Lífsgildin

Lífsgildin

Gunnar Hersveinn rithöfundur skrifar um gildin í lífinu, samfélaginu og náttúrunni meðal annars út frá því markmiði að efla borgaravitund og gagnrýna og skapandi hugsun.
Tilfinningamál fyrir langreyðar

Til­finn­inga­mál fyr­ir lang­reyð­ar

Um­ræða um af­líf­un hvala í land­helgi Ís­lands fór fram í Viku­lok­un­um á Rás 1, laug­ar­dag­inn 13. maí 2023. Þar voru rædd­ar slá­andi nið­ur­stöð­ur í skýrslu Mat­væla­stofn­un­ar um með­ferð á lang­reyð­um, hvort rétt­læt­an­legt væri að veiða hvali með þeim hætti sem gert er. Vel­ferð þeirra er aug­ljós­lega fórn­að fyr­ir óljósa hags­muni en dauða­stríð­ið er oft veru­lega lang­vinnt og sárs­auka­fullt....
Furðulegt frumvarp um áfengislög kolfellur

Furðu­legt frum­varp um áfeng­is­lög kol­fell­ur

Frétta­fyr­ir­sagn­ir um breyt­ing­ar á áfeng­is­lög­um, til að rýmka af­greiðslu­tíma Vín­búða og gefa þeim leyfi til að selja áfengi um helg­ar og á frí­dög­um, eru á þessa leið: „Áfeng­is- og tób­aksversl­un rík­is­ins set­ur sig ekki upp á móti frum­varpi þing­manna Fram­sókn­ar­flokks­ins um rýmri af­greiðslu­tíma vín­búða.“ (RÚV) og „ÁTVR leggst ekki gegn rýmk­un“ (MBL). „Af­nám banns gæti rýmk­að opn­un­ar­tíma...
Barnamálaráðherra vs. dómsmálaráðherra

Barna­mála­ráð­herra vs. dóms­mála­ráð­herra

For­varn­ir styðj­ast við lög og reglu­gerð­ir um hvað er leyfi­legt og bann­að og hvar mörk­in liggja. Til­slök­un á regl­um sem tengj­ast alkó­hóli geta þurrk­að út ár­ang­ur sem hef­ur feng­ist með for­vör­un. Nefna má að í könn­un ár­ið 1995 kom fram að 80% tí­undu bekk­inga höfðu smakk­að áfengi. Ný könn­un sýn­ir að 30% tí­undu bekk­inga hafa smakk­að áfengi. Þessi ár­ang­ur get­ur...

Ára­móta­heit­in: 3. Að hætta að drekka áfengi

Við ára­mót er vin­sælt að stíga á stokk og strengja þess heit að hætta ein­hverju eða byrja á ein­hverju. Hér er pist­ill handa þeim sem lang­ar til að hætta að drekka áfengi en það er eng­inn skort­ur á ástæð­um og rök­um fyr­ir slíkri ákvörð­un. Alkó­hól er ávana­bind­andi efni og neysl­an er samof­in sam­skipt­um í sam­fé­lag­inu, það telst því tölu­verð áskor­un...
Ábyrgðin á bak við frétt um vínbúð

Ábyrgð­in á bak við frétt um vín­búð

Grein­ing á frétt á jóla­dag um hvernig hægt sé að út­vega sér vín sam­dæg­urs: Frétta­blað­ið birt­ir á vefn­um frétt um vín­búð. Fyr­ir­sögn­in er Einka­rek­in vín­búð op­in um jól­in og birt sunnu­dag­ur­inn 25. des­em­ber 2022 kl. 11.45. Tvær mynd­ir fylgja frétt­inni. Önn­ur er af eig­anda búð­ar­inn­ar með lógói og nafni henn­ar, rit­uðu stór­um stöf­um. Á hinni mynd­inni er texti þar...
Efnisorð: Kærleikur og góðvild eða reglugerð?

Efn­isorð: Kær­leik­ur og góð­vild eða reglu­gerð?

Grát­andi móð­ir, nám­fús­ar syst­ur, son­ur í hjóla­stól, fylgd­ar­laust barn (nýorð­ið sjálf­ráða), lög­regla, hand­taka, gæslu­varð­hald og leiguflug beint á göt­una í Grikklandi, eng­in leið til baka. Fylgd­arlið­ið er þó kom­ið aft­ur í hlýj­una. Dóms­mála­ráðu­neyt­ið sendi frá sér frétta­til­kynn­ingu um mál­ið. Efn­isorð henn­ar eru tvö: Lög­gæsla. Út­lend­ing­ar. Neð­ar stend­ur svo: Til baka. Já för­um til baka. Flest­um of­býð­ur að­ferð­ir lög­gæsl­unn­ar en...

Að tak­marka að­gengi að áfengi með rýmri af­greiðslu­tíma

Hvernig má sann­færa fyrsta flutn­ings­mann, Haf­dísi Hrönn Haf­steins­dótt­ur, nefnd­ar­mann í Vel­ferð­ar­nefnd Al­þing­is um að fram­lögð breyt­ing á áfeng­is­lög­um, nr. 75/1998 verði ekki far­sæl og stuðli ekki að meira frelsi fyr­ir einn eða neinn? At­hygl­is­vert er að vís­að er oft­ast í frels­is­hug­tak­ið í grein­ar­gerð en ekki í rann­sókn­ir um vel­ferð, lýð­heilsu eða heilsu. Frelsi til að kaupa og selja alla...
Landslagsljósmyndir færa okkur fegurð og þekkingu

Lands­lags­ljós­mynd­ir færa okk­ur feg­urð og þekk­ingu

Mynd árs­ins 2021 er birt hér með leyfi höf­und­ar Vil­helms Gunn­ars­son­ar. Ég flutti ný­lega er­indi á sýn­ing­unni Mynd­ir árs­ins 2021 í Ljós­mynda­safni Reykja­vík­ur í Tryggvagötu. Mark­mið­ið var að tengja lands­lags­ljós­mynd­ir, sið­fræði og fag­ur­fræði í leit okk­ar að þekk­ingu. Er­ind­ið fell­ur inn­an sið­fræði nátt­úr­unn­ar sem hef­ur ver­ið eitt af meg­in­þem­um ís­lenskr­ar heim­speki síð­ustu ára­tuga, en þar hef­ur ver­ið gerð til­raun...
Vandinn við stjórn Pútíns í Rússlandi

Vand­inn við stjórn Pútíns í Rússlandi

Joe Biden sagði (óvart) það sem ég var rétt í þessu að skrifa um Pútín­stjórn­ina í Moskvu og reynd­ar al­menn­ing­ur hugs­ar. Garri Kasparov skamm­aði síð­an starfs­fólk Hvíta húss­ins fyr­ir að end­ur­segja orð for­set­ans með mild­ari hætti. Lát­um sann­ar full­yrð­ing­ar standa! skrif­aði hann. Biden hef­ur um­búða­laust sagt það sem stend­ur ekki í skrif­uð­um ræð­um hans; Pútín er stríðs­glæpa­mað­ur, Pútín er slátr­ari...
Hvers vegna hræðumst við ímyndunaraflið?

Hvers vegna hræð­umst við ímynd­un­ar­afl­ið?

Hvers vegna hræð­umst við ímynd­un­ar­afl­ið? spyr danski heim­spek­ing­ur­inn Dort­he Jør­gensen en þýð­ing Gísla Magnús­son­ar bók­mennta­fræð­ings er nú að­gengi­leg sem smá­rit Stofn­un­ar Víg­dís­ar Finn­boga­dótt­ur (2021).  Við Gísli mun­um spjalla um efni bók­ar­inn­ar í Auð­ar­sal, Ver­öld – húsi Vig­dís­ar, þriðju­dag­inn 15. mars kl. 16.30-17.30  Hversu megn­ugt er ímynd­un­ar­afl­ið? Ímynd­un­ar­afl­ið get­ur leit­að sannr­ar þekk­ing­ar. Sögu­lega höf­um við ver­ið hrædd við ímynd­un­ar­afl­ið því það virð­ist ekki...
Fimm ráð friðarmenningar

Fimm ráð frið­ar­menn­ing­ar

Hvar sem manns­hjart­að slær, hversu illa sem líf­ið leik­ur það, er eitt sem það þrá­ir að forð­ast: of­beldi. Þessi ósk hef­ur þrátt fyr­ir allt bú­ið í hjarta mann­kyns frá ómuna­tíð.  Fimm ráð frið­ar­menn­ing­ar eru ein­föld gjöf:  Mót­mæl­ið öll! Rækt­ið vin­semd. Sýn­ið kær­leika. Sær­ið eng­an. Rétt­ið hjálp­ar­hönd.  Skeyt­ing­ar­leys­ið er óvin­ur­inn Mót­mæl­ið öll! Skrif­ar Stép­hane Hessel, mót­mæl­ið mann­rétt­inda­brot­um,...
Að standa vörð um kraftmikla fjölmiðla

Að standa vörð um kraft­mikla fjöl­miðla

Við fjöl­mennt­um á Aust­ur­völl Í Reykja­vík og Ráð­hús­torg­inu á Ak­ur­eyri 19. fe­brú­ar 2022 til að sýna sam­stöðu með frjáls­um fjöl­miðl­um og mót­mæla of­sókn­um gegn fjöl­miðla­fólki. Við eig­um ekki sitja hjá, ekki vera sama, held­ur styðja góð mál­efni, það er nefni­lega ekki rétt­læt­an­legt að vera bara áhorf­andi og láta öðr­um eft­ir að móta fram­tíð­ina. „Að lög­regl­an á Norð­ur­landi Eystra skuli kalla...
Loftslagskreppan og aðgerðir í þágu framtíðarinnar

Lofts­lagskrepp­an og að­gerð­ir í þágu fram­tíð­ar­inn­ar

Spurt var á mál­þing­inu Öll á sama báti - Lofts­lagskrepp­an og að­gerð­ir í þágu fram­tíð­ar­inn­ar. „Hvert er sjón­ar­horn þitt út frá lífs­skoð­un og af­stöðu - til nátt­úru og um­hverf­is?“ Hér er svar­ið mitt. Mann­eskj­an þarf að læra að vinna verk­in af al­úð sem vek­ur vin­semd og virð­ingu, frið­semd sem vinn­ur líf­inu aldrei mein, krafti til að skapa heilla­ríkt líf og góð­vild...
Geta bókmenntir eflt frið og traust?

Geta bók­mennt­ir eflt frið og traust?

Ár­leg frið­ar­ráð­stefna Höfða frið­ar­set­urs, Reykja­vík­ur­borg­ar og Há­skóla Ís­lands í sam­starfi við ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið, var hald­in 8. októ­ber 2021 í Ver­öld – húsi Vig­dís­ar. Áhersl­an var á sjálf­bæra frið­ar­menn­ingu. Frið­ar­ráð­stefn­an skipt­ist í þrjár mál­stof­ur sem sneru ólík­um hætti að mik­il­vægi trausts fyr­ir sjálf­bæra frið­ar­menn­ingu.  Ein um ástand­ið í Af­gan­ist­an og ábyrgð al­þjóða­sam­fé­lags­ins á stöðu mála. Önn­ur um áhrif lofts­lags­breyt­inga á...

Mest lesið undanfarið ár