Gunnar Hersveinn rithöfundur skrifar um gildin í lífinu, samfélaginu og náttúrunni meðal annars út frá því markmiði að efla borgaravitund og gagnrýna og skapandi hugsun.
Umræða um aflífun hvala í landhelgi Íslands fór fram í Vikulokunum á Rás 1, laugardaginn 13. maí 2023. Þar voru ræddar sláandi niðurstöður í skýrslu Matvælastofnunar um meðferð á langreyðum, hvort réttlætanlegt væri að veiða hvali með þeim hætti sem gert er. Velferð þeirra er augljóslega fórnað fyrir óljósa hagsmuni en dauðastríðið er oft verulega langvinnt og sársaukafullt....
Furðulegt frumvarp um áfengislög kolfellur
Fréttafyrirsagnir um breytingar á áfengislögum, til að rýmka afgreiðslutíma Vínbúða og gefa þeim leyfi til að selja áfengi um helgar og á frídögum, eru á þessa leið: „Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins setur sig ekki upp á móti frumvarpi þingmanna Framsóknarflokksins um rýmri afgreiðslutíma vínbúða.“ (RÚV) og „ÁTVR leggst ekki gegn rýmkun“ (MBL). „Afnám banns gæti rýmkað opnunartíma...
Barnamálaráðherra vs. dómsmálaráðherra
Forvarnir styðjast við lög og reglugerðir um hvað er leyfilegt og bannað og hvar mörkin liggja. Tilslökun á reglum sem tengjast alkóhóli geta þurrkað út árangur sem hefur fengist með forvörun. Nefna má að í könnun árið 1995 kom fram að 80% tíundu bekkinga höfðu smakkað áfengi. Ný könnun sýnir að 30% tíundu bekkinga hafa smakkað áfengi. Þessi árangur getur...
Áramótaheitin: 3. Að hætta að drekka áfengi
Við áramót er vinsælt að stíga á stokk og strengja þess heit að hætta einhverju eða byrja á einhverju. Hér er pistill handa þeim sem langar til að hætta að drekka áfengi en það er enginn skortur á ástæðum og rökum fyrir slíkri ákvörðun. Alkóhól er ávanabindandi efni og neyslan er samofin samskiptum í samfélaginu, það telst því töluverð áskorun...
Ábyrgðin á bak við frétt um vínbúð
Greining á frétt á jóladag um hvernig hægt sé að útvega sér vín samdægurs: Fréttablaðið birtir á vefnum frétt um vínbúð. Fyrirsögnin er Einkarekin vínbúð opin um jólin og birt sunnudagurinn 25. desember 2022 kl. 11.45. Tvær myndir fylgja fréttinni. Önnur er af eiganda búðarinnar með lógói og nafni hennar, rituðu stórum stöfum. Á hinni myndinni er texti þar...
Efnisorð: Kærleikur og góðvild eða reglugerð?
Grátandi móðir, námfúsar systur, sonur í hjólastól, fylgdarlaust barn (nýorðið sjálfráða), lögregla, handtaka, gæsluvarðhald og leiguflug beint á götuna í Grikklandi, engin leið til baka. Fylgdarliðið er þó komið aftur í hlýjuna. Dómsmálaráðuneytið sendi frá sér fréttatilkynningu um málið. Efnisorð hennar eru tvö: Löggæsla. Útlendingar. Neðar stendur svo: Til baka. Já förum til baka. Flestum ofbýður aðferðir löggæslunnar en...
Að takmarka aðgengi að áfengi með rýmri afgreiðslutíma
Hvernig má sannfæra fyrsta flutningsmann, Hafdísi Hrönn Hafsteinsdóttur, nefndarmann í Velferðarnefnd Alþingis um að framlögð breyting á áfengislögum, nr. 75/1998 verði ekki farsæl og stuðli ekki að meira frelsi fyrir einn eða neinn? Athyglisvert er að vísað er oftast í frelsishugtakið í greinargerð en ekki í rannsóknir um velferð, lýðheilsu eða heilsu. Frelsi til að kaupa og selja alla...
Vináttan við náttúruna
Vinátta er hugtak sem spannar mikla vídd og dýpt. Á skala vináttu er ég, aðrir, samfélagið, náttúran og jörðin. Mig langar til að lýsa vináttu við náttúruna, því það er mikilvægt vegna þess að þetta samband hefur raskast. Vinátta er meira en tilfinning. Hún er kærleikur, hún er vitræn og siðræn. Hún er reynsla. Hún felur í sér margar dyggðir...
Landslagsljósmyndir færa okkur fegurð og þekkingu
Mynd ársins 2021 er birt hér með leyfi höfundar Vilhelms Gunnarssonar. Ég flutti nýlega erindi á sýningunni Myndir ársins 2021 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í Tryggvagötu. Markmiðið var að tengja landslagsljósmyndir, siðfræði og fagurfræði í leit okkar að þekkingu. Erindið fellur innan siðfræði náttúrunnar sem hefur verið eitt af meginþemum íslenskrar heimspeki síðustu áratuga, en þar hefur verið gerð tilraun...
Vandinn við stjórn Pútíns í Rússlandi
Joe Biden sagði (óvart) það sem ég var rétt í þessu að skrifa um Pútínstjórnina í Moskvu og reyndar almenningur hugsar. Garri Kasparov skammaði síðan starfsfólk Hvíta hússins fyrir að endursegja orð forsetans með mildari hætti. Látum sannar fullyrðingar standa! skrifaði hann. Biden hefur umbúðalaust sagt það sem stendur ekki í skrifuðum ræðum hans; Pútín er stríðsglæpamaður, Pútín er slátrari...
Hvers vegna hræðumst við ímyndunaraflið?
Hvers vegna hræðumst við ímyndunaraflið? spyr danski heimspekingurinn Dorthe Jørgensen en þýðing Gísla Magnússonar bókmenntafræðings er nú aðgengileg sem smárit Stofnunar Vígdísar Finnbogadóttur (2021). Við Gísli munum spjalla um efni bókarinnar í Auðarsal, Veröld – húsi Vigdísar, þriðjudaginn 15. mars kl. 16.30-17.30 Hversu megnugt er ímyndunaraflið? Ímyndunaraflið getur leitað sannrar þekkingar. Sögulega höfum við verið hrædd við ímyndunaraflið því það virðist ekki...
Fimm ráð friðarmenningar
Hvar sem mannshjartað slær, hversu illa sem lífið leikur það, er eitt sem það þráir að forðast: ofbeldi. Þessi ósk hefur þrátt fyrir allt búið í hjarta mannkyns frá ómunatíð. Fimm ráð friðarmenningar eru einföld gjöf: Mótmælið öll! Ræktið vinsemd. Sýnið kærleika. Særið engan. Réttið hjálparhönd. Skeytingarleysið er óvinurinn Mótmælið öll! Skrifar Stéphane Hessel, mótmælið mannréttindabrotum,...
Að standa vörð um kraftmikla fjölmiðla
Við fjölmenntum á Austurvöll Í Reykjavík og Ráðhústorginu á Akureyri 19. febrúar 2022 til að sýna samstöðu með frjálsum fjölmiðlum og mótmæla ofsóknum gegn fjölmiðlafólki. Við eigum ekki sitja hjá, ekki vera sama, heldur styðja góð málefni, það er nefnilega ekki réttlætanlegt að vera bara áhorfandi og láta öðrum eftir að móta framtíðina. „Að lögreglan á Norðurlandi Eystra skuli kalla...
Nýársþanki á Klakanum á kínverskum nótum
Blábyrjun árs er ekki öll þar sem hún er séð þrátt fyrir flugeldasýningar. Allt líður hiklaust hjá eins og halastjarna á himni. Lífið líður hjá, líf hvers og eins líður hjá. Það er vandalaust að leyfa öllu að líða hjá, láta sig reka stefnulaust eða láta aðra draga sig þangað sem þeir fara. Ég greip því bók í hönd til...
Loftslagskreppan og aðgerðir í þágu framtíðarinnar
Spurt var á málþinginu Öll á sama báti - Loftslagskreppan og aðgerðir í þágu framtíðarinnar. „Hvert er sjónarhorn þitt út frá lífsskoðun og afstöðu - til náttúru og umhverfis?“ Hér er svarið mitt. Manneskjan þarf að læra að vinna verkin af alúð sem vekur vinsemd og virðingu, friðsemd sem vinnur lífinu aldrei mein, krafti til að skapa heillaríkt líf og góðvild...
Geta bókmenntir eflt frið og traust?
Árleg friðarráðstefna Höfða friðarseturs, Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands í samstarfi við utanríkisráðuneytið, var haldin 8. október 2021 í Veröld – húsi Vigdísar. Áherslan var á sjálfbæra friðarmenningu. Friðarráðstefnan skiptist í þrjár málstofur sem sneru ólíkum hætti að mikilvægi trausts fyrir sjálfbæra friðarmenningu. Ein um ástandið í Afganistan og ábyrgð alþjóðasamfélagsins á stöðu mála. Önnur um áhrif loftslagsbreytinga á...
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.