Lífsgildin

Lífsgildin

Gunnar Hersveinn rithöfundur skrifar um gildin í lífinu, samfélaginu og náttúrunni meðal annars út frá því markmiði að efla borgaravitund og gagnrýna og skapandi hugsun.
Að raska óbyggðu víðerni

Að raska óbyggðu víð­erni

Sumar­ið 2018 birti ég grein­ina Að raska ósnert­um verð­mæt­um. Núna sumar­ið 2021 kem­ur næsti kafli í sama anda sem nefn­ist Að raska óbyggðu víð­erni. Til­efn­ið er með­al ann­ars Óbyggða­skrán­ing á veg­um inn­lendra nátt­úru­vernd­ar­sam­taka í sam­starfi við breska vís­inda­menn sem beita al­þjóð­legri að­ferð við kort­lagn­ingu víð­erna. Spurt er um þátt kær­leik­ans við að eign­ast trún­að og vináttu lands. Víð­erni...
Hvað getum við gert fyrir Palestínu?

Hvað get­um við gert fyr­ir Palestínu?

Jafn­vel þótt átaka­saga Ísra­ela og Palestínu­manna sé köll­uð hin full­komna deila, því hún er „ann­að hvort eða ...“ og eng­in lausn hef­ur dug­að vegna þess að Ísra­el vill ekki hætta við her­nám­ið, þá er eng­in leið að vera sama eða líta und­an. Hvað get­um við gert? Vopna­hlé í þessu  máli er að flestu leyti svika­hlé og frið­ar­ferli í þessu sam­hengi...
Ekki líta undan, ekki gefast upp!

Ekki líta und­an, ekki gef­ast upp!

Stjórn­völd í Ísra­el sæta gagn­rýni fyr­ir harðæri, of­beldi, kúg­un, loft­árás­ir, eyði­legg­ingu, morð á borg­ur­um og varn­ar­laus­um börn­um. Þó að nú væri, þau eru að fremja stríðs­glæpi, þau eru að drepa til að stela hús­um og landi af þjáðri*1 þjóð, ein­stak­ling­um og börn­um. Gegnd­ar­laus­ar og mann­skæð­ar árás­ir standa yf­ir á Gaza­svæð­inu. Hversu göf­ugt er það á Al­þjóða­ári frið­ar og trausts...
Alþjóðaár friðar og trausts 2021

Al­þjóða­ár frið­ar og trausts 2021

Sam­ein­uðu þjóð­irn­ar hafa lýst 2021 sem al­þjóða­ár frið­ar og trausts í heim­in­um. Verk­efn­ið felst m.a. í því að þróa vináttu­sam­band þjóða en brýnt er að leysa deil­ur eft­ir frið­sam­leg­um leið­um og koma í veg fyr­ir að næstu kyn­slóð­ir þurfi að glíma við af­leið­ing­ar af stríð­um. Eitt af heims­mark­mið­um Sam­ein­uðu þjóð­anna er frið­ur og rétt­læti eða að stuðla að...
Stafrófskver Heillaspora

Staf­rófskver Heilla­spora

Ljós­mynd/Elsa Björg Magnús­dótt­ir Bók­in Heilla­spor – gild­in okk­ar (JPV mars 2020) eign­að­ist fljót­lega af­kvæmi því fram spratt hug­mynd um að gefa hverj­um bók­staf lífs­gildi. Ís­lenska staf­róf­ið tel­ur 32 stafi auk fjög­urra al­þjóð­legra. Til varð staf­rófskver Heilla­spora en því er ætl­að að kynna les­end­um mik­il­væg lífs­gildi. Yf­ir­skrift­in Staf­rófskvera Heilla­spora er Gjöf til allra barna og þeirra sem unna börn­um og...
Guð skapaði ekki Manninn

Guð skap­aði ekki Mann­inn

Goð­sög­ur, arf­sög­ur og sköp­un­ar­sög­ur geta haft áhrif um ald­ir á við­horf kyn­slóða, jafn­vel þótt vís­ind­in hafi gert grein fyr­ir upp­runa lífs­ins og mann­kyns. Stund­um eru marg­ar sköp­un­ar­sög­ur á kreiki inn­an sömu menn­ing­ar, sög­ur sem hafa hafa orð­ið und­ir eða við­tekn­ar. Strax á fyrstu síð­um Biblí­unn­ar birt­ast tvær sköp­un­ar­sög­ur. Genes­is, eða fyrsta Móse­bók, hefst á sköp­un­ar­sögu sem er sögð í ör­stutt­um...
Viljum við skaða flóttabörn?

Vilj­um við skaða flótta­börn?

Góð­vild er þjóð­gildi Ný­sjá­lend­inga sagði Jac­inda Arden for­sæt­is­ráð­herra. Ein­falt og hnit­mið­að þótt íhalds­sam­ir böl­sýn­is­menn kalli það óraun­sæja draumóra.  Oft er spurt: Hvernig verð­um við ham­ingju­söm? Svar­ið er viða­mik­ið en þó er vit­að að: Eng­inn verð­ur ham­ingju­sam­ur með því að hugsa ein­ung­is um sjálf­an sig – held­ur með því að gefa af sjálf­um sér, gefa öðr­um og sýna þeim góð­vild. Það...
Að skrifa fyrir börn og fullorðna

Að skrifa fyr­ir börn og full­orðna

Hvers vegna skrifa rit­höf­und­ar fyr­ir börn? Að skrifa texta sem jafnt full­orðn­ir og börn skilja áreynslu­laust krefst auka­vinnu og ein­hvers aga en það er einnig skemmti­legt verk­efni. Allt efni sem ekki er nauð­syn­legt verð­ur auka­efni sem þurrk­ast út. Lang­ar setn­ing­ar þarf að stytta og end­ur­tekn­ing­ar hverfa. Heilu kafl­arn­ir, efn­is­þætt­ir og hlið­ar­efni verð­ur eft­ir í möpp­um og margskon­ar sköp­un­ar­verk þurfa að...
Láttu núna reyna á mátt mildinnar

Láttu núna reyna á mátt mild­inn­ar

Ég var að lesa bók­ina Um mild­ina eft­ir Lucius Anna­eus Senecu og átt­aði mig um­svifa­laust á að þessi stóíska dyggð gæti hjálp­að okk­ur til að leysa þann hnút sem staða hæl­is­leit­enda á Ís­landi er í núna. Það væri þess virði að hugsa um þetta mál með hjálp Senecu en í vik­unni á að senda fimm barna­fjöl­skyld­ur á flótta gegn vilja...
Ekki rangt að endursenda þau ekki

Ekki rangt að end­ur­senda þau ekki

Mynd/Börn hæl­is­leit­enda og fjöl­skyld­ur sem þrá að vera hér bíða end­ur­send­ing­ar/ GH Það er ekki ólög­legt að hætta við að senda hæl­is­leit­end­ur á Ís­landi til Grikk­lands eða Ítal­íu, þótt þeir hafi vernd þar. Það er ekki held­ur sið­ferði­lega rangt að bjóða þeim efn­is­lega með­ferð og vernd á Ís­landi. Það er alls ekk­ert rangt við það að hætta við að...
Hvernig líður þér Maní?

Hvernig líð­ur þér Maní?

MYND: DAV­ÍÐ ÞÓR EIN­SEMD er sam­mann­leg­ur sann­leik­ur sem býr í hverju hjarta. All­ir ættu því að geta sett sig í spor ír­anska trans­drengs­ins Maní Shahidi sem ótt­ast ein­angr­un og of­beldi og þrá­ir hlut­deild í því ör­yggi sem við er­um stolt af hér á Ís­landi. Ein­semd ein­stak­linga ræðst af því trausti sem þeir skynja frá öðr­um og til annarra. Út­skúf­un úr...
Öryggi barna er ofar öðrum hagsmunum

Ör­yggi barna er of­ar öðr­um hags­mun­um

Ég hef skrif­að, ásamt a.m.k 18 þús­und öðr­um, und­ir yf­ir­lýs­ingu gegn brott­vís­un barns og fjöl­skyldu frá Ís­landi. „Við und­ir­rit­uð skor­um á ís­lensk stjórn­völd að virða Barna­sátt­mála Sam­ein­uðu þjóð­anna og hætta við brott­vís­un Muhammeds Zohair Faisal og fjöl­skyldu hans þann 3. fe­brú­ar.“ Barn­ið býr hér við ör­yggi, vináttu, mennt­un, vel­vild og kær­leika. Allt sóma­sam­legt fólk vill að það verði hér áfram...
Kjörin veisla fyrir bókaklúbba

Kjör­in veisla fyr­ir bóka­klúbba

Sag­an Veisla í gren­inu veit­ir les­end­um tæki­færi til að ræða mun­inn á vin­sam­leg­um og fjand­sam­leg­um sam­skipt­um og mann­rétt­indi barns­ins. Bæði er hægt að ræða það sem birt­ist í bók­inni og einnig það sem skort­ir.  Um að gera er að ræða verk­ið út frá nokkr­um for­send­um. Þessi bók hent­ar að mínu mati óum­ræð­an­lega vel í bóka­klúbb­um allra lands­manna. Sag­an sem höf­und­ur­inn, Ju­an...
Forsjálni - þjóðgildi Íslendinga fyrir 2020?

For­sjálni - þjóð­gildi Ís­lend­inga fyr­ir 2020?

Sjald­an af­rekr­ar ein stund margra daga forsóm­un – er máls­hátt­ur sem merk­ir ein­fald­lega það sama og hann seg­ir: Sjald­an vinnst það upp á skammri stund sem lengi hef­ur ver­ið van­rækt. Orð­ið af­rek vek­ur at­hygli. Af­rek kall­ar á for­sjálni, að und­ir­búa jarð­veg­inn af kost­gæfni. Þessi máls­hátt­ur get­ur átt er­indi til ein­stak­linga og sam­fé­lags á marga vegu. Ein­stak­ling­ar sem vilja gera vel...
Einmanaleikinn er barningur

Ein­mana­leik­inn er barn­ing­ur

Dauð­inn er barn­ing­urK­haled Kalifa­Ang­ú­stúra 2019. Les­end­ur bók­ar­inn­ar Dauð­inn er barn­ing­ur eft­ir sýr­lenska höf­und­inn Khaled Khalifa fá íhug­un­ar­efni þeg­ar lestri lýk­ur: Að gera ein­mana­leik­an­um skil. Eft­ir að hafa les­ið og hugs­að um bylt­ing­una og stríð­ið í Sýr­landi, ótt­ann, brostn­ar von­ir, ást­ir, hug­rekki, hug­leysi, dauð­ann og hlut­skipti manns­ins í ver­öld­inni bæt­ist við allt um lykj­andi for­vitni um ein­mana­leik­ann. Spurn­ing­in „Hvers vegna verð­ur...
Hetjuleg hunangsveiði milli heimkynna

Hetju­leg hun­angs­veiði milli heim­kynna

Hun­angs­veið­iSoffía Bjarna­dóttirAng­ú­stúra 2019. Ef til vill er vanda­samt að lýsa því ná­kvæm­lega yf­ir um hvað bók­in, Hun­angs­veiði eft­ir Soffíu Bjarna­dótt­ur, er.  En þó er óhætt að full­yrða að áhrif­in af lestr­in­um eru djúp og áhrifa­rík fyr­ir les­and­ann. Að­al­sögu­hetj­an Silva stefndi senni­lega ein­hvern tíma á dæmi­gert borg­ar­líf  í skil­greindri at­vinnu og í sam­bandi við týpísk­an karl­mann. Innra með henni knýja þó á...

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • Þóra Dungal fallin frá
    6
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.