Lífsgildin

Lífsgildin

Gunnar Hersveinn rithöfundur skrifar um gildin í lífinu, samfélaginu og náttúrunni meðal annars út frá því markmiði að efla borgaravitund og gagnrýna og skapandi hugsun.
Hvers vegna skrifa rithöfundar?

Hvers vegna skrifa rit­höf­und­ar?

Rit­höf­und­ur­inn og heim­spek­ing­ur­inn Platón (427 f.o.t) í Grikklandi hinu forna gerði Sókra­tes að lyk­il­per­sónu í vest­rænni hugs­un. Hvers vegna skrif­aði Platón og gaf okk­ur mynd af Sókra­tesi? Í fyrstu verk­un­um skrif­aði hann í anda Sókra­tes­ar en í síð­ustu verk­un­um var Sókra­tes mál­pípa hans. Platón dýrk­aði ekki Sókra­tes og lét hann stund­um fara hallloka í sam­ræð­um. Karakt­er­inn Sókra­tes er mann­leg­ur í...
Stórfengleg frásögn án landamæra

Stór­feng­leg frá­sögn án landa­mæra

Uns yf­ir lýk­ur eft­ir Al­inu Mar­gol­is-Edelm­an er ógleym­an­legt verk um minn­ing­ar ung­menn­is í gettó­inu í Var­sjá í Póllandi í síð­ari heimstyrj­öld­inni. Það er líkt og les­and­inn gangi með vasa­ljós í ann­arri hendi en jafn­framt leidd­ur af barns­hönd Al­inu um eyði­legg­ingu stríðs, dauða, hung­urs og mis­kunn­ar­leys­is. Hönd henn­ar er hlý og í aug­um henn­ar er von og ljós­ið slokkn­ar ekki. Sjón­ar­horn...
Ábyrgð okkar á Amazonskógunum

Ábyrgð okk­ar á Amazon­skóg­un­um

Regn­skóg­arn­ir í Bras­il­íu brenna, lungu jarð­ar, það­an sem súr­efn­ið streym­ir. Eld­ur­inn er svo viða­mik­ill að hann sést úr geimn­um. Get­um við stað­ið hjá og beð­ið eft­ir mis­vitr­um for­set­um eða duttl­unga­full­um hags­muna­sam­tök­um? Eng­inn mun bjarga heim­in­um. Hann þarf ekki á því að halda. Hann mun bjarga sér sjálf­ur. Eng­inn mun bjarga jörð­inni. Hún þarf ekki á því að halda. Hún...
Hjartsár bók um mæðgin í Jóhannesarborg

Hjarts­ár bók um mæðg­in í Jó­hann­es­ar­borg

Ang­ú­stúra gaf út, í ís­lenskri þýð­ingu Helgu Soffíu Ein­ars­dótt­ur, bók­ina Glæp­ur við fæð­ingu - sög­ur af Suð­ur-afr­ískri æsku eft­ir Trevor Noah. Þetta er mann­bæt­andi bók, full af tár­um og hlátri. Trevor Noah er einnig uppist­and­ari og stjórn­mála­skýr­andi, sem marg­ir þekkja úr banda­rísku sjón­varps­þátt­un­um The Daily Show. Höf­und­ur­inn fædd­ist í Jó­hann­es­ar­borg ár­ið 1984 á tím­um apart­heid í Suð­ur-Afr­íku. Móð­ir hans Pat­ricia...
Glötuð tækifæri til að gera rétt

Glöt­uð tæki­færi til að gera rétt

Tóm­ið vex á Ís­landi í hvert sinn sem mann­úð­legri með­ferð er hafn­að, t.d. á for­send­um smá­smugu­legra staf­króka­fræða eins og oft er gert gagn­vart hæl­is­leit­end­um. Ís­lend­ing­ar þurfa að horfa upp á það með reglu­legu milli­bili, að for­eldr­ar, kon­ur, karl­ar og börn eru send til Grikk­lands eða Ítal­íu, eða hvað­an sem þau komu, í al­gjöra óvissu þrátt fyr­ir að vera kom­in hing­að,...
Dánu börnin í Jemen og Sýrlandi

Dánu börn­in í Jemen og Sýr­landi

Illska manns­ins bitn­ar með af­ger­andi og áber­andi hætti um þess­ar mund­ir á börn­um í Jemen og Sýr­landi. Við vit­um það, við fylgj­umst með því, við skrif­um skýrsl­ur og telj­um lík­in – en horf­umst við í augu við það? Það er eng­in undan­komu­leið. I. fyrri hluti (17.3.19) Illsk­an gagn­vart þess­um börn­um birt­ist með óbæri­leg­um hætti í grimm­úð­legu of­beldi sem veld­ur þján­ingu...
Sögurnar fylla lesandann sælu

Sög­urn­ar fylla les­and­ann sælu

Sög­urn­ar fylla les­and­ann sælu sem sprett­ur af dýpt og feg­urð orð­anna. Þær eru speg­ill þar sem ver­öld­in birt­ist í öðru ljósi en oft áð­ur. Lest(r)arferð þar sem num­ið er reglu­lega stað­ar en á hverri stöð er sam­fé­lag ólíkt því síð­asta. Tígr­is­dýr í búri birt­ist á ein­um stað og breyt­ist í þjóð­fé­lags­þegn í borg. Á öðr­um stað flýt­ur lík stúlku fram­hjá...
Pælt í Hávamálum og Njálssögu í heimspekikaffi

Pælt í Há­va­mál­um og Njáls­sögu í heim­spekikaffi

Lífs­spek­in sem birt­ist í Há­va­mál­um hafði áhrif um ald­ir og enn má setja hana í sam­hengi við líferni og við­horf nú­tíma­fólks á Norð­ur­lönd­um.  Gesta­þátt­ur Há­va­mála er a.m.k. frá 12. öld en ein­stök er­indi eða ljóð­lín­ur geta átt sér miklu eldri ræt­ur. Spek­in hef­ur borist á milli kyn­slóða með marg­vís­leg­um hætti m.a. með menn­ing­ar­arf­in­um og upp­eldi. Það sem telst lofs­vert í...
Framúrskarandi fantasía um Lýru silfurtungu

Framúrsk­ar­andi fant­asía um Lýru silf­ur­tungu

PHIL­IP Pullm­an (f. 1946) komst með ein­hverju móti yf­ir töfra­formúl­una að æv­in­týra­bók og skrif­aði þrí­leik (His Dark Mater­ials) um Lýru sif­ur­tungu í bók­un­um Gyllti átta­vit­inn, Lúmski hníf­ur­inn og Skugga­sjón­auk­inn sem þýdd­ar voru af Önnu Heiðu Páls­dótt­ur (MM. 2000-2002). Bæk­urn­ar um Lýru eru til í kilj­um á ís­lensku en þær náðu hægri út­breiðslu í skugga bók­anna um Harry Potter. Harð­línu­menn og bók­stafstrú­ar­menn...
Lærdómar um harðstjórn og lýðræði

Lær­dóm­ar um harð­stjórn og lýð­ræði

Um harð­stjórn – tutt­ugu lær­dóm­ar sem draga má af tutt­ug­ustu öld­inni eft­ir Timot­hy Snyder pró­fess­or í sagn­fræði við Yale-há­skóla er veru­lega merki­leg bók um efni sem nauð­syn­legt er að kunna skil á. Hver eru ein­kenni harð­stjóra? Hvernig geta borg­ar­arn­ir kom­ið í veg fyr­ir að harð­stjór­ar taki völd­in enn á ný? Hvernig eru stofn­an­ir eyði­lagð­ar? Hvað tek­ur lang­an tíma að rústa...
Góðvild á tímum sjálfselskunnar

Góð­vild á tím­um sjálfs­elsk­unn­ar

Góð­vild hef­ur oft ver­ið úti­lok­uð og flokk­uð með draumór­um. Það hef­ur ver­ið hleg­ið að henni og hún hef­ur átt und­ir högg að sækja. Hún geng­ur und­ir mörg­um nöfn­um og er nefnd í ým­is­kon­ar speki­bók­um og trú­ar­rit­um í gegn­um ald­irn­ar. Það virð­ist þó ekki nægja því of fá­ir treysta á kraft henn­ar. Mann­kyn­ið hef­ur ef­ast um einn sinn allra mesta...
Skyldan að mótmæla í lýðræðissamfélagi

Skyld­an að mót­mæla í lýð­ræð­is­sam­fé­lagi

Skyld­ur eru laga­leg­ar og/eða sið­ferði­leg­ar. Það er til dæm­is sið­ferði­leg skylda að standa við lof­orð – sé þess nokk­ur kost­ur. Hver mann­eskja ber marg­vís­leg­ar skyld­ur sem knýja á með ólík­um hætti. Skyld­an get­ur ver­ið sett af rík­is­vald­inu, hún get­ur sprott­ið af hlut­verki og stöðu ein­stak­lings en einnig af hug­sjón og skiln­ingi á sam­hengi hlut­anna.  Virð­ing kynj­anna eru mann­rétt­indi. ...
Gildi útiveru fyrir börn

Gildi úti­veru fyr­ir börn

Hvaða máli skipt­ir nátt­úr­an í hvers­dags­lífi barna? Efl­ir úti­vera seiglu barna? Get­ur ver­ið að tækni­væð­ing­in dragi úr hreyf­ingu barna og reynslu af nátt­úr­unni? Mið­viku­dag­inn 19. sept­em­ber kl. 20 ætl­um við Sa­bína Stein­unn Hall­dórs­dótt­ir íþrótta- og heilsu­fræð­ing­ur að fjalla um grunn­gildi fyr­ir börn, m.a um nátt­úru­ást, gildi úti­veru á skyn­þroska barna og lífs­gæði til fram­búð­ar. Einnig mun­um við ræða áhrif tækn­inn­ar...
Melody og Winner á sigurbraut

Melody og Winner á sig­ur­braut

Mæðg­in Melody Ot­uwho og Em­anu­el Winner verða ekki send til Ítal­íu eins og Út­lend­inga­stofn­un hafði ákveð­ið. Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála hef­ur fellt þá ákvörð­un úr gildi eft­ir að hafa tek­ið kæru Melody til um­fjöll­un­ar.  Sig­ur­laug Soffía Frið­þjófs­dótt­ir, lög­fræð­ing­ur Melody, seg­ir í sam­tali við RÚV að Út­lend­inga­stofn­un hafi ver­ið gert að taka mál þeirra til efn­is­legr­ar með­ferð­ar um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Sig­ur­laug,...
Að hugsa svolítið hlýlega til

Að hugsa svo­lít­ið hlý­lega til

Dreng­ur­inn heit­ir Winner og er Em­anu­el. Hann fædd­ist í byrj­un des­em­ber á Land­spít­al­an­um og verð­ur þar af leið­andi hálfs­sárs á næstu dög­um. Hann hef­ur bú­ið með móð­ur sinni á ör­ugg­um stað í borg­inni og hún þrá­ir að þau geti ver­ið áfram á Ís­landi. Ekk­ert er því til fyr­ir­stöðu nema þá helst oftúlk­un á regl­um sem Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála ligg­ur nú yf­ir....

Mest lesið undanfarið ár