Lífsgildin

Lífsgildin

Gunnar Hersveinn rithöfundur skrifar um gildin í lífinu, samfélaginu og náttúrunni meðal annars út frá því markmiði að efla borgaravitund og gagnrýna og skapandi hugsun.
Er hægt að endursenda barn?

Er hægt að end­ur­senda barn?

Er leit­að með log­andi ljósi að túlk­un á reglu til að end­ur­senda Melody og Em­anu­el til Ítal­íu eða er leit­að til að finna  túlk­un sem ger­ir þeim fært að búa hér? Nú hef­ur Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála, Út­lend­inga­stofn­un og dóms­mála­ráðu­neyti feng­ið ann­að bréf með beiðni um að mál Melody Ot­uwh og Em­anu­el Winner, verði tek­ið fyr­ir. Þau hafa með að­stoð Rauða kross Ís­lands kært það...
Emanuel er hér - núna

Em­anu­el er hér - núna

Að­stand­end­ur und­ir­skrifta­söfn­un­ar til stuðn­ings Melody Ot­uwh og Em­anu­el Winner, vegna kæru gagn­vart því að fá ekki efn­is­lega með­ferð á um­sókn um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi og vera gert að fara til Ítal­íu - sendu Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála, Út­lend­inga­stofn­un og dóms­mála­ráðu­neyti bréf mánu­dag­inn 9. apríl og munu fylgja því eft­ir næsta mánu­dag með öðru bréfi. U.þ.b. 2000 manns hafa nú (13.4.18)...
Dr. Martin Luther King Jr. af öllu hjarta

Dr. Mart­in Lut­her King Jr. af öllu hjarta

Hjarta er ekki að­eins líf­færi held­ur jafn­framt hug­tak sem tákn­ar til­finn­ing­ar og einnig við­horf, hvat­ir og jafn­vel leynd­ar og stund­um trén­að­ar hugs­an­ir. Hug­tak­ið er mik­ið not­að í bók­mennt­um, trú­ar­bragða­fræð­um og dag­legu tali. Hjarta í þess­ari merk­ingu get­ur ver­ið op­ið eða lok­að. Lok­að hjarta tek­ur ekki við og er oft stein­runn­ið. Slík hjörtu hafna nýj­um upp­lýs­ing­um og vilja helst engu breyta....
Helvíti og himnaríki á jörðu eða ekki

Hel­víti og himna­ríki á jörðu eða ekki

Orð eru mis­þung, flest­öll hafa þau merk­ingu en túlk­un þeirra get­ur vald­ið ágrein­ingi. Orð­ið og hug­tak­ið há­lendi Ís­lands veld­ur ekki usla þótt inn­tak­ið sé óljóst fyr­ir sum­um og fólk geti ver­ið ósam­mála um um­gengni við þetta svæði. En hug­tök eins og hel­víti og himna­ríki geta vald­ið al­var­leg­um ágrein­ingi jafn­vel þótt þetta eigi einnig að vera stað­ir. Hug­tak­ið há­lendi til­heyr­ir reynd­ar...
Það er of seint að undrast dauður

Það er of seint að undr­ast dauð­ur

Til er máls­hátt­ur­inn það er of seint að iðr­ast dauð­ur. Það er senni­lega rétt. Eft­ir dauð­ann er ekki leyfi til leið­rétt­ing­ar. Líf­ið er marg­breyti­legt og fjöl­skrúð­ugt en dauð­inn er eins­leit­ur. Ótt­inn við dauð­ann hef­ur not­að­ur til að hvetja fólk til að sætt­ast, iðr­ast, fyr­ir­gefa og jafn­vel fórna öllu á með­an líf­ið var­ir. En það er fleira sem verð­ur of seint...
Engin er lukka án hrukku

Eng­in er lukka án hrukku

Heim­spek­ing­ar hafa rann­sak­að ham­ingj­una frá mörg­um hlið­um. En hvað með svefn? Hef­ur svefn áhrif á ham­ingj­una? Hvað segja orða­til­tæk­in um það? Hvorki svefn né ham­ingja fá ótví­ræð með­mæli í ís­lensk­um máls­hátt­um, orða­til­tækj­um eða vís­um. Frem­ur má greina þar við­vör­un. Það er æv­in­lega betra að vaka og vinna held­ur en að sofa og það er ekki tal­ið gáfu­legt að fagna eða...

Jafn­rétti er þjóð­gildi árs­ins 2017

Vin­sælt er að gera lista und­ir lok hvers ár yf­ir hvað­eina sem til­heyr­ir ár­inu, velja karl og konu árs­ins, við­skipti árs­ins,  tæki árs­ins … en það er einnig vit í að velja þjóð­gildi árs­ins. Ár­ið 2015 má segja að það hafi ver­ið jafn­rétti en ein­mitt þá var 100 ára af­mæli kosn­inga­rétt­ar kvenna á Ís­landi og  öfl­ug­ar kvenna­bylt­ing­ar spruttu fram. Vit­und­ar­vakn­ing...

Kjós­um frið­ar­menn­ingu hverja stund

Það þarf eng­ar mála­leng­ing­ar, líf­ið á að vera án hlekkja, landa­mæra, ánauð­ar, flokk­un­ar, bása, án hat­urs. Enga út­úr­snún­inga þarf, enga út­reikn­inga eða hár­tog­an­ir, að­eins eitt við­mið: Við er­um öll mann­eskj­ur. Frið­ar­menn­ing felst ekki að­eins í því að vinna gegn stríði. Hún er marg­falt meira, hún felst í því að efla ákveð­in gildi og rækta ákveðn­ar til­finn­ing­ar. Hún felst...

Ög­ur­Stund tján­ing­ar­frels­is

Tján­ing­ar­frelsi má greina í þrjá þætti: mál­frelsi, skoð­ana­frelsi og upp­lýs­inga­frelsi – án af­skipta yf­ir­valda. Skömmu fyr­ir hrun þurfti stund­um hug­rekki til að tjá sig op­in­ber­lega um ým­is hags­muna­mál þjóð­ar­inn­ar. Er sá tími runn­inn upp aft­ur? Fólk nýt­ir frels­ið til að tjá sig, gagn­rýna heimsku, spill­ingu og of­beldi og til að mót­mæla ósann­gjarni hegð­un. En það eru alltaf ein­hverj­ir sem vilja...

Borg­ara­vit­und er þjóð­gildi árs­ins 2016

Vin­sælt er að gera lista und­ir lok hvers ár eða velja karl og konu árs­ins, tæki árs­ins … en það er einnig hægt að velja þjóð­gildi árs­ins. Jafn­rétti ár­ið 2015 Ár­ið 2015 var jafn­rétti þjóð­gild­ið sem mest bar á. Ár­ið var 100 ára af­mælis­ár kosn­inga­rétt­ar kvenna á Ís­landi en öfl­ug­ar bylt­ing­ar spruttu einnig fram. Ár­ið reynd­ist mik­il vit­und­ar­vakn­ing í jafn­rétt­is­bar­áttu,...

Rík­is­stjórn al­þing­is­manna er svar­ið

  Ef til vill er fólk al­veg að missa áhug­ann á mynd­un næstu rík­is­stjórn­ar, hver verð­ur hún og hvernig hún mun starfa?  Fólk­ið í land­inu kaus per­són­ur sem það treysti til að starfa sem al­þing­is­menn næstu fjög­ur ár­in. Það treyst­ir því enn og ósk­ar því heilla. Fólk­ið fól þess­um full­trú­um vald­ið og þau hafa tek­ið verk­efn­ið al­var­lega og vilja vanda verk­ið....

Næsta rík­is­stjórn ætti að setja sér gildi

Hvernig væri að næsta rík­is­stjórn setti sér gildi  fyr­ir stjórn­ar­tíð sína? Hún gæti til dæm­is val­ið 12 gildi fyr­ir tíma­bil­ið. Það gæti ver­ið lýð­ræði, jöfn­uð­ur, mann­rétt­indi, frelsi, frið­semd, sjálf­bærni, traust, jafn­rétti, rétt­læti, virð­ing, heið­ar­leiki og rétt­læti. Lýð­ræði og jöfn­uð­ur eru dýr­mæt­ið sem aldrei má glat­ast því þau fela í sér vald al­menn­ing og visku. Jöfn­uð­ur er meg­in­gild­ið á næstu ár­um...
Sérlegur dagur borgarans

Sér­leg­ur dag­ur borg­ar­ans

Það er ekki nóg að telja at­kvæði, gera skoð­anakann­an­ir, rétta upp hönd og velja. Lýð­ræði er að­ferð til að laða fram visku eða vilja fjöld­ans. Lýð­ræði er sam­ræða þar sem leit­að er heilla­væn­legra leiða fyr­ir alla til að halda áfram. Mann­rétt­indi og lýð­ræði hald­ast í hend­ur, stjórn­ar­far­ið á að mót­ast af jafn­ræði og jafn­rétti borg­ar­anna.  Lýð­ræði krefst sterkr­ar vit­und­ar borg­ar­anna...
Ár umsköpunar er hálfnað

Ár umsköp­un­ar er hálfn­að

Á ár­inu verða bæði for­seta­kosn­ing­ar og al­þing­is­kosn­ing­ar. Það er því tæki­færi til að hleypa að nýj­um tíð­ar­anda, kveðja þann gamla og heilsa þeim næsta. Hvaða þjóð­gildi geym­ir næsti tíð­ar­andi? Nýr tíð­ar­andi hef­ur vissu­lega eflst á liðn­um ár­um á Ís­landi en sá gamli tek­ur hart á móti. Græðgi, hroki, spill­ing, aga­leysi, yf­ir­burða­trú, ein­stak­lings­hyggja, eins­leitni og stjórn­laus fram­sækni vilja ekki...
Hver er staða heiðarleikans í samfélaginu?

Hver er staða heið­ar­leik­ans í sam­fé­lag­inu?

Í at­vinnu­aug­lýs­ing­um er oft aug­lýst eft­ir heið­ar­leika – og þá í bland við aðra kosti. Hæfnis­kröf­ur geta ver­ið snyrti­mennska, heið­ar­leiki og stund­vísi, eða að sam­visku­semi, heið­ar­leiki og góð nær­vera séu áskil­in. Ósk­að er eft­ir hreinu saka­vott­orði og heið­ar­leika, eða heið­ar­leika, dugn­aði, góðri fram­komu og þjón­ustu­lund. Heið­ar­leiki er ekki tækni­leg­ur kost­ur eins og stund­vísi eða þjón­ustu­lund. Hann er eitt­hvað dýpra og...

Mest lesið undanfarið ár