Lífsgildin

Lífsgildin

Gunnar Hersveinn rithöfundur skrifar um gildin í lífinu, samfélaginu og náttúrunni meðal annars út frá því markmiði að efla borgaravitund og gagnrýna og skapandi hugsun.
Óttinn við lýðræðisferli yfirunninn

Ótt­inn við lýð­ræð­is­ferli yf­ir­unn­inn

Hvernig bregst hóp­ur við nýj­um val­kost­um, hóp­ur sem þekk­ir að­eins einn kost vel? Ef þekk­ing og reynsla tak­mark­ast af ein­um sið og venju, hvað get­ur þá hvatt fólk til að opna hug sinn fyr­ir nýj­um sið­um og hug­mynd­um? Ef til vill ábend­ing um rétt­læti og að eng­in ástæða sé til þess að ótt­ast lýð­ræð­ið. Feg­urð­in við lýð­ræð­ið Hóp­ur sem venst...
Undirgefni eða heiðarleiki

Und­ir­gefni eða heið­ar­leiki

Hug­tak­ið og löst­ur­inn und­ir­gefni á er­indi við okk­ur um þess­ar mund­ir. Það er ómaks­ins vert að gefa und­ir­gefni gaum eft­ir lest­ur á ný­ustu bók Michel Hou­ell­e­becq. „Það er und­ir­gefn­in,“ sagði Rediger lágt. „Sú slá­andi og ein­falda hug­mynd hafði aldrei áð­ur ver­ið sett fram af slík­um krafti, að há­mark mann­legr­ar ham­ingju fel­ist í al­gerri og skil­yrð­is­lausri und­ir­gefni.“ (Und­ir­gefni. 2015, bls. 238)....
Alþjóðadagur hamingjunnar 20. mars

Al­þjóða­dag­ur ham­ingj­unn­ar 20. mars

Al­þjóða­dag­ur ham­ingj­unn­ar á veg­um Sam­ein­uðu þjóð­anna er í dag, 20. mars og eru við­burð­ir víða um heim í til­efni dags­ins. Mark­mið­ið er að skapa ham­ingju­stund­ir. Í Reykja­vík er a.m.k. einn við­burð­ur í til­efni dags­ins. Að yrkja ham­ingj­una. Reykja­vík Bók­mennta­borg UNESCO og Embætti land­lækn­is hafa tek­ið hönd­um sam­an um að fagna deg­in­um í Hann­es­ar­holti kl. 16 með ljóð­um, tónlist og hug­vekj­um...
Mannshugurinn og alheimurinn

Manns­hug­ur­inn og al­heim­ur­inn

Manns­hug­ur­inn er lík­ur al­heim­in­um. Sér­hver per­sóna fær hann að gjöf án þess að gera sér grein fyr­ir hversu dýr­mæt gjöf­in er. Lík­ing birt­ist á hug­ar­tjald­inu: Stök mann­eskja ligg­ur í hengi­rúmi milli trjáa und­ir ber­um himni. Hún sef­ur, hún vak­ir, það er skýj­að og fugl­ar og flug­vél­ar fara hjá. Hún sef­ur og vak­ir á víxl og virð­ir fyr­ir sér him­in­hnetti, sól­ar­lag...
Lymskan kveikir elda þar sem ekkert getur brunnið

Lymsk­an kveik­ir elda þar sem ekk­ert get­ur brunn­ið

Ein að­ferð­in til að varpa ljósi á lesti og galla sem greina má í sam­fé­lag­inu er að semja lýs­ing­ar á mann­gerð­um í anda forn­gríska heim­spek­ings­ins Þeófra­stos­ar sem nam í Aka­demíu (há­skóli) Platóns og varð fyrsti skóla­stjóri Lýkei­on (mennta­skóli) Arist­ótelas­ar í Aþenu. Hann rit­aði bók­ina Mann­gerð­ir um þrjá­tíu ámæl­is­verð sér­kenni í hátt­um manna, t.d. smjað­ur, óskamm­feilni, mál­æði, nísku, óþokka­skap, mein­fýsni og...
Hefur hugsun áhrif á heilsu?

Hef­ur hugs­un áhrif á heilsu?

Heils­an er hátt skrif­uð í hug­um Ís­lend­inga og er jafn­an nefnd sem höf­uð­gildi í líf­inu. Lækn­is­fræð­in lít­ur gjarn­an á huga og lík­ama sem að­skil­in fyr­ir­bæri en hvað segja önn­ur vís­indi og heim­spek­in? Get­ur til að mynda vongl­að­ur hug­ur haft heilsu­sam­leg áhrif á starf­semi lík­am­ans? Spá­um í það: Hryggð­ar­efn­in eru óend­an­lega mörg og áhyggj­ur hafa til­hneig­ingu til að vaxa – en...
Samkennd þjóðar skiptir öllu máli

Sam­kennd þjóð­ar skipt­ir öllu máli

Á ör­laga­stund þeg­ar öll sund virð­ast lok­uð, þeg­ar öll­um lög­um og reglu­gerð­um hef­ur ver­ið fylgt út í ystu æs­ar og eng­in und­an­þága er veitt, þeg­ar stofn­an­ir beita frá­vís­un og ráð­herr­ar eru ráða­laus­ir, get­ur að­eins sam­kennd þjóð­ar­inn­ar bjarg­að. Við bú­um til og bú­um við lög og reglu­gerð­ir, lög­gjaf­ar,- dóms- og fram­kvæmda­vald en það koma stund­ir þeg­ar kerf­ið og reglu­verk­ið og skyn­sem­in...
Hugsum um Jörðina - tíminn líður hjá

Hugs­um um Jörð­ina - tím­inn líð­ur hjá

Vetr­ar­sól­stöð­ur 22. des­em­ber 2015. Sól­in er syðst á himni, lengst suð­ur af mið­baug him­ins. Segja má að þetta séu tíma­mót á Ís­landi af nátt­úr­unn­ar hendi. Vetr­ar­sól­stöð­ur eru góð tíma­mót til að end­ur­skoða. Kjör­ið tæki­færi til að setja sér markmið, til að bæta sjálf­an sig, sam­skipt­in við aðra, sam­fé­lag­ið, um­heim­inn, Jörð­ina og til að byrja á ein­hverju nýju með hækk­andi sól....
Alþjóðadagur mannréttinda

Al­þjóða­dag­ur mann­rétt­inda

Hug­tak­ið mann­rétt­indi hef­ur tvær stefn­ur, ann­ars veg­ar að forð­ast og hins veg­ar að sækj­ast eft­ir. Mann­rétt­indi verða ekki öfl­ug nema með linnu­laus­um lær­dómi og reynslu. Mann­rétt­indi virð­ast ekki vera eðl­is­leg við­brögð held­ur frem­ur marg­ar lærð­ar dyggð­ir. 1. Mann­rétt­indi fel­ast í því að læra að forð­ast illsku, kúg­un og of­beldi og temja sér að vinna gegn þess­ari grimmd hvenær og hvar...
Karlfemínistar í feðraveldi

Karlfemín­ist­ar í feðra­veldi

Ég er femín­isti, ég er karl­mað­ur, ég er karlfemín­isti. Hvaða máli skipt­ir það? Engu. Hvað er svona merki­legt við það? Ekk­ert. Hver ein­stak­ling­ur get­ur ver­ið lýð­ræð­is­sinni, frið­arsinni, jafn­rétt­issinni, nátt­úru­vernd­arsinni og hvað­eina ann­að og kos­ið, val­ið og mót­mælt án þess að kyn­ið komi fram. Þetta merk­ir þó ekki að kyn skipti engu máli. Kyn er eld­fim póli­tísk breyta og við­brögð geta...
Viðbrögð án ofbeldis eru alltaf valkostur

Við­brögð án of­beld­is eru alltaf val­kost­ur

Hug­tak­ið frið­ur er viða­mik­ið og fel­ur í sér til­finn­ing­ar og dyggð­ir. Frið­ur er mennska sem borg­ar­ar rækta með sér. Frið­ar­menn­ing er ekki vopna­hlé eða skyndi­ákvörð­un held­ur margskon­ar starf­semi sem lýt­ur sama mark­miði: að rækta líf, særa eng­an og virða aðra. Frið­ur er sein­virk­ur en efl­ir kær­leika. Hat­ur eða kær­leik­ur Í völ­und­ar­húsi manns­sál­ar­inn­ar er margt að finna, þar er...
Hver er staða gjafmildi á Íslandi?

Hver er staða gjaf­mildi á Ís­landi?

Að brjóta odd af of­læti sínu, það er þroska­merki. Að teygja sig til annarra og beygja sig fyr­ir þeim, það er kær­leik­ur. Get­ur Ís­land gef­ið öðr­um meira en það ger­ir, og ef svo er, hvað þá helst? Ein­stak­ling­ar gefa, hóp­ar, fé­lög, sveit­ar­fé­lög og heilu þjóð­irn­ar gefa öðr­um. Gildi gjaf­ar­inn­ar er þó oft veru­lega van­met­ið. Jafn­framt er það hul­ið fyr­ir mörg­um...
Tryggja gott aðgengi fólks að víni eða meðferð?

Tryggja gott að­gengi fólks að víni eða með­ferð?

Ein mik­il­væg­asta að­gerð­in til að draga úr skað­leg­um áhrif­um og vanda­mál­um tengd­um neyslu áfeng­is og annarra vímu­gjafa er að tak­marka að­gengi. Það er með­al ann­ars gert með að­halds­að­gerð­um varð­andi sölu­fyr­ir­komu­lag áfeng­is," seg­ir vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið í Stefnu í áfeng­is- og vímu­vörn­um til árs­ins 2020 og í að­gerðaráætl­un um að tak­marka að­gengi að áfengi og öðr­um vímu­gjöf­um. Þetta er skýr nið­ur­staða rann­sókna...

Mest lesið undanfarið ár