Lífsgildin

Lífsgildin

Gunnar Hersveinn rithöfundur skrifar um gildin í lífinu, samfélaginu og náttúrunni meðal annars út frá því markmiði að efla borgaravitund og gagnrýna og skapandi hugsun.
Friðsemd sprettur af hugrekki

Frið­semd sprett­ur af hug­rekki

Frið­arsinni er sú og sá sem skil­ur að of­beldi er æv­in­lega og alltaf röng að­ferð og beit­ir því að­eins heilla­væn­leg­um að­ferð­um til að leysa ágrein­ing. Frið­arsinni dreg­ur sig ekki í hlé held­ur stíg­ur fram og mót­mæl­ir órétt­læti. Frið­semd er ekki byggð á ótta, hug­leysi eða hugarór­um. Hún sprett­ur af hug­rekki, hug­sjón og virð­ingu fyr­ir líf­inu. Hún verð­ur til með því...
Er einhver hræddur við siðareglur?

Er ein­hver hrædd­ur við siða­regl­ur?

Starf í stjórn­mál­um er göf­ugt vegna þess að sá eða sú sem stund­ar það á að vinna að ham­ingju og heill þjóð­ar sinn­ar. Siða­regl­ur veita fólki í stjórn­mál­um styrk til að ganga þenn­an veg en mikl­ar kröf­ur eru gerð­ar til þeirra sem starfa í stjórn­mál­um. Al­manna­heill er mæli­kvarð­inn í stjórn­mál­um. „Er við­mið til­tek­inn­ar ákvörð­un­ar, frum­varps eða laga hags­mun­ir al­menn­ings?“ er...
Hver er staða vinsemdar á Íslandi?

Hver er staða vin­semd­ar á Ís­landi?

Vin­semd gæti ver­ið öfl­ugt þjóð­gildi á Ís­landi. Vin­semd er dyggð, til­finn­ing og við­horf sem birt­ist í hugs­un og hegð­un fólks. Hún er hlýtt og þægi­legt við­mót gagn­vart öðr­um. Þjóð­gildi merk­ir siða­gildi sem telja má áber­andi í þjóð­fé­lag­inu, til dæm­is vin­semd. Borg­ar­ar lands­ins eru oft­ast vin­sam­leg­ir og þægi­leg­ir hver við ann­an. Það er alltaf kúnst en oft­ast lít­ill vandi að um­gang­ast...
Ókeypis er allt það sem er best

Ókeyp­is er allt það sem er best

Hún er ef til vill ekk­ert til að hrópa húrra fyr­ir. Hún er sí­fellt að gera mis­tök, senni­lega í þriðja hverju spori. Ein­kenni henn­ar er þraut­seigja, því þrátt fyr­ir við­stöðu­laus von­brigði gefst hún ekki upp. Sér­kenni henn­ar er til­raunastarf og blygð­un­ar­laus þrá­hyggja við að setja fram nýj­ar til­gát­ur, jafn­vel þótt flestall­ar hafi ver­ið afsann­að­ar. Ekki bara einu sinni held­ur oft....

Mest lesið undanfarið ár