Barnsmissir breytti öllu
Viðtal

Barn­smiss­ir breytti öllu

Svein­björn Svein­björns­son lést af slys­för­um sumar­ið 1980, þeg­ar hann var níu ára gam­all. Fað­ir hans, Svein­björn Bjarna­son, seg­ir að þótt 36 ár séu lið­in frá slys­inu hafi líf­ið aldrei orð­ið samt aft­ur. Eft­ir son­ar­missinn breytt­ist sýn hans á það sem skipt­ir mestu máli í líf­inu og hann fór aft­ur í nám. Und­an­far­in ár hef­ur hann hjálp­að öðr­um í sömu spor­um í gegn­um Birtu, lands­sam­tök for­eldra sem hafa misst börn eða ung­menni skyndi­lega.
Litríkt líf konu sem fellur ekki í formið
ViðtalFjölmiðlamál

Lit­ríkt líf konu sem fell­ur ekki í formið

Þrátt fyr­ir að hafa mætt mót­læti í lífi og starfi hef­ur Mar­grét Erla Maack aldrei lagt ár­ar í bát og held­ur ótrauð áfram að feta sinn eig­in veg sem sjón­varps­kona, út­varps­stýra, sirk­us­stjóri, dans­ari, pistla­höf­und­ur, grín­isti og alt mulig kona. Mar­grét tal­ar um óþægi­lega fundi með Jóni Gn­arr, tjá­ir sig um orð­in sem gerðu allt vit­laust og hót­an­ir um nauðg­un.
„Ég rændi barninu til að bjarga því“
ViðtalBarnavernd í Noregi

„Ég rændi barn­inu til að bjarga því“

Helena Brynj­ólfs­dótt­ir yf­ir­gaf all­ar ver­ald­leg­ar eig­ur sín­ar og vinnu í Nor­egi til þess að flýja til Ís­lands með barna­barn­ið, 5 ára gaml­an dreng, sem norsk barna­vernd­ar­yf­ir­völd vildu vista hjá ókunn­ugu fólki til 18 ára ald­urs. Barna­vernd­in í Nor­egi krefst þess að ís­lensk stjórn­völd af­hendi barn­ið og hún gæti ver­ið ákærð fyr­ir barns­rán.
Hildur Þórðardóttir: „Ég er nýja Ísland“
ViðtalForsetakosningar 2016

Hild­ur Þórð­ar­dótt­ir: „Ég er nýja Ís­land“

Þjóð­fræð­ing­ur­inn og rit­höf­und­ur­inn Hild­ur Þórð­ar­dótt­ir vakti strax at­hygli á sér í for­setafram­boð­inu eft­ir að van­trú á vís­ind­um og óhefð­bundn­ar hug­mynd­ir henn­ar um heil­un og lækn­is­fræði komu við kaun­in á mörg­um. Sýn henn­ar á þessi mál­efni eru þó skilj­an­leg ef skoð­uð í sam­hengi við lit­ríkt lífs­hlaup henn­ar.
Líf og drifkraftur Guðna: Feimni, föðurmissir, skilnaður og sköpun sögunnar
ViðtalForsetakosningar 2016

Líf og drif­kraft­ur Guðna: Feimni, föð­ur­miss­ir, skiln­að­ur og sköp­un sög­unn­ar

Ef fram fer sem horf­ir verð­ur Guðni Th. Jó­hann­es­son næsti for­seti Ís­lands. Þessi hæg­láti og takt­fasti mað­ur hafði, þang­að til fyr­ir nokkr­um vik­um, lát­ið sér nægja að skrifa um ís­lenska sam­tíma­sögu, en er nú bú­inn að vinda sér í for­grunn henn­ar. Guðni seg­ir frá föð­ur­missin­um, feimn­inni, skiln­að­in­um, drif­kraft­in­um og kosn­inga­bar­átt­unni.
„Ég verð skíthræddur þegar ég mæti háhyrningum og útselum“
Viðtal

„Ég verð skít­hrædd­ur þeg­ar ég mæti há­hyrn­ing­um og út­sel­um“

Heið­ar Logi Elías­son er 23 ára gam­all og jafn­framt fyrsti og eini at­vinnu­mað­ur okk­ar Ís­lend­inga þeg­ar kem­ur að brimbrett­um. Hann fann sig hvorki í knatt­spyrnu né körfu­bolta en fann fyr­ir frelsi þeg­ar það kom að jaðarí­þrótt­um. Heið­ar Logi fékk fyrsta hjóla­brett­ið sex ára og núna, 17 ár­um seinna, er hann at­vinnu­mað­ur á brimbrett­um og ferð­ast út um all­an heim.
Gott að geta rætt um dauðann
Viðtal

Gott að geta rætt um dauð­ann

Séra Bragi Skúla­son, sjúkra­húsprest­ur á Land­spít­al­an­um, veit­ir þjón­ustu þeim sem grein­ast með lífs­hættu­lega sjúk­dóma og hef­ur ver­ið við­stadd­ur mörg and­lát­in. Hann seg­ir að dauð­vona fólk tak­ist á við erf­iða, til­finn­inga­lega líð­an - fólk get­ur ver­ið ósátt, það get­ur fund­ið fyr­ir reiði og ótta og ver­ið að tak­ast á við ákveð­in upp­gjör. „Því finnst eins og líf­ið sé að hlaupa frá því og að það hafi ekki náð að gera það sem það ætl­aði sér í líf­inu. Allt þetta kem­ur inn á borð hjá mér. Það sama er að segja um trú­ar­leg spurs­mál - hvernig er dauð­inn, hvert við­kom­andi fer þeg­ar hann deyr og sum­ir velta fyr­ir sér hvort von sé um að ann­að líf taki við þeg­ar þeir kveðja.“
„Ég er hvort sem er að deyja“
Viðtal

„Ég er hvort sem er að deyja“

Ey­steinn Skarp­héð­ins­son er með 4. stigs krabba­mein í vélinda og eru reyk­ing­ar og óhóf­leg áfeng­isneysla helstu áhættu­þætt­ir. Með­al­ald­ur þeirra sem grein­ast er um 72 ár. Ey­steinn er 41 árs, hef­ur reykt frá 14 ára aldri og hef­ur ver­ið alkó­hólisti í 24 ár auk þess að vera í neyslu annarra vímu­efna. „Það er þannig með alkó­hól­isma; það er al­veg sama hvert mað­ur fer - hann kem­ur alltaf með. Hann eyði­legg­ur, eyði­legg­ur og eyði­legg­ur,“ seg­ir hann.

Mest lesið undanfarið ár