„Þetta snýst um það hvernig bæ við ætlum að skilja eftir fyrir börnin okkar“
ViðtalJarðefnaiðnaður í Ölfusi

„Þetta snýst um það hvernig bæ við ætl­um að skilja eft­ir fyr­ir börn­in okk­ar“

Þýska sements­fyr­ir­tæk­ið Heidel­berg vill byggja verk­smiðju sem er á stærð við fyr­ir­hug­að­an þjóð­ar­leik­vang inni í miðri Þor­láks­höfn. Fram­kvæmd­in er um­deild í bæn­um og styrk­veit­ing­ar þýska Heidel­bergs til fé­laga­sam­taka í bæn­um hafa vak­ið spurn­ing­ar um hvort fyr­ir­tæk­ið reyni að kaupa sér vel­vild. Bæj­ar­full­trú­inn Ása Berg­lind Hjálm­ars­dótt­ir vill ekki að Þor­láks­höfn verði að verk­smiðju­bæ þar sem mó­berg úr fjöll­um Ís­lands er hið nýja gull.
„Mig langar að búa í íbúð með herbergi“
Viðtal

„Mig lang­ar að búa í íbúð með her­bergi“

Tveir dreng­ir hafa ver­ið á ver­gangi ásamt föð­ur sín­um í Reykja­vík frá því síð­asta sum­ar og haf­ast nú við í hjól­hýsi. Fé­lags­ráð­gjafi kom því til leið­ar að þeir fengju að vera þar áfram eft­ir að vísa átti þeim af tjald­svæð­inu í októ­ber. Ax­el Ay­ari, fað­ir drengj­anna, seg­ir lít­ið um svör hjá borg­inni varð­andi hvenær þeir kom­ist í við­un­andi hús­næði. „Þetta er ekk­ert líf fyr­ir strák­ana mína.“
„Nú fæ ég annan séns“ - Elísabet Jökuls fagnar nýju ári með nýju nýra
Viðtal

„Nú fæ ég ann­an séns“ - Elísa­bet Jök­uls fagn­ar nýju ári með nýju nýra

Eft­ir ára­langa þraut­ar­göngu Elísa­bet­ar Jök­uls­dótt­ur um heil­brigðis­kerf­ið, sem kostaði hana nærri líf­ið, gekkst hún und­ir nýrn­aígræðslu á þrett­ánd­an­um. Að­gerð­in gekk vel og nýr­að, sem ku fyrsta flokks, starfar vel. Elísa­bet er þakk­lát og sæl með að­gerð­ina. Unn­ur, syst­ir henn­ar, les fyr­ir hana milli lækna­heim­sókna.
„Á Íslandi get ég andað“
Viðtal

„Á Ís­landi get ég and­að“

Syst­urn­ar Za­hraa og Ya­sa­een Hus­sein flúðu heima­land sitt ásamt móð­ur sinni og bræðr­um, eft­ir að fað­ir þeirra var pynt­að­ur og myrt­ur. Fjöl­skyld­an flúði frá Ír­ak til Grikk­lands og það­an til Ís­lands í von um vernd, ör­yggi og frið. Ís­lensk stjórn­völd neit­uðu því ít­rek­að og fluttu þau svo með lög­reglu­valdi aft­ur til Grikk­lands. Þar höfðu þau áð­ur ver­ið nán­ast alls­laus og án hús­næð­is.
Annaðhvort ertu lesandi eða ekki
Viðtal

Ann­að­hvort ertu les­andi eða ekki

Glæpa­skáld­in Yrsa Sig­urð­ar­dótt­ir og Ragn­ar Jónas­son njóta bæði al­þjóð­legra vin­sælda. Þau hafa á sinn hátt skrif­að nýj­an veru­leika inn í ís­lensk­an bók­mennta­heim, rétt eins og ís­brjót­ur­inn Arn­ald­ur Ind­riða­son. Kannski má segja að þau séu kyn­slóð­in sem hélt áfram að brjóta ís­inn, þó að Yrsa hafi fyr­ir löngu hlot­ið nafn­bót­ina glæpa­sagna­drottn­ing.
Fátækar mæður í samfélagi allsnægta
Viðtal

Fá­tæk­ar mæð­ur í sam­fé­lagi alls­nægta

Mæð­ur sem glíma við fá­tækt segja jól­in átak­an­leg­an tíma því þær geti lít­ið sem ekk­ert gef­ið börn­um sín­um. Til að sog­ast ekki inn í sorg vegna bágr­ar stöðu sinn­ar forð­ast þær um­fjöll­un fjöl­miðla sem þær segja snú­ast um fólk sem geri vel við sig og fjöl­skyld­ur sín­ar í að­drag­anda jóla. Fleiri hafa þurft neyð­ar­að­stoð hjálp­ar­sam­taka fyr­ir þessi jól en í fyrra.
Rígföst í ritmáli bókara
Viðtal

Ríg­föst í rit­máli bók­ara

Þetta er skoð­un á sjálf­um mér sem kenn­ara og um leið er ég að rann­saka mynda­sögu­formið og húm­or; hvernig það nýt­ist okk­ur til að læra, skilja og afla okk­ar þekk­ing­ar, seg­ir hinn þjóð­kunni teikn­ari, Hall­dór Bald­urs­son, sem ný­ver­ið gaf út bók­ina Hvað nú? – mynda­saga um mennt­un. Bók­in er meist­ara­verk­efni hans úr list­kennslu­fræð­um við Lista­há­skóla Ís­lands. En Hall­dór er yfir­kenn­ari teikni­deild­ar­inn­ar í Mynd­lista­skól­an­um í Reykja­vík.
Bókabræður – í minningu skapandi bókaútgefanda
Viðtal

Bóka­bræð­ur – í minn­ingu skap­andi bóka­út­gef­anda

Á unglings­ár­um fékk ég vinnu á bókala­ger Vöku-Helga­fells fyr­ir jól­in. Þar var eldri mað­ur í blá­um vinnusloppi sem príl­aði eins og apa­kött­ur upp him­in­háa bóka­rekka og tefldi þess á milli. Þarna voru líka tveir bræð­ur, oft í eins föt­um, sem að­stoð­uðu hann við að moka bók­um út í jóla­bóka­flóð­ið: Kjart­an Örn og Ragn­ar Helgi. For­eldr­ar þeirra ráku Vöku-Helga­fell; Ólaf­ur Ragn­ars­son, fyrr­ver­andi frétta­mað­ur, og El­ín Bergs, sem var svo smart í buxna­dragt að mér fannst hún vera Mar­lene Dietrich.

Mest lesið undanfarið ár