Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Þetta snýst um það hvernig bæ við ætlum að skilja eftir fyrir börnin okkar“

Þýska sements­fyr­ir­tæk­ið Heidel­berg vill byggja verk­smiðju sem er á stærð við fyr­ir­hug­að­an þjóð­ar­leik­vang inni í miðri Þor­láks­höfn. Fram­kvæmd­in er um­deild í bæn­um og styrk­veit­ing­ar þýska Heidel­bergs til fé­laga­sam­taka í bæn­um hafa vak­ið spurn­ing­ar um hvort fyr­ir­tæk­ið reyni að kaupa sér vel­vild. Bæj­ar­full­trú­inn Ása Berg­lind Hjálm­ars­dótt­ir vill ekki að Þor­láks­höfn verði að verk­smiðju­bæ þar sem mó­berg úr fjöll­um Ís­lands er hið nýja gull.

„Þetta snýst um það hvernig bæ við ætlum að skilja eftir fyrir börnin okkar“
Vill ekki að Þorlákshöfn verði móbergsbær Ásu Berglindi Hjálmarsdóttur hugnast ekki að Þorlákshöfn verði að móbergsbæ, verksmiðjubæ þar sem námuiðnaður verður ein helsta stoðin í atvinnulífinu. Hún sést hér hjá vikurhaum fyrirtækisins Jarðefnaiðnaðar í túnfæti bæjarins en þeir hafa verið umdeildir vegna fjúks frá þeim síðustu ár. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Móberg er nýja gullið. En ég vil nú ekki alveg stimpla Þorlákshöfn strax sem móbergsbæ,“ segir Ása Berglind Hjálmarsdóttir, bæjarfulltrúi í minnihlutanum í Þorlákshöfn, þegar hún ræðir um fyrirhugaða mölunarverksmiðju þýska sementsfyrirtækisins Heidelberg í Þorlákshöfn. 

Bygging verksmiðjunnar, við höfnina í túnfætinum á þessu 1.500 manna bæjarfélagi á Suðurlandi, er að mati Ásu Berglindar risastórt hagsmunamál fyrir íbúana. 

Ása Berglind vill meina að bygging verksmiðjunnar snúist um það hvernig bær Þorlákshöfn verður til framtíðar: Á að byggja upp verksmiðjubæ sem framleiðir hráefni í steypu eða annars konar samfélag með öðruvísi atvinnuvegum en þungaiðnaði?: „Þetta snýst um það hvernig bæ við ætlum að skilja eftir handa börnunum okkar,“ segir hún í viðtali við Heimildina. 

„Viljum við láta moka niður fjöllunum okkar í svona stórum stíl og senda þau til útlanda?
Ása Berglind Hjálmarsdóttir,
bæjarfulltrúi í Þorlákshöfn

Tímamótaverkefni í vinnslu móbergs

Heidelberg er alþjóðlegt stórfyrirtæki sem sérhæfir sig í því að framleiða …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • K Hulda Guðmundsdóttir skrifaði
    Gömul saga - og ný: Pétur þríhross er víða með sinn belging og hroka. Peningar og völd. Klassiskt
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Jarðefnaiðnaður í Ölfusi

Velgjörðarmenn Elliða hafa bæði hagsmuni af námum í sjó og á landi
SkýringJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Vel­gjörð­ar­menn Ell­iða hafa bæði hags­muni af nám­um í sjó og á landi

Ein­ar Sig­urðs­son og Hrólf­ur Öl­vis­son námu­fjár­fest­ar hafa fjöl­þættra hags­muna að gæta af því að möl­un­ar­verk­smiðja Heidel­berg rísi í Ölfusi og að fyr­ir­tæk­ið fái að vinna efni af hafs­botni við Land­eyj­ar. Elliði Vign­is­son seg­ir til­gát­ur um hags­muna­árekstra tengda námu­fjár­fest­un­um lang­sótt­ar. Harð­ar deil­ur eru um verk­smiðj­una og efnis­tök­una.
Stóriðja og landeldi takast á í eitruðu andrumslofti í Ölfusi
SkýringJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Stór­iðja og land­eldi tak­ast á í eitr­uðu andrum­slofti í Ölfusi

Mikl­ar deil­ur eru komn­ar upp í við­skipta- og stjórn­mála­líf­inu í sveit­ar­fé­lag­inu Ölfusi um möl­un­ar­verk­smiðju þýska fyr­ir­tæk­is­ins Heidel­berg. Íbúa­kosn­ingu um möl­un­ar­verk­smiðj­una hef­ur ver­ið frest­að vegna gagn­rýni frá land­eld­is­fyr­ir­tæk­inu First Water sem tel­ur verk­smiðj­una skað­lega fyr­ir starf­semi þess.
Heidelberg reyndi að beita Hafró þrýstingi fyrir opinn íbúafund í Ölfusi
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Heidel­berg reyndi að beita Hafró þrýst­ingi fyr­ir op­inn íbúa­fund í Ölfusi

Lög­manns­stof­an Logos sendi tölvu­póst fyr­ir hönd Heidel­berg með beiðni um að starfs­mað­ur Haf­rann­sókn­ar­stofn­un­ar tæki ekki þátt í opn­um íbúa­fundi í Ölfusi. Starfs­mað­ur­inn hafði unn­ið rann­sókn um áhrif námu­vinnslu fyr­ir­tæk­is­ins á fiski­mið og hrygn­ing­ar­svæði nytja­stofna úti fyr­ir strönd Ölfuss. Skylda Hafró að upp­lýsa al­menn­ing seg­ir for­stjór­inn.
Hafró gagnrýnir „fordæmalausa framkvæmd“ Heidelberg í Ölfusi
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Hafró gagn­rýn­ir „for­dæma­lausa fram­kvæmd“ Heidel­berg í Ölfusi

Haf­rann­sókn­ar­stofn­un hef­ur skrif­að gagn­rýna um­sögn um fyr­ir­hug­aða efnis­töku þýska sements­fyr­ir­tæk­is­ins Heidel­berg í Ölfusi. Fyr­ir­tæk­ið ætl­ar að taka tæp 12 þús­und tonn af efni á dag, eða sem nem­ur 358 ful­lest­uð­um flutn­inga­bíl­um, af hafs­botni. Hafró tel­ur fram­kvæmd­ina geta haft slæm áhrif á fiski­stofna sem hrygna á svæð­inu og að efn­istak­an geti breytt strand­lengj­unni til fram­búð­ar.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu