Lykillinn að breyttum venjum og betra lífi: Pínlega lítil skref
Viðtal

Lyk­ill­inn að breytt­um venj­um og betra lífi: Pín­lega lít­il skref

Marg­ir kann­ast við að vilja breyta ein­hverju í lífi sínu en mistak­ast að skapa nýj­ar venj­ur. Kári Krist­ins­son, pró­fess­or við Há­skóla Ís­lands, þekk­ir það sjálf­ur. Hann var einn af þeim sem leidd­ist rækt­in en með því að fylgja nið­ur­stöð­um rann­sókna um það hvernig á að breyta lífi sínu tókst hon­um að kom­ast á þann stað að nú mæt­ir hann helst fjór­um sinn­um í viku. Lyk­ill­inn er að taka pín­lega lít­il skref í rétta átt.
Leirinn er harður kennari
ViðtalHús & Hillbilly

Leir­inn er harð­ur kenn­ari

Hulda Katarína Sveins­dótt­ir og Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir halda úti nám­skeið­inu (Hand)leiðsla – hug­leiðsla og kera­mik, í rými Rvk Ritual á Selja­vegi 2, 101 Reykja­vík. Á nám­skeið­inu blanda þær sam­an tveim­ur heim­um, hug­leiðslu og kera­mik, enda ekki svo mik­ill mun­ur á þessu tvennu, segja þær. Báð­ar at­hafn­ir fá iðk­and­ann til að vera í nú­inu, að eiga stund með sjálf­um sér.
Okkar hlutverk að skapa tækifærin
Viðtal

Okk­ar hlut­verk að skapa tæki­fær­in

Í Tólf tón­um hafa marg­ir af okk­ar fremstu tón­list­ar­mönn­um stig­ið sín fyrstu skref. Eig­and­inn, Lár­us Jó­hann­es­son, seg­ir æv­in­týri lík­ast að fylgj­ast með þeim ná flugi út í heim. Þeirra á með­al eru ósk­ar­s­verð­launa­haf­inn Hild­ur Guðna­dótt­ir og Vík­ing­ur Heið­ar Ólafs­son sem er á með­al virt­ustu pí­anó­leik­ara heims. „Hann var eng­inn venju­leg­ur dreng­ur.“
Nauðgað eftir að hann kom út sem trans maður
Viðtal

Nauðg­að eft­ir að hann kom út sem trans mað­ur

Orm­ur Guð­jóns­son fædd­ist í lík­ama stúlku og var gef­ið nafn­ið Dag­björt. Einelti og van­líð­an ein­kenndu grunn­skóla­ár­in og 16 ára fór hann á þung­lynd­is- og kvíða­lyf. Hefði hann bara vit­að að til væru trans menn hefði hann kom­ið fyrr út úr skápn­um sem slík­ur. Eft­ir að hann kom út sem karl­mað­ur lenti hann í nauðg­un sem hef­ur lit­að síð­ustu ár. Nú dreym­ir hann um að fara aft­ur út á vinnu­mark­að og eign­ast timb­ur­hús.
Sér fram á að fara með YouTube-skattaskuld í gröfina
Viðtal

Sér fram á að fara með YouTu­be-skatta­skuld í gröf­ina

Líf­eyr­is­þegi og fyrr­ver­andi sjómað­ur á Stokks­eyri þarf að greiða um tvær millj­ón­ir króna til skatts­ins vegna tekna sem hann hafði af gríð­ar­lega vin­sælli YouTu­be-rás sinni ár­ið 2019. Í sam­tali við Heim­ild­ina seg­ir Birg­ir Rún­ar Sæ­munds­son að hann telji skatta­yf­ir­völd ganga hart fram gegn nær eigna­laus­um eldri borg­ara. Hann hef­ur sam­ið um greiðsl­ur af skuld­inni sem ná ekki að dekka vext­ina sem falla til í hverj­um mán­uði.
Svo þungbært að flýja heimalandið að hún fékk hjartaáfall
ViðtalÚkraínustríðið

Svo þung­bært að flýja heima­land­ið að hún fékk hjarta­áfall

„Hjart­að í mér sprakk,“ út­skýr­ir Tetiana Rukh hversu sárt það var að flýja heima­land­ið og allt sem þau hjón­in höfðu var­ið æv­inni í að byggja þar upp. Eig­in­mað­ur­inn, Oleks­andr Rukh, var með í för en hann var þá að hefja end­ur­hæf­ingu eft­ir heila­blóð­fall. Dótt­ir þeirra lagði hart að þeim að fara og var með í för, ásamt barna­barni þeirra.
Stimplaði sig út af næturvakt og fór í veikindaleyfi
Viðtal

Stimpl­aði sig út af næt­ur­vakt og fór í veik­inda­leyfi

Theó­dór Skúli Sig­urðs­son brann fyr­ir lækn­is­fræði, vildi allt fyr­ir sjúk­linga sína gera en hafði hvorki að­stæð­ur né úr­ræði til þess. Hann átti æ erf­ið­ara með að slíta sig frá vinnu, þar til hann lenti í heim­speki­legu sam­tali um til­gang lífs­ins við mann deyj­andi konu, og þar með var það ákveð­ið, hann yrði að skipta um kúrs. Þau Krist­ín Sig­urð­ar­dótt­ir ræða streitu, að­ferð­ir til að tak­ast á við hana og lær­dóm­inn.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu