Varoufakis: Íslendingar heppnir að standa utan Evrópusambandsins
ViðtalEvrópumál

Varoufa­k­is: Ís­lend­ing­ar heppn­ir að standa ut­an Evr­ópu­sam­bands­ins

Yan­is Varoufa­k­is kynnt­ist skugga­hlið­um Evr­ópu­sam­starfs­ins sem fjár­mála­ráð­herra Grikk­lands en nú berst hann fyr­ir rót­tæk­um breyt­ing­um á um­gjörð ESB. Stund­in spurði Varoufa­k­is um fram­tíð um­bóta­stjórn­mála í Evr­ópu, upp­gang nú­tímafas­isma og efna­hags­vand­ann á evru­svæð­inu. Hann tel­ur að Evr­ópa hefði far­ið bet­ur út úr al­þjóð­legu fjár­málakrepp­unni ef for­dæmi Ís­lands hefði ver­ið fylgt í aukn­um mæli og byrð­um velt yf­ir á kröfu­hafa frem­ur en skatt­greið­end­ur.
Tvö hundruð og fimmtíu nýjar vinkonur á einu bretti
Viðtal

Tvö hundruð og fimm­tíu nýj­ar vin­kon­ur á einu bretti

Það get­ur reynt á að taka þátt í þjóð­fé­lagsum­ræð­unni, sér­stak­lega þeg­ar um­ræðu­efn­ið kynd­ir und­ir til­finn­ing­um sem vekja erf­ið­ar minn­ing­ar. Þá get­ur ver­ið gott að fá í sig vina­bombu af krafti, fulla af kær­leika, stuðn­ingi frá nýj­um vin­kon­um. Því fengu kon­urn­ar í Face­book-hópn­um Aktív­ismi gegn nauðg­un­ar­menn­ingu að kynn­ast á dög­un­um.
Hugmyndin um listamenn sem villimenn
Viðtal

Hug­mynd­in um lista­menn sem villi­menn

Katrín Sig­urð­ar­dótt­ir mynd­list­ar­kona er full­trúi Ís­lands á Sao Pau­lo-tví­ær­ingn­um sem nú stend­ur yf­ir í Bras­il­íu. Katrín hef­ur starf­að á Ís­landi og í Banda­ríkj­un­um í þrjá­tíu ár og sýndi ný­lega verk í Cleve­land í Banda­ríkj­un­um þar sem ís­lensk jörð er í að­al­hlut­verki. Æsku­heim­ili henn­ar í Hlíð­un­um er við­fangs­efni verka sem eru til sýn­is í Washingt­on DC um þess­ar mund­ir.
Félagslegur bakgrunnur hafði mótandi áhrif
Viðtal

Fé­lags­leg­ur bak­grunn­ur hafði mót­andi áhrif

Í æsku flakk­aði Helga Rakel Rafns­dótt­ir á milli sam­fé­laga með ein­stæðri móð­ur sinni. Henn­ar eig­in bak­grunn­ur kveikti hjá henni ástríðu fyr­ir því að segja sög­ur af alls kon­ar fólki og sleppa því að syk­ur­húða þær. Hún er með mörg járn í eld­in­um, vinn­ur með­al ann­ars að nýrri heim­ild­ar­mynd um Em­ilíönu Torr­ini, milli þess að hún fer í brimbretta­ferð­ir um fjar­læg lönd og læt­ur sig dreyma um að setj­ast að úti á landi þeg­ar dæt­ur henn­ar tvær verða eldri.
„Ég lít ekki á Macchiarini sem vondan mann“
ViðtalPlastbarkamálið

„Ég lít ekki á Macchi­ar­ini sem vond­an mann“

Sænski blaða­mað­ur­inn Bosse Lindqvist er mað­ur­inn sem kom upp um Macchi­ar­ini-hneyksl­ið sem teyg­ir anga sína til Ís­lands og Land­spít­al­ans. Hann hef­ur nú gef­ið út bók um mál­ið eft­ir að sjón­varps­þætt­ir hans um plast­barka­að­gerð­ir ít­alska skurð­lækn­is­ins vöktu heims­at­hygli. Lindqvist seg­ir að enn séu laus­ir ang­ar í plast­barka­mál­inu.
Veikt evrukerfi spilar upp í hendurnar á stóru ríkjunum
ViðtalEvrópumál

Veikt evru­kerfi spil­ar upp í hend­urn­ar á stóru ríkj­un­um

Bald­ur Þór­halls­son stjórn­mála­fræði­pró­fess­or seg­ir að ut­an­rík­is­stefna Ís­lands á ár­un­um eft­ir hrun hafi ein­kennst af við­leitni til að tryggja Ís­landi efna­hags­legt skjól. Hann tel­ur við­brögð ESB við skulda­vanda Grikkja hafa af­hjúp­að galla á evru­kerf­inu þar sem veik­ur stofn­an­arammi gerði Þýskalandi kleift að stjórna ferð­inni út frá eig­in hags­mun­um.

Mest lesið undanfarið ár