Aðili

Viðreisn

Greinar

Bjarni Benediktsson fær að „njóta vafans“
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Bjarni Bene­dikts­son fær að „njóta vaf­ans“

Eft­ir „ólíð­andi“ skýrslu­mál fær Bjarni Bene­dikts­son, formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, að „njóta vaf­ans“, að sögn Pawels Bartoszeks, þing­manns Við­reisn­ar. Bjarni verð­ur því for­sæt­is­ráð­herra í skugga þess að hann ákvað að koma í veg fyr­ir birt­ingu skýrslu um um­fang af­l­and­seigna Ís­lend­inga, sem er áfell­is­dóm­ur yf­ir stefnu Sjálf­stæð­is­flokks­ins.
Þorgerður Katrín: Fólk með „öfundargen“ elur á togstreitu milli útgerðarmanna og þjóðarinnar
Fréttir

Þor­gerð­ur Katrín: Fólk með „öf­und­ar­gen“ el­ur á tog­streitu milli út­gerð­ar­manna og þjóð­ar­inn­ar

„Það er bú­ið að ala á ákveð­inni tog­streitu af hálfu stjórn­mála­manna,“ sagði ný­kjör­inn þing­mað­ur Við­reisn­ar í við­tali á Út­varpi Sögu. Þing­mað­ur­inn sat með­al ann­ars í stjórn Tækni­skól­ans fyr­ir hönd hags­muna­sam­taka út­gerð­ar­manna og barð­ist gegn hækk­un veiði­gjalda.
Kominn með umboð frá forseta Íslands: Bjarni forsætisráðherra nýrrar ríkisstjórnar?
FréttirAlþingiskosningar 2016

Kom­inn með um­boð frá for­seta Ís­lands: Bjarni for­sæt­is­ráð­herra nýrr­ar rík­is­stjórn­ar?

For­seti Ís­lands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, kall­aði formann Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Bjarna Bene­dikts­son, á sinn fund í dag þar sem Bjarna var form­lega veitt stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð. Ef við­ræð­urn­ar ganga eft­ir verð­ur Bjarni for­sæt­is­ráð­herra nýrr­ar rík­is­stjórn­ar.
Viðreisn vill ekki efna eigin útgjaldaloforð
FréttirAlþingiskosningar 2016

Við­reisn vill ekki efna eig­in út­gjaldalof­orð

Við­reisn lof­aði 46 millj­arða ár­legri út­gjalda­aukn­ingu í að­drag­anda þing­kosn­inga en þing­mað­ur flokks­ins seg­ir nú að „hvorki sé þörf né rétt á þess­um tíma­punkti hagsveiflu að stór­auka rík­is­út­gjöld“. Hann hnýt­ir í hina flokk­ana fyr­ir að hafa vilj­að 40 til 50 millj­arða út­gjalda­aukn­ingu, sem er sams kon­ar aukn­ing og Við­reisn lof­aði á blaða­manna­fundi.
Umbótaöflin verða að snúa bökum saman
Jóhann Páll Jóhannsson
Pistill

Jóhann Páll Jóhannsson

Um­bóta­öfl­in verða að snúa bök­um sam­an

Fjöl­flokka sam­starf mun krefjast mála­miðl­ana og gríð­ar­legr­ar þol­in­mæði; eng­inn flokk­ur mun fá allt sem hann ósk­ar sér og í mörg­um til­fell­um munu þing­menn meiri­hlut­ans þurfa að sætt­ast á að vera sam­mála um að vera ósam­mála. En sé vel hald­ið á spöð­un­um gæti stjórn­ar­sam­starf um­bóta­sinn­aðra flokka, sem taka al­manna­hags­muni fram yf­ir sér­hags­muni, gert Ís­land að betri stað til að búa á.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu