Aðili

Viðreisn

Greinar

Nýja hægri blokkin
ÚttektAlþingiskosningar 2016

Nýja hægri blokk­in

Hægri flokk­arn­ir Sjálf­stæð­is­flokk­ur og Við­reisn fengu nægi­leg­an þing­manna­fjölda til að mynda rík­is­stjórn með þriðja flokki að eig­in vali. Við­reisn hef­ur nú mynd­að banda­lag með Bjartri fram­tíð, frjáls­lynd­um miðju­flokki sem virð­ist vera að færa sig enn lengra til hægri. En get­ur nýja hægri blokk­in mynd­að rík­is­stjórn? Stund­in skoð­aði stefn­ur flokk­anna og hvar þeim ber á milli.
Sögulegar kosningar í vændum
FréttirAlþingiskosningar 2016

Sögu­leg­ar kosn­ing­ar í vænd­um

Á morg­un geng­ur þjóð­in til al­þing­is­kosn­inga í 22. sinn. Kosn­ing­um var flýtt í kjöl­far mót­mæla eft­ir að Pana­maskjöl­in leiddu í ljós að þrír ráð­herr­ar í rík­is­stjórn Ís­lands hefðu átt fé­lög í skatta­skjól­um. Tólf flokk­ar eru í fram­boði og mið­að við fylgi flokka sam­kvæmt skoð­ana­könn­un­um er ólík­legt að tveir flokk­ar nái að mynda rík­is­stjórn. Sjald­an hef­ur því ver­ið jafn erfitt að spá fyr­ir um mögu­legt rík­is­stjórn­ar­sam­starf og nú. Allt stefn­ir í sögu­leg kosn­inga­úr­slit.
Skiptar skoðanir um framlög til háskólamála
FréttirMenntamál

Skipt­ar skoð­an­ir um fram­lög til há­skóla­mála

Rek­tor­ar allra há­skóla á Ís­landi telja að fjár­mála­áætl­un Bjarna Bene­dikts­son­ar til næstu fimm ára, sem Al­þingi sam­þykkti, muni grafa und­an há­skóla­námi og vís­inda­starfi. Vinstri græn vilja að Ís­land standi jafn­fæt­is hinum Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar fram­lög til há­skóla­mála og fleiri flokk­ar hafa stefnu í svip­uð­um anda.
Nýja fólkið sem tekur völdin
ÚttektAlþingiskosningar 2016

Nýja fólk­ið sem tek­ur völd­in

Gríð­ar­leg end­ur­nýj­un verð­ur á þing­manna­lið­inu verði nið­ur­stöð­ur al­þing­is­kosn­ing­anna í takt við nýj­asta þjóðar­púls Gallup. Fjöl­marg­ir nú­ver­andi þing­menn kom­ast ekki inn á þing og tutt­ugu og fimm ein­stak­ling­ar munu taka sæti á Al­þingi í fyrsta sinn. Stund­in kynnti sér þá ein­stak­linga sem eru hvað lík­leg­ast­ir, mið­að við kann­an­ir, til þess að verða þing­menn á næstu kjör­tíma­bili.
Þorgerður talaði við Bjarna um að bjóða sig fram fyrir Sjálfstæðisflokkinn: „Ég ber ómælda virðingu fyrir honum“
FréttirAlþingiskosningar 2016

Þor­gerð­ur tal­aði við Bjarna um að bjóða sig fram fyr­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn: „Ég ber ómælda virð­ingu fyr­ir hon­um“

Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir seg­ir að sér sé mjög hlýtt til Bjarna Bene­dikts­son­ar og að hann hafi ver­ið góð­ur fjár­mála­ráð­herra. „Það eru nokkr­ir dag­ar síð­an hún var að ræða það við mig að fara fram fyr­ir okk­ar flokk,“ seg­ir hann. Þor­gerð­ur vill verða odd­viti Við­reisn­ar í Suð­vest­ur­kjör­dæmi.

Mest lesið undanfarið ár