Aðili

Viðreisn

Greinar

Þorgerður talaði við Bjarna um að bjóða sig fram fyrir Sjálfstæðisflokkinn: „Ég ber ómælda virðingu fyrir honum“
FréttirAlþingiskosningar 2016

Þor­gerð­ur tal­aði við Bjarna um að bjóða sig fram fyr­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn: „Ég ber ómælda virð­ingu fyr­ir hon­um“

Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir seg­ir að sér sé mjög hlýtt til Bjarna Bene­dikts­son­ar og að hann hafi ver­ið góð­ur fjár­mála­ráð­herra. „Það eru nokkr­ir dag­ar síð­an hún var að ræða það við mig að fara fram fyr­ir okk­ar flokk,“ seg­ir hann. Þor­gerð­ur vill verða odd­viti Við­reisn­ar í Suð­vest­ur­kjör­dæmi.
Fylgi Viðreisnar ört vaxandi
Fréttir

Fylgi Við­reisn­ar ört vax­andi

Fylgi Við­reisn­ar hef­ur auk­ist jafnt og þétt á síð­ustu mán­uð­um og er nú kom­ið upp í 9,1 pró­sent. Lektor í stjórn­mála­fræði seg­ir pláss fyr­ir frjáls­lynd­an hægri­flokk sem muni að lík­ind­um stela fylgi frá Sjálf­stæð­is­flokki, Sam­fylk­ingu og Pír­öt­um. Við­reisn hyggst bjóða fram í öll­um kjör­dæm­um en enn er hins veg­ar með öllu óljóst hverj­ir munu leiða flokk­inn í kom­andi kosn­ing­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu