Fréttamál

Úkraínustríðið

Greinar

Enn hinar sönnu ofurhetjur
VettvangurÁ vettvangi í Úkraínu

Enn hinar sönnu of­ur­hetj­ur

Á hverj­um degi, oft á dag, keyr­ir sama fólk­ið og Ósk­ar Hall­gríms­son fjall­aði um fyr­ir tveim­ur ár­um inn á hættu­svæði, gjarn­an á með­an skot­hríð stend­ur yf­ir. Fólk­ið, sem Ósk­ar kall­ar hinar sönnu of­ur­hetj­ur, kem­ur Úkraínu­mönn­um í erf­ið­um að­stæð­um í skjól dag eft­ir dag og er ekki út­lit fyr­ir að það geti hvílst í bráð.

Mest lesið undanfarið ár