Fréttamál

Úkraínustríðið

Greinar

Lífið á hættulegasta stað í heimi
VettvangurÚkraínustríðið

Líf­ið á hættu­leg­asta stað í heimi

Það er bæði hægt og nauð­syn­legt að halda í mennsku og reisn þeg­ar þú býrð við stöð­ug­an ótta og árás­ir á hættu­leg­asta stað jarð­ar­inn­ar. Ósk­ar Hall­gríms­son ljós­mynd­ari slóst í för með fá­menn­um hópi blaða­manna aust­ur til Don­bas, nán­ar til­tek­ið til borg­ar­inn­ar Bak­hmut, sem ver­ið hef­ur und­ir stöð­ug­um árás­um frá því inn­rás Rússa í Úkraínu hófst fyr­ir tæpu ári.
Yfirvöld í Úkraínu rannsaka 58 þúsund stríðsglæpi rússneska hersins
FréttirÚkraínustríðið

Yf­ir­völd í Úkraínu rann­saka 58 þús­und stríðs­glæpi rúss­neska hers­ins

Yf­ir­völd í Úkraínu rann­saka nú allt að 58 þús­und mann­rétt­inda­brot rúss­neska hers­ins í land­inu. Ætt­ingj­ar óbreyttra borg­ara sem rúss­neski her­inn hef­ur myrt leita nú rétt­ar síns vegna ör­laga þeirra en óvíst hvort nokk­uð komi út úr þeim rann­sókn­um. Sak­sókn­ar­inn sem rann­sak­ar stríðs­glæp­ina, Yuriy Belou­sov, seg­ir að hon­um fall­ist hend­ur yf­ir um­fangi glæp­anna.
Njósnarinn í dýraathvarfinu
VettvangurÚkraínustríðið

Njósn­ar­inn í dýra­at­hvarf­inu

Það eru ekki bara her­menn í fremstu víg­línu sem lagt hafa líf sitt að veði fyr­ir sjálf­stæði Úkraínu eins og Ósk­ar Hall­gríms­son komst að. Rúm­lega fimm­tug kona sem rek­ið hef­ur dýra­at­hvarf fyr­ir þús­und­ir gælu­dýra sem orð­ið hafa við­skila við eig­end­ur sína í inn­rás­inni, seg­ir bros­ið hafa ver­ið henn­ar að­al vopn þeg­ar hún afl­aði upp­lýs­inga hjá rúss­neska hern­um og hjálp­aði þannig til við að hnekkja fram­rás Rússa.
Ár í Úkraínu
VettvangurÚkraínustríðið

Ár í Úkraínu

Ljós­mynd­ar­inn Ósk­ar Hall­gríms­son býr ásamt eig­in­konu sinni í Úkraínu. Hann hef­ur und­an­far­ið ár þurft að dvelja lang­dvöl­um í vari und­an sprengjuregni en milli þess far­ið um og skrá­sett inn­rás Rússa, sam­stöðu heima­manna og bar­áttu við inn­rás­ar­her­inn og af­leið­ing­ar hrotta­legra stríðs­glæpa. Það var að morgni 24. fe­brú­ar sem Rúss­ar hófu og skap­aði mesta flótta­manna­straum frá seinni heimstyrj­öld­inni.
Framtíð geimferða í uppnámi vegna Úkraínustríðsins
ErlentÚkraínustríðið

Fram­tíð geim­ferða í upp­námi vegna Úkraínu­stríðs­ins

Rúss­ar til­kynntu á dög­un­um að þeir myndu draga sig út úr al­þjóð­legu sam­starfi um geim­ferð­ir inn­an tveggja ára. Stór hluti af Al­þjóð­legu geim­stöð­inni, ISS, er í eigu Rússa og fram­tíð henn­ar er því skyndi­lega í upp­námi. Önn­ur sam­starfs­ríki töldu rekst­ur stöðv­ar­inn­ar tryggð­an til árs­ins 2030 en meira en ára­tug­ur er í að ný geim­stöð verði til­bú­in til notk­un­ar.

Mest lesið undanfarið ár