Svæði

Suðurland

Greinar

Starfið langt frá því að standast væntingar sjálfboðaliða
FréttirÁstandið á Sólheimum

Starf­ið langt frá því að stand­ast vænt­ing­ar sjálf­boða­liða

Slæmt, lít­ið og heilsu­spill­andi hús­næði. Eng­ar sam­göng­ur svo þeir þurftu að fara á putt­an­um til að kom­ast til og frá þorp­inu. Sam­skipta­leysi. Úti­lok­un frá þátt­töku í sam­fé­lag­inu. Þetta eru þau skila­boð sem voru gegn­um­gang­andi frá velflest­um sjálf­boða­lið­un­um sem svör­uðu spurn­inga­könn­un um reynslu sína af Sól­heim­um ár­ið 2015.
„Ævintýraleg“ starfsmannavelta á Sólheimum
FréttirÁstandið á Sólheimum

„Æv­in­týra­leg“ starfs­manna­velta á Sól­heim­um

Ein­ræð­istil­burð­ir og við­mót fram­kvæmda­stjóra Sól­heima, sem stutt er af stjórn­ar­for­manni stað­ar­ins sem einnig er fað­ir þess fyrr­nefnda, er það sem hrek­ur fag­fólk frá Sól­heim­um og skýr­ir gríð­ar­lega starfs­manna­veltu þar. Þetta seg­ir fyrr­um prest­ur á staðn­um og fleiri fyrr­um starfs­menn taka und­ir orð henn­ar. Á fimmta tug starfs­manna hef­ur ým­ist hætt störf­um á Sól­heim­um eða ver­ið sagt upp á und­an­förn­um tveim­ur ár­um. Fram­kvæmda­stjóri kenn­ir ár­ferði og stað­setn­ingu í sveit um starfs­manna­velt­una.
Alvarlegar athugasemdir gerðar við starfsemi Sólheima
FréttirÁstandið á Sólheimum

Al­var­leg­ar at­huga­semd­ir gerð­ar við starf­semi Sól­heima

Rétt­inda­mál­um fatl­aðra er veru­lega ábóta­vant á Sól­heim­um, ef at­huga­semd­ir rétt­inda­gæslu­manns fatl­aðs fólks á Suð­ur­landi eiga við rök að styðj­ast. Rétt­inda­gæslu­mað­ur­inn til­kynnti vel­ferð­ar­ráðu­neyt­inu um mál­in í fyrra­haust. Lít­ið var gert til að bregð­ast við gagn­rýn­inni, enda vís­aði fram­kvæmda­stjóri Sól­heima henni nær al­far­ið á bug og taldi með því mál­inu lok­ið.
SS vill ekki myndatökur af framleiðslunni: „Ekki mjög lystaukandi fyrir almenning“
FréttirMatvælaframleiðsla

SS vill ekki mynda­tök­ur af fram­leiðsl­unni: „Ekki mjög lystauk­andi fyr­ir al­menn­ing“

Stein­þór Skúla­son, for­stjóri SS, hafn­ar beiðni Stund­ar­inn­ar um að fá að mynda fram­leiðslu­ferli fé­lags­ins. Hann kveðst ekki held­ur geta leyft blaða­manni að sjá fram­leiðsl­una. Jón Ólafs­son, stjórn­ar­mað­ur í Gagn­sæ­is, seg­ir að fyr­ir­tæki í mat­væla­fram­leiðslu geti ekki leyft sér að snið­ganga fjöl­miðla.
Róttækir veganar hefja virka baráttu gegn dýraneyslu
AfhjúpunMatvælaframleiðsla

Rót­tæk­ir veg­an­ar hefja virka bar­áttu gegn dýra­neyslu

Hóp­ur fólks kom sam­an á Sel­fossi og hafði af­skipti af bíl sem flutti svín til slátr­un­ar á dög­un­um. Um var að ræða nýj­an bar­áttu­hóp rót­tækra veg­ana. Bragi Páll Sig­urð­ar­son kynnti sér hóp­inn og komst að því að fólk­ið hef­ur mætt harðri and­stöðu og ver­ið jað­ar­sett í fjöl­skyld­um sín­um vegna boð­skap­ar síns. Og bar­átt­an er rétt að byrja.

Mest lesið undanfarið ár