Aðili

Sigríður Á. Andersen

Greinar

Þrengt að möguleikum hælisleitenda á að fá réttaráhrifum frestað
FréttirFlóttamenn

Þrengt að mögu­leik­um hæl­is­leit­enda á að fá réttaráhrif­um frest­að

„Þess ber að geta að kostn­að­ur við hvern um­sækj­anda í þjón­ustu er 8.000 kr. fyr­ir hvern dag,“ seg­ir í frum­varpi Sig­ríð­ar Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra þar sem lagt er til að girt verði var­an­lega fyr­ir að kær­ur hæl­is­leit­enda fresti réttaráhrif­um ákvörð­un­ar Út­lend­inga­stofn­un­ar um brott­vís­un í til­vik­um þar sem hæl­is­um­sókn hef­ur ver­ið met­in ber­sýni­lega til­hæfu­laus og um­sækj­andi kem­ur frá landi sem er á lista stofn­un­ar­inn­ar yf­ir ör­ugg ríki.
Ísland leggst gegn aukinni samábyrgð Evrópuríkja í flóttamannamálum
Fréttir

Ís­land leggst gegn auk­inni samá­byrgð Evr­ópu­ríkja í flótta­manna­mál­um

Sig­ríð­ur And­er­sen, dóms­mála­ráð­herra nýrr­ar rík­is­stjórn­ar, fór til Möltu og beitti sér gegn breyt­ing­um á Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­inni og auk­inni samá­byrgð Evr­ópu­ríkja vegna af­greiðslu hæl­is­um­sókna. Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins vill mæta ákveðn­um hópi hæl­is­leit­enda „með hörð­um stál­hnefa“.
Umdeild fortíð ráðherra nýrrar ríkisstjórnar
FréttirNý ríkisstjórn

Um­deild for­tíð ráð­herra nýrr­ar rík­is­stjórn­ar

Ráð­herr­ar nýrr­ar rík­is­stjórn­ar hafa ver­ið kynnt­ir. Einn þeirra þáði leynistyrki upp á tugi millj­óna frá stór­fyr­ir­tækj­um, ann­ar tal­aði máli bank­anna sem ráð­herra á með­an eig­in­mað­ur­inn átti tæp­an millj­arð í hluta­bréf­um með kúlu­láni og þriðji fékk á sig van­traust í fé­laga­sam­tök­um áð­ur en stjórn­mála­fer­ill­inn hófst vegna „vinavæð­ing­ar“.

Mest lesið undanfarið ár