Aðili

Sigríður Á. Andersen

Greinar

Bágar aðstæður hælisleitenda
FréttirFlóttamenn

Bág­ar að­stæð­ur hæl­is­leit­enda

Bú­setu­úr­ræði hæl­is­leit­enda við Skeggja­götu er þak­ið myglu en þrátt fyr­ir ábend­ing­ar hef­ur Út­lend­inga­stofn­un ekk­ert að­hafst. Marg­ar vik­ur tók að flytja út­bitna hæl­is­leit­end­ur úr gisti­skýl­inu við Bæj­ar­hraun í Hafnar­firði. Þá ala stjórn­mála­menn á mis­skiln­ingi um kjör hæl­is­leit­enda og vilja auka ein­angr­un þeirra.
Viðreisn segist hafa rekið Sigríði Andersen til baka
Fréttir

Við­reisn seg­ist hafa rek­ið Sig­ríði And­er­sen til baka

Þing­mað­ur Við­reisn­ar seg­ir að ákvörð­un Sig­ríð­ar And­er­sen dóms­mála­ráð­herra um að sveigja hjá nið­ur­stöðu hæfis­nefnd­ar um val á dóm­ara í Lands­rétt hafi kom­ið í kjöl­far þess að Við­reisn hafi rek­ið hana til baka á grund­velli kynja­sjón­ar­miða. Í kjöl­far­ið flutti Sig­ríð­ur eig­in­mann sam­starfs­konu sinn­ar, sem var met­inn einna minnst hæf­ur, of­ar á list­ann.
Ráðherra ritstýrði vefriti sem hæddist að Ástráði vegna stjórnmálaskoðana hans
FréttirACD-ríkisstjórnin

Ráð­herra rit­stýrði vef­riti sem hædd­ist að Ást­ráði vegna stjórn­mála­skoð­ana hans

Ást­ráð­ur Har­alds­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur var met­inn í hópi hæf­ustu um­sækj­enda um dóm­ara­embætti við Lands­rétt en hlaut ekki náð fyr­ir aug­um Sig­ríð­ar And­er­sen dóms­mála­ráð­herra. Hún sat í rit­stjórn Vef­þjóð­vilj­ans þeg­ar vef­rit­ið hædd­ist að Ást­ráði og kall­aði hann „funda­skelfi Æsku­lýðs­fylk­ing­ar­inn­ar“ ár­ið 2001. 
Karl sem lenti í þrítugasta sæti á lista dómnefndar tekinn fram yfir fimm konur sem metnar voru hæfari
Fréttir

Karl sem lenti í þrí­tug­asta sæti á lista dóm­nefnd­ar tek­inn fram yf­ir fimm kon­ur sem metn­ar voru hæf­ari

Stjórn­ar­lið­ar sam­þykktu til­lögu dóms­mála­ráð­herra um skip­un dóm­ara og vís­uðu ít­rek­að til kynja­sjón­ar­miða. „Að ætla að fara að klæða þetta fúsk í ein­hvern jafn­rétt­is­bún­ing er al­ger­lega út í móa og hrein­lega móðg­andi fyr­ir kon­ur,“ sagði hins veg­ar vara­þing­kona Pírata.
Stjórnarliðar styðja tillögu Sigríðar og benda á að ráðherra hafi verið ósammála dómnefndinni
FréttirACD-ríkisstjórnin

Stjórn­ar­lið­ar styðja til­lögu Sig­ríð­ar og benda á að ráð­herra hafi ver­ið ósam­mála dóm­nefnd­inni

Meiri­hluti stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar Al­þing­is styð­ur til­lögu dóms­mála­ráð­herra um að víkja frá hæfn­ismati nefnd­ar við skip­un dóm­ara í Lands­rétt. „Eig­um við að leyfa Sjálf­stæð­is­flokkn­um og Við­reisn að stela dómsvald­inu?“ spyr stjórn­ar­and­stöðu­þing­mað­ur.
Lögmannafélagið telur hert lög Sigríðar brjóta á mannréttindum flóttafólks
FréttirFlóttamenn

Lög­manna­fé­lag­ið tel­ur hert lög Sig­ríð­ar brjóta á mann­rétt­ind­um flótta­fólks

„Óheim­ilt er með öllu að rétt­læta brot á mann­rétt­ind­um með til­vís­un í fjár­skort,“ seg­ir í um­sögn Lög­manna­fé­lags Ís­lands um um­deilt frum­varp Sig­ríð­ar Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra sem kveð­ur á um að hægt sé að vísa fólki strax úr landi sé um­sókn þeirra met­in „ber­sýni­lega til­hæfu­laus“ og um­sækj­andi komi frá „ör­uggu ríki“.

Mest lesið undanfarið ár