Aðili

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Greinar

Utanríkisráðherra veitti kunningja sínum „mjög óvenjulegan styrk“
Fréttir

Ut­an­rík­is­ráð­herra veitti kunn­ingja sín­um „mjög óvenju­leg­an styrk“

„Ég þekki Gunn­ar Braga,“ seg­ir Árni Gunn­ars­son kvik­mynda­gerða­mað­ur sem fékk þriggja millj­óna króna styrk frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu, sem sagð­ur er „mjög óvenju­leg­ur“ af for­manni Fé­lags kvik­mynda­gerð­ar­manna. For­sæt­is­ráðu­neyt­ið styrk­ir mynd­ina um þrjár millj­ón­ir til við­bót­ar, en Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son kem­ur fyr­ir í mynd­inni.
Þjóðmenningarstjórn hunsar málstefnu Stjórnarráðsins
FréttirÍslensk tunga

Þjóð­menn­ing­ar­stjórn huns­ar mál­stefnu Stjórn­ar­ráðs­ins

Skýrsla, sem unn­in var að beiðni sam­ráðs­hóps ráðu­neyta, er skrif­uð og gef­in út á vef for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins á ensku. Þetta geng­ur í ber­högg við mál­stefnu Stjórn­ar­ráðs­ins og sam­ræm­ist illa lög­um um stöðu ís­lenskr­ar tungu og fyr­ir­heit­um sem gef­in voru í stefnu­yf­ir­lýs­ingu rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
Almannafé varið til auglýsingakaupa
FréttirRíkisstjórnin

Al­manna­fé var­ið til aug­lýs­inga­kaupa

For­sæt­is­ráðu­neyt­ið hef­ur keypt heil­síðu­aug­lýs­ingapláss í Frétta­blað­inu, Morg­un­blað­inu, Við­skipta­blað­inu, DV og Frétta­tím­an­um þar sem vak­in er at­hygli á kaup­mátt­ar­aukn­ingu á Ís­landi. Er aug­lýst í nafni „rík­is­stjórn­ar Ís­lands“ og full­yrt að Ís­lend­ing­ar fái nú meira fyr­ir laun­in sín en nokkru sinni fyrr. Aug­lýs­inga­stof­an Hvíta hús­ið hann­aði aug­lýs­ing­una og var ákveð­ið að ein­göngu yrði aug­lýst í dag­blöð­um og viku­blöð­um. Björn Val­ur Gísla­son, vara­formað­ur...

Mest lesið undanfarið ár