Aðili

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Greinar

Víðtæk hagsmunatengsl formanna stjórnarflokkanna
Afhjúpun

Víð­tæk hags­muna­tengsl formanna stjórn­ar­flokk­anna

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son og Bjarni Bene­dikts­son tengj­ast skatta­skjól­um og lág­skatta­svæð­um bæði með bein­um hætti og óbein­um. Gunn­laug­ur Sig­munds­son fað­ir Sig­mund­ar nýtti sér Tor­tóla­fé­lög í gegn­um Lúx­em­borg til að taka út 354 millj­óna króna arð eft­ir hrun. Mik­il­væg­asta fjár­fest­ing­ar­fé­lag föð­ur­bróð­ur Bjarna, Ein­ars Sveins­son­ar, var flutt frá Kýp­ur til Lúx­em­borg­ar með rúm­lega 800 millj­óna króna eign­um. Hversu mörg önn­ur fyr­ir­tæki í skatta­skjól­um og á lág­skatta­svæð­um tengj­ast þess­um for­mönn­um Fram­sókn­ar­flokks og Sjálf­stæð­is­flokks?
Þriðja leið Sigmundar Davíðs
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Þriðja leið Sig­mund­ar Dav­íðs

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son hef­ur val­ið sér þriðju leið­ina eft­ir að fyrstu tveir val­kost­ir hans í stöð­unni reynd­ust ómögu­leg­ir. Hann virð­ist ekki enn­þá hafa átt­að sig á því að póli­tísk­ur fer­ill hans er bú­inn eft­ir að hann gekk með for­dæma­laus­um hætti fram­hjá eig­in þing­flokki í við­leitni sinni til að reyna að vera for­sæt­is­ráð­herra áfram um hríð.

Mest lesið undanfarið ár