Aðili

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Greinar

Panamaskjölin: Benedikt, faðir Bjarna, átti félag í skattaskjólinu Tortólu
FréttirPanamaskjölin

Pana­maskjöl­in: Bene­dikt, fað­ir Bjarna, átti fé­lag í skatta­skjól­inu Tor­tólu

Bene­dikt Sveins­son, fað­ir Bjarna Bene­dikts­son­ar, átti fé­lag í skatta­skjól­inu Tor­tólu ásamt eig­in­konu sinni. Bene­dikt stofn­aði líka fé­lag í Lúx­em­borg sem um­tals­vert skatta­hag­ræði var af. Bjarni Bene­dikts­son var full­trúi föð­ur síns í stjórn­um margra fyr­ir­tækja á ár­un­um fyr­ir hrun, með­al ann­ars skipa­fé­lags­ins Nes­skipa sem átti dótt­ur­fé­lög í Panama og á Kýp­ur.
Engir aðrir þingmenn segjast vera tengdir skattaskjólum
Úttekt

Eng­ir aðr­ir þing­menn segj­ast vera tengd­ir skatta­skjól­um

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son og Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son eru með­al þeirra þing­manna sem ekki hafa svar­að spurn­ing­um um eign­ir sín­ar er­lend­is. Eng­inn þeirra þing­manna sem seg­ist eiga eign­ir er­lend­is á eign­ir í skatta­skjóli. Stund­in spurði alla þing­menn á Al­þingi um eign­ir þeirra er­lend­is og eru sára­fá­ir sem ein­hverj­ar eign­ir eiga ut­an Ís­lands.
Sögur tveggja ráðherra sem sögðu ósatt
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Sög­ur tveggja ráð­herra sem sögðu ósatt

José Manu­el Soria sagði af sér sem þing­mað­ur og ráð­herra í rík­is­stjórn Spán­ar fyr­ir helgi eft­ir að hafa sagt ósatt um að­komu sína að fé­lagi í skatta­skjól­inu Jers­ey. Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son laug um að­komu sína að fé­lag­inu í skatta­skjól­inu Wintris en sagði af sér ráð­herra­dómi en held­ur áfram að vera formað­ur og þing­mað­ur næst­stærsta stjórn­mála­flokks lands­ins. Er stjórn­mála­menn­ing­in á Ís­landi spillt­ari en stjórn­mála­menn­ing­in á Spáni?
Furðulegt háttalag forsætisráðherra
FréttirRíkisstjórnin

Furðu­legt hátta­lag for­sæt­is­ráð­herra

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son gegndi embætti for­sæt­is­ráð­herra í tæp þrjú ár. Á þeim tíma tókst hon­um að verða ein­hver um­deild­asti stjórn­mála­mað­ur ís­lenskr­ar stjórn­mála­sögu fyrr og síð­ar. Hann stíg­ur nú úr ráð­herra­stóli al­gjör­lega rú­inn trausti eft­ir of marga ein­leiki. Sig­mund­ur var hljóð­lát­ur tán­ing­ur sem lét lít­ið fyr­ir sér fara, göm­ul sál sem sprakk út á há­skóla­ár­un­um. Hann á það til að gera hluti sem fólk klór­ar sér í koll­in­um yf­ir.

Mest lesið undanfarið ár