Aðili

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Greinar

Síðustu dagar Sigmundar
Úttekt

Síð­ustu dag­ar Sig­mund­ar

For­ystu­menn í Fram­sókn­ar­flokkn­um reyna nú hvað þeir geta að gera Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni ljóst að hann eigi þann eina kost vænst­an að stíga til hlið­ar sem formað­ur flokks­ins. Hann er sagð­ur hafa gert af­drifa­rík mis­tök þeg­ar hann tal­aði ít­rek­að nið­ur lof­orð Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar for­sæt­is­ráð­herra um haust­kosn­ing­ar. Ekk­ert hef­ur heyrst frá for­mann­in­um síð­an Lilja Al­freðs­dótt­ir og Gunn­ar Bragi Sveins­son fund­uðu með hon­um á heim­ili Sig­mund­ar.
Hnattræn hlýnun eykst – ríkisstjórnin gerir minna
FréttirLoftslagsbreytingar

Hnatt­ræn hlýn­un eykst – rík­is­stjórn­in ger­ir minna

Síð­ustu þrjú ár hafa öll ver­ið þau heit­ustu síð­an mæl­ing­ar hóf­ust. Vís­inda­menn vara við því að af­leið­ing­ar hnatt­rænn­ar hlýn­un­ar muni þýða ham­far­ir á hnatt­ræn­um skala jafn­vel þótt allri los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda yrði hætt sam­stund­is. Nú­ver­andi rík­is­stjórn og um­hverf­is- og auð­linda­ráð­herr­ar henn­ar hafa enga stefnu boð­að vegna ástands­ins, en settu þó sam­an „sókn­aráætl­un í lofts­lags­mál­um“ fyr­ir ráð­stefn­una sem hald­in var í Par­ís í fyrra.
Útilokar ekki að setjast í ríkisstjórn á kjörtímabilinu – Bakkar frá kosningum: Orðalagið „stefnt sé að“ var lykilatriði
FréttirWintris-málið

Úti­lok­ar ekki að setj­ast í rík­is­stjórn á kjör­tíma­bil­inu – Bakk­ar frá kosn­ing­um: Orða­lag­ið „stefnt sé að“ var lyk­il­at­riði

Formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins er snú­inn aft­ur í stjórn­mál­in og seg­ir að yf­ir­lýs­ing­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar og Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar um kosn­ing­ar í haust, eft­ir fjöl­menn mót­mæli, hafi hugs­an­lega ver­ið bjart­sýni. Lyk­il­orð­in séu „stefnt sé að“. Nú sé kannski hægt að stefna að kosn­ing­um fyr­ir ára­mót.

Mest lesið undanfarið ár