Flokkur

Samgöngur

Greinar

Icelandair flytur inn 150 pólska verkamenn og rukkar þá um sjöfalda húsaleigu
ErlentStarfsemi Icelandair

Icelanda­ir flyt­ur inn 150 pólska verka­menn og rukk­ar þá um sjö­falda húsa­leigu

„Eng­in frétt í þessu,“ seg­ir formað­ur Verka­lýðs- og sjó­manna­fé­lags Kefla­vík­ur sem gæta á rétt­inda meiri­hluta þeirra 150 Pól­verja sem hing­að komu til lands til starfa fyr­ir dótt­ur­fé­lag Icelanda­ir, IGS. Fram­kvæmda­stjóri IGS, Gunn­ar Ol­sen, seg­ir leig­una að­eins til að bera uppi fjár­fest­ing­ar.
Isavia hafnar því að tengslin við Kaupfélag Skagfirðinga hafi haft áhrif á útboðið í Leifsstöð
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Isa­via hafn­ar því að tengsl­in við Kaup­fé­lag Skag­firð­inga hafi haft áhrif á út­boð­ið í Leifs­stöð

Rekstr­ar­fyr­ir­tæki Leif­stöðv­ar seg­ir að hag­stæð­asta til­boð­ið hafi ein­fald­lega ver­ið val­ið í út­boði um versl­un­ar­pláss í Leifs­stöð í fyrra. Isa­via mun fara alla leið með mál Kaffitárs sem enn hef­ur ekki feng­ið gögn­in um út­boð­ið. Isa­via seg­ir að tengsl við Kaup­fé­lag Skag­firð­inga hafi ekki haft áhrif á að fyr­ir­tæki í eigu ís­lenska eign­ar­halds­fé­lags­ins NQ ehf. og franska flug­vallar­fyr­ir­tæk­is­ins Lag­ar­dére fékk út­hlut­að hús­næði und­ir sex rekstr­arein­ing­ar í Leifs­stöð.
Byggðir í gjörgæslu
Fréttir

Byggð­ir í gjör­gæslu

Dæmi eru um yf­ir 55% fækk­un íbúa á 15 ár­um í sjö byggða­kjörn­um sem eru hluti af verk­efn­inu „Brot­hætt­ar byggð­ir“ hjá Byggða­stofn­un. Verk­efn­ið mið­ar að því að sporna gegn fólks­fækk­un og efla at­vinnu­líf­ið. Þrír þeirra bætt­ust við í ár en alls sóttu þá tólf byggða­kjarn­ar um að til­heyra verk­efn­inu og ljóst að vand­inn eykst með ári hverju víða í smærri byggð­um.

Mest lesið undanfarið ár