Flokkur

Samgöngur

Greinar

Mikill stuðningur meðal almennings við Borgarlínu
Fréttir

Mik­ill stuðn­ing­ur með­al al­menn­ings við Borg­ar­línu

Ríf­lega 52 pró­sent Ís­lend­inga eru hlynnt­ir Borg­ar­línu, en að­eins fjórð­ung­ur and­víg­ur. Íbú­ar í höf­uð­borg­inni styðja hana að meiri­hluta, en lands­byggð­in er and­víg. Kjós­end­ur Mið­flokks­ins eru and­snún­ir Borg­ar­línu, en Pírat­ar eru lík­leg­ast­ir til að vera hlynnt­ir henni. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er klof­inn í mál­inu.
„Í flestum löndum hefði ráðherra sagt af sér“
Fréttir

„Í flest­um lönd­um hefði ráð­herra sagt af sér“

Sig­ur­mund­ur G. Ein­ars­son, eig­andi Vik­ing Tours í Vest­manna­eyj­um, tel­ur að ráð­herra sem tek­ur ákvörð­un eins og Jón Gunn­ars­son sam­göngu­ráð­herra gerði segði af sér í flest­um öðr­um lönd­um en á Ís­landi. Haf­svæð­ið milli Ís­lands og Vest­manna­eyja hef­ur ver­ið skil­greint sem fjörð­ur eða flói til að rýmka fyr­ir far­þega­sigl­ing­um. Sleg­ið var af ör­yggis­kröf­um vegna sigl­ing­ar Akra­ness milli lands og Eyja.
Bílaþjóðin
Úttekt

Bíla­þjóð­in

Ís­lend­ing­ar eyddu rúm­lega 440 millj­ón­um á hverj­um degi á síð­asta ári í einka­bíl­inn, og þá eru eldsneytis­kaup ekki tal­in með. Gam­alt borg­ar­skipu­lag neyð­ir okk­ur til að eiga bíl, jafn­vel tvo, ólíkt íbú­um á Norð­ur­lönd­un­um, en sam­kvæmt neyslu­við­miði stjórn­valda er gert ráð fyr­ir að fjög­urra manna fjöl­skylda á höf­uð­borg­ar­svæð­inu eyði 1,44 millj­ón­um á ári í einka­bíl­inn.
Reiði í Grímsey eftir mannfræðirannsókn
FréttirDreifbýlið

Reiði í Gríms­ey eft­ir mann­fræði­rann­sókn

Rann­sókn Óm­ars Valdi­mars­son­ar á íbú­um eyj­unn­ar vek­ur reiði. Meist­ara­rit­gerð tek­in af vef Há­skóla Ís­lands. Sagt frá veik­ind­um nafn­greindra eyja­skeggja og dval­ar á geð­deild. Nafn­greind kona sögð vits­muna­lega skert og hjálp­ar­þurfi. Son­ur henn­ar nafn­greind­ur. Kennslu­stjóri stað­fest­ir að rit­gerð­in hafi ver­ið fjar­lægð og sé til skoð­un­ar fræða­sam­fé­lags­ins. Höf­und­ur kann­ast ekki við ólgu.

Mest lesið undanfarið ár