Flokkur

Samfélag

Greinar

Hversdagsleikinn er hulduefnið
Menning

Hvers­dags­leik­inn er huldu­efn­ið

Björg Svein­björns­dótt­ir hélt til Ísa­fjarð­ar fyr­ir tveim­ur ár­um til að kynna bók sína, Hljóð­in úr eld­hús­inu, og í þeirri ferð ákvað hún að flytja vest­ur. Nú hef­ur hún, ásamt vin­konu sinni, Vaida Bražiūnaitė, opn­að Skó­búð­ina, hvers­dags­safn og versl­un sem sel­ur list og hönn­un fólks sem ým­ist býr á Ísa­firði eða teng­ist svæð­inu. Hver er hug­mynd­in að baki þessu fram­taki? „Skó­búð­in...
Mikill hnattrænn ávinningur falinn í breyttu mataræði
Benjamín Sigurgeirsson
PistillNeytendamál

Benjamín Sigurgeirsson

Mik­ill hnatt­rænn ávinn­ing­ur fal­inn í breyttu mataræði

Dýr­um, sem eru al­in til iðn­að­ar­matar­fram­leiðslu, er neit­að um grund­vall­ar­þarf­ir og út­hlut­að­ur stutt­ur líf­ald­ur. Neysla á þeim veld­ur ein­hverj­um helstu ban­vænu sjúk­dóm­um manna og rækt­un þeirra er stór or­saka­vald­ur gróð­ur­húsa­áhrifa. Benja­mín Sig­ur­geirs­son, doktor í líf­tækni, skrif­ar um mestu fórn­ar­lömb mann­kyns­sög­unn­ar og sið­ferð­is­lega ábyrgð okk­ar.

Mest lesið undanfarið ár