Flokkur

Samfélag

Greinar

Kennari fékk aðra áminningu fyrir að rassskella barn
Fréttir

Kenn­ari fékk aðra áminn­ingu fyr­ir að rass­skella barn

Kenn­ari í Aust­ur­bæj­ar­skóla var til­kynnt­ur til barna­vernd­ar fyr­ir að rass­skella níu ára nem­anda ár­ið 2014. For­eldr­ar drengs­ins segj­ast hugsi yf­ir refs­i­stefnu í grunn­skól­um en son­ur þeirra átti mjög erf­ið­an vet­ur í skól­an­um. Kenn­ar­inn var áminnt­ur fyr­ir brot­ið, en í vor fékk hann aðra áminn­gu fyr­ir sam­bæri­legt at­vik og seg­ist hafa kikn­að und­an álagi.

Mest lesið undanfarið ár