Flokkur

Samfélag

Greinar

Bardagamenn, glóandi járn og fornir taktar
Myndir

Bar­daga­menn, gló­andi járn og forn­ir takt­ar

Á þriðja hundrað manns í gervi vík­inga sótti hina ár­legu vík­inga­há­tíð við Fjörukrána. El­ín Reyn­is­dótt­ir, Elísa­bet Stef­áns­dótt­ir, Na­tal­ía Ósk Rík­harðs­dótt­ir Snæ­dal, Sig­ur­björn Björns­son og Sæmund­ur Örn Kjærnested eru öll í vík­inga­fé­lag­inu Rimm­ugýgi þar sem fé­lag­ar hafa kost á að læra bar­daga­að­ferð­ir að vík­ingas­ið, þeir vinna hand­verk í stíl vík­ing­anna og syngja og spila eins og tal­ið er að vík­ing­ar hafi gert. Fimm­menn­ing­arn­ir klæddu sig að sið vík­inga og tóku þátt í að töfra fram þau vík­inga­áhrif sem þarf á há­tíð­um sem þess­um.
Barnsmissir breytti öllu
Viðtal

Barn­smiss­ir breytti öllu

Svein­björn Svein­björns­son lést af slys­för­um sumar­ið 1980, þeg­ar hann var níu ára gam­all. Fað­ir hans, Svein­björn Bjarna­son, seg­ir að þótt 36 ár séu lið­in frá slys­inu hafi líf­ið aldrei orð­ið samt aft­ur. Eft­ir son­ar­missinn breytt­ist sýn hans á það sem skipt­ir mestu máli í líf­inu og hann fór aft­ur í nám. Und­an­far­in ár hef­ur hann hjálp­að öðr­um í sömu spor­um í gegn­um Birtu, lands­sam­tök for­eldra sem hafa misst börn eða ung­menni skyndi­lega.
Hversdagsleikinn er hulduefnið
Menning

Hvers­dags­leik­inn er huldu­efn­ið

Björg Svein­björns­dótt­ir hélt til Ísa­fjarð­ar fyr­ir tveim­ur ár­um til að kynna bók sína, Hljóð­in úr eld­hús­inu, og í þeirri ferð ákvað hún að flytja vest­ur. Nú hef­ur hún, ásamt vin­konu sinni, Vaida Bražiūnaitė, opn­að Skó­búð­ina, hvers­dags­safn og versl­un sem sel­ur list og hönn­un fólks sem ým­ist býr á Ísa­firði eða teng­ist svæð­inu. Hver er hug­mynd­in að baki þessu fram­taki? „Skó­búð­in...
Mikill hnattrænn ávinningur falinn í breyttu mataræði
Benjamín Sigurgeirsson
PistillNeytendamál

Benjamín Sigurgeirsson

Mik­ill hnatt­rænn ávinn­ing­ur fal­inn í breyttu mataræði

Dýr­um, sem eru al­in til iðn­að­ar­matar­fram­leiðslu, er neit­að um grund­vall­ar­þarf­ir og út­hlut­að­ur stutt­ur líf­ald­ur. Neysla á þeim veld­ur ein­hverj­um helstu ban­vænu sjúk­dóm­um manna og rækt­un þeirra er stór or­saka­vald­ur gróð­ur­húsa­áhrifa. Benja­mín Sig­ur­geirs­son, doktor í líf­tækni, skrif­ar um mestu fórn­ar­lömb mann­kyns­sög­unn­ar og sið­ferð­is­lega ábyrgð okk­ar.

Mest lesið undanfarið ár