Flokkur

Samfélag

Greinar

Endurskilgreining lífsins eftir áfallið
Viðtal

End­ur­skil­grein­ing lífs­ins eft­ir áfall­ið

Óviss­an um líf Stef­áns Karls Stef­áns­son­ar fær­ir hon­um og Stein­unni Ólínu Þor­steins­dótt­ur nýja heims­sýn. Tím­inn er hugs­an­lega tak­mark­að­ur og þau ætla að nota hann vel. Þau segja frá því hvernig er að vakna til lífs­ins á skurð­borð­inu, hver til­gang­ur lífs­ins er, hvernig mað­ur seg­ir börn­un­um sín­um að mað­ur sé með sjúk­dóm sem get­ur leitt til dauða og hvernig við­brögð fólks við veik­ind­un­um eru hluti af lækn­ing­unni.
Bjarni segir Íslendinga aldrei hafa haft það eins gott: „Ekkert efni í eitthvert rifrildi hér“
FréttirKjaramál

Bjarni seg­ir Ís­lend­inga aldrei hafa haft það eins gott: „Ekk­ert efni í eitt­hvert rifr­ildi hér“

Bjarni Bene­dikts­son, starf­andi fjár­mála­ráð­herra, var­aði Ís­lend­inga við þeg­ar hann kynnti nýtt fjár­laga­frum­varp í Kast­ljósi í gær. Hann ótt­ast kröf­ur fólks um kjara­bæt­ur og seg­ir hættu á að Ís­lend­ing­ar „kunni sér ekki hóf þeg­ar vel ár­ar“. Æðstu ráða­menn þjóð­ar­inn­ar fengu ný­lega mikla launa­hækk­un, kenn­ar­ar hætta vegna kjara­bar­áttu og börn í Breið­holti al­ast upp til var­an­legr­ar fá­tækt­ar.
Ætlaði aldrei að afsala  sér föðurhlutverkinu
ViðtalAð gefa barnið sitt

Ætl­aði aldrei að af­sala sér föð­ur­hlut­verk­inu

Hugi Ingi­bjarts­son stóð frammi fyr­ir þeirri spurn­ingu hvort hann ætti að fá for­ræði yf­ir dótt­ur sinni og ala hana upp sem ein­stæð­ur fað­ir eða gefa hana al­far­ið frá sér. Hann ákvað að gefa hana í trausti þess að hjá fóst­ur­for­eldr­um myndi hún eign­ast betra líf en hann gæti gef­ið henni. Hann var hins veg­ar ekki til­bú­inn til þess að af­sala sér föð­ur­hlut­verk­inu og stóð í þeirri trú að hann gæti hald­ið um­gengni við dótt­ur sína. Hann seg­ist hafa ver­ið svik­inn um það, þeg­ar hann fær að­eins að taka hana tvisvar í mán­uði, fimm tíma í senn. Nú vill hann fá hana aft­ur.
„Ég þekki aðeins að vera móðir í 300 daga“
ViðtalAð gefa barnið sitt

„Ég þekki að­eins að vera móð­ir í 300 daga“

Hug­rún Sig­ur­jóns­dótt­ir hafði ver­ið full­viss­uð af lækni að hún væri kom­in á ald­ur þeg­ar hún varð óvart ólétt 45 ára göm­ul. Hún ákvað að eign­ast barn­ið, en eft­ir erf­iða með­göngu, erf­iða fæð­ingu og stöð­ug­an grát­ur í marga mán­uði, gafst hún upp og gaf barn­ið frá sér til fólks sem hafði lengi þráð að eign­ast barn. Hún hef­ur aldrei séð eft­ir því.

Mest lesið undanfarið ár