Flokkur

Samfélag

Greinar

Fangelsi án lausnar
Rannsókn

Fang­elsi án lausn­ar

Í fang­els­inu á Hólms­heiði eru kon­ur lok­að­ar inni vegna brota sem þær frömdu und­ir áhrif­um áfeng­is- og vímu­efna. Fá úr­ræði eru hins veg­ar til stað­ar inni í fang­els­inu til þess að mæta þess­um vanda, þar sem einn sál­fræð­ing­ur sinn­ir öll­um föng­um í fang­els­um og eng­inn með­ferð­ar­gang­ur er fyr­ir kon­ur. Það er ekki held­ur neitt sem tek­ur við þeim þeg­ar þær ljúka afplán­un, og þær lýsa því hvernig þær fara beint úr fang­elsi á göt­una og það­an aft­ur inn í fang­els­ið. Þetta er víta­hring­ur sem þú fest­ist í, segja þær.
Saga af tveimur forsetum: Helgi fokking Björns. Og hnykkurinn
Karl Th. Birgisson
Skoðun

Karl Th. Birgisson

Saga af tveim­ur for­set­um: Helgi fokk­ing Björns. Og hnykk­ur­inn

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur flutt um 35 ræð­ur og er­indi frá því hann varð for­seti. Hann hef­ur not­að þau í að kveða nið­ur þjóð­rembu og forð­að­ist með­al ann­ars upp­hafn­ingu þjóð­kirkj­unn­ar. Hann sker sig frá Ólafi Ragn­ari Gríms­syni, sem í kosn­inga­bar­áttu sinni 1996 hafði sem ein­kenn­islag „Sjá dag­ar koma“ eft­ir Dav­íð Stef­áns­son, þar sem alda­löng­um þraut­um Ís­lend­inga er lýst.
Tveggja ára drengur bjargaði tvíburabróður sínum eftir að kommóða féll á hann
Fréttir

Tveggja ára dreng­ur bjarg­aði tví­bura­bróð­ur sín­um eft­ir að komm­óða féll á hann

For­eldr­ar drengj­anna birtu mynd­band af at­vik­inu til þess að vara aðra við hætt­unni sem fylg­ir því að vegg­festa ekki þung hús­gögn. Dreng­irn­ir voru við leik í svefn­her­berg­inu þeg­ar þeir klifr­uðu upp í skúff­urn­ar og komm­óð­an féll fram fyr­ir sig. Ann­ar dreng­ur­inn lenti und­ir komm­óð­unni en bróð­ir hans bjarg­aði hon­um með því að lyfta komm­óð­unni af hon­um.
Ástarsögur íslenskra karla: Teiknaði mynd og gaf henni
Menning

Ástar­sög­ur ís­lenskra karla: Teikn­aði mynd og gaf henni

Bók­in Ástar­sög­ur ís­lenskra kvenna sló ræki­lega í gegn, en þar birt­ust sann­ar sög­ur tæp­lega 50 kvenna þar sem þær lýsa marg­breyti­leika ástar­inn­ar á hrein­skil­inn og ein­læg­an hátt. Nú eru Rósa Björk Berg­þórs­dótt­ir og María Lilja Þrast­ar­dótt­ir að safna sög­um ís­lenskra karla í fram­halds­bók sem á að koma út snemma á næsta ári.
Stelast til að halda ekki jól
Viðtal

Stel­ast til að halda ekki jól

Átta ár eru lið­in frá því að Car­dew-fjöl­skyld­an tók ákvörð­un um að hætta að halda jól og snúa baki við flestu því umstangi sem þeim fylgja. Lilja, Belinda, Duncan og Harriet voru börn þeg­ar ákvörð­un­in var tek­in en eru ung­ling­ar í dag. Þau sakna ekki jól­anna, þó þau hafi mis­jafn­ar skoð­an­ir á því hvort þau ætli að halda jól­in há­tíð­leg þeg­ar þau eign­ast sína eig­in fjöl­skyldu.

Mest lesið undanfarið ár