Flokkur

Samfélag

Greinar

Týndi heilu ári þegar hugurinn þoldi ekki meir
Viðtal

Týndi heilu ári þeg­ar hug­ur­inn þoldi ekki meir

Átta ára göm­ul var hún hætt að gráta og trúa á Guð. Þrett­ánda ald­ursár­ið er henni horf­ið. Það var þá sem fað­ir henn­ar lok­aði hana af niðri í kjall­ara og mis­þyrmdi í þrjá sól­ar­hringa. Ár­ið 2005 steig Thelma Ás­dís­ar­dótt­ir fram og sagði frá því hvernig fað­ir henn­ar gerði hana út í skipu­lögðu barna­vændi. Enn eru að birt­ast henni gaml­ar og áð­ur grafn­ar minn­ing­ar, sem hún seg­ir nú frá í fyrsta sinn.
Jólin erfiður tími fyrir Sveindísi sem upplifir sig foreldralausa: „Ég er reið, ég er pirruð og ég er sár“
Fréttir

Jól­in erf­ið­ur tími fyr­ir Svein­dísi sem upp­lif­ir sig for­eldra­lausa: „Ég er reið, ég er pirr­uð og ég er sár“

Svein­dís Guð­munds­dótt­ir fór að heim­an sex­tán ára göm­ul og leit aldrei um öxl. Fyr­ir jól­in hell­ist skamm­deg­ið yf­ir og hún fyll­ist öf­und gagn­vart fólki sem á eðli­legt sam­band við fjöl­skyld­una sína. Sjálf er hún hvorki í sam­bandi við föð­ur sinn né móð­ur, en seg­ist hafa lært af ár­un­um sem hún var ein með móð­ur sinni hvernig hún mun aldrei koma fram við börn­in sín.
„Ég læt ekki bjóða mér þetta“
Viðtal

„Ég læt ekki bjóða mér þetta“

Hann er einn af þeim sem hef­ur náð alla leið, er heims­þekkt­ur í sínu fagi, með gull, silf­ur og brons í fartesk­inu og orðu frá for­set­an­um. Hann er al­inn upp sem sig­ur­veg­ari og ger­ir allt til þess að ná ár­angri. Hann þekk­ir líka það slæma við að vera á toppn­um. „Að vera í þess­ari stöðu sem ég er í, það er mjög kalt þar, það blæs um þig og það er mjög ein­mana­legt.“ Guð­mund­ur Guð­munds­son seg­ir frá lær­dóm­um fer­ils­ins, hvað þarf til að ná ár­angri og mik­il­vægi þess að ástunda hrein­skipt­in sam­skipti, í heimi þar sem heið­ar­leiki virð­ist vera á und­an­haldi.
Flutti til Afríku til að láta æskudrauminn rætast
Viðtal

Flutti til Afr­íku til að láta æsku­draum­inn ræt­ast

Allt frá því að Anna Þóra Bald­urs­dótt­ir var sjálf barn að aldri og sá fá­tæk afr­ísk börn í sjón­varp­inu hef­ur hún átt sér draum um að fara til Afr­íku að sinna hjálp­ar­starfi. Hún lét þann draum ræt­ast þeg­ar hún var við nám í Há­skóla Ís­lands og það varð ekki aft­ur snú­ið. Hún flutti út þar sem hún hef­ur ver­ið und­an­far­ið ár að und­ir­búa stofn­un heim­il­is fyr­ir ólétt­ar ung­lings­stúlk­ur og börn­in þeirra.
Tryggingakerfið: „Refsar akkúrat þeim sem það á að hjálpa“
Úttekt

Trygg­inga­kerf­ið: „Refs­ar akkúrat þeim sem það á að hjálpa“

Al­manna­trygg­inga­kerfi Ís­lands fylg­ir mód­eli Norð­ur­landa, að hlúa að þeim sem þurfa á því að halda, en þeir sem eru upp á það komn­ir eru marg­ir í þroti og lýsa því að þeir séu í gísl­ingu þess. Líf­eyr­ir er lægri en lág­marks­laun og langt fyr­ir neð­an neyslu­við­mið. Hend­ing virð­ist ráða því hvaða bót­um ein­stak­ling­ar eiga rétt á og laga­hyggja hef­ur auk­ist eft­ir hrun. Þrír fatl­að­ir ein­stak­ling­ar segja frá reynslu sinni af kerf­inu og sam­fé­lag­inu.
„Einu jákvæðu félagslegu samskipti sonar míns eru í Baklandinu“
Fréttir

„Einu já­kvæðu fé­lags­legu sam­skipti son­ar míns eru í Bakland­inu“

Um ára­mót­in ætl­ar Reykja­nes­bær að hætta með úr­ræð­ið Bakland­ið, sem er ætl­að börn­um sem þurfa að­stoð eft­ir skóla sem þau geta ekki feng­ið heima hjá sér. Bæj­ar­yf­ir­völd segja for­eldra engu þurfa að kvíða, þar sem ein­stak­lings­bund­in þjón­usta í nærum­hverfi barns­ins komi í stað­inn. Móð­ir drengs sem nýt­ir sér úr­ræð­ið seg­ir slík­ar lausn­ir ekki geta kom­ið í stað Bak­lands­ins.

Mest lesið undanfarið ár