Flokkur

Samfélag

Greinar

Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.
Heimurinn er betri en við höldum
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Heim­ur­inn er betri en við höld­um

Heim­ur­inn er mun bet­ur stadd­ur en við höld­um flest. Við heyr­um stöð­ug­ar frétt­ir af hörm­ung­um heims­ins, en stöð­ug­ar fram­far­ir eru að verða sem birt­ast í lægri glæpa­tíðni, rén­andi stríðs­átök­um, minni blá­fækt, auk­inni mennt­un, minnk­andi barnadauða og svo fram­veg­is. Kristján Kristjáns­son, pró­fess­or í heim­speki, Há­skól­an­um í Bir­ming­ham, skrif­ar um ástand heims­ins og sýn okk­ar á hann.

Mest lesið undanfarið ár