Flokkur

Samfélag

Greinar

„Ég horfðist í augu við svartnættið“ 
Viðtal

„Ég horfð­ist í augu við svart­nætt­ið“ 

Svart­nætt­ið hef­ur stund­um ver­ið svo yf­ir­þyrm­andi að það eina sem hef­ur hald­ið í hon­um líf­inu er vitn­eskj­an um að hann geti alltaf fyr­ir­far­ið sér. Myrkr­ið sótti að hon­um strax í æsku en nú hef­ur hann öðl­ast til­gang, bæði í gegn­um föð­ur­hlut­verk­ið og á þingi, þar sem hann er í að­stöðu til þess að berj­ast fyr­ir bætt­um úr­ræð­um í geð­heil­brigðis­kerf­inu. Hann hef­ur misst þrjá vini úr sjálfs­vígi, en sem ung­ling­ur gerði hann sjálfs­vígs­sátt­mála við besta vin sinn sem fór síð­an á und­an hon­um. Gunn­ar Hrafn Jóns­son seg­ir frá þung­lynd­inu, geð­deild og kerfi sem bregst.
Ekkert feimin við að berjast fyrir sínu
Viðtal

Ekk­ert feim­in við að berj­ast fyr­ir sínu

Líf­ið bros­ir við Hall­dóru Jóns­dótt­ur. Hún er ný­far­in að búa með ást­inni sinni, vinn­ur á bóka­safni eins og hana hafði alltaf dreymt um og hef­ur meira en nóg að gera í að sinna tónlist, keilu, leik­list og öðr­um áhuga­mál­um. Hún sætt­ir sig ekki við að líf annarra sé met­ið verð­mæt­ara en henn­ar og tel­ur að heim­ur­inn verði fá­tæk­ari ef af því kem­ur að fólk með Downs verði ekki leng­ur til.
Erfiðara að berjast við kerfið en að eiga barn með Downs
Viðtal

Erf­ið­ara að berj­ast við kerf­ið en að eiga barn með Downs

Vikt­or Skúli hef­ur bú­ið í Dan­mörku, í Belg­íu og í Tyrklandi á sinni stuttu ævi. Mamma hans, Sig­ur­björg Hjör­leifs­dótt­ir, seg­ir að það sem þau for­eldr­arn­ir höfðu mest­ar áhyggj­ur af eft­ir að Vikt­or fædd­ist hafi ekki ræst. Þeir hlut­ir hafi gleymst í gleði og amstri hvers­dags­ins. Það sem minni hins veg­ar stöð­ugt á fötl­un hans sé slag­ur­inn við kerf­ið.
„Munum aldrei geta gert allt sem okkur langar til“
Spurt & svarað

„Mun­um aldrei geta gert allt sem okk­ur lang­ar til“

Upp­bygg­ing heild­stæðr­ar heil­brigðs­stefnu er Ótt­ari Proppé heil­brigð­is­ráð­herra of­ar­lega í huga. Hann seg­ir að þó enn sé ekki unn­ið eft­ir tíma­settri áætl­un muni lín­ur skýr­ast þeg­ar fimm ára fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar ligg­ur fyr­ir 1. apríl. Hon­um þyk­ir gagn­rýni sem Björt fram­tíð hef­ur feng­ið á sig að und­an­förnu ekki að öllu leyti sann­gjörn og seg­ir flokk­inn og Við­reisn hafa tengt sig sam­an eft­ir kosn­ing­ar til að forð­ast að verða að póli­tísku upp­fyll­ing­ar­efni fyr­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn.

Mest lesið undanfarið ár