Flokkur

Samfélag

Greinar

Endaði barnshafandi á geðdeild
Viðtal

End­aði barns­haf­andi á geð­deild

Mál­fríð­ur Hrund Ein­ars­dótt­ir, formað­ur Hug­arafls, seg­ir frá því hvernig hvert áfall­ið á fæt­ur öðru varð til þess að hún missti geð­heils­una og metn­að­inn og fest­ist í hlut­verki sjúk­lings, sem átti ekki að rugga bátn­um, ekki ögra sjálf­um sér eða um­hverf­inu, eða gera neitt sem gæti orð­ið til þess að hann fengi kast eða yrði leið­ur. Hún seg­ir frá því hvernig henni tókst að rjúfa þenn­an víta­hring, finna sína styrk­leika og fara að lifa á ný.
Mér leið eins og ég væri útlendingur
Gabríel Benjamin
Reynsla

Gabríel Benjamin

Mér leið eins og ég væri út­lend­ing­ur

Á með­an land­ið er enn að feta sín fyrstu fjöl­þjóð­legu skref í sam­an­burði við þró­un ná­granna­landa hafa marg­ir ein­stak­ling­ar sem passa ekki inn í blá­eygðu og ljós­hærðu stað­alí­mynd Ís­lands feng­ið að finna fyr­ir því. Blaða­mað­ur og þrír slík­ir ein­stak­ling­ar segja frá reynslu sinni af mis­mun­un, for­dóm­um og öðru í ís­lensku sam­fé­lagi.
Sex sögur af hversdagslegum fordómum: Tengdó hélt að hún væri húshjálpin
Myndband

Sex sög­ur af hvers­dags­leg­um for­dóm­um: Tengdó hélt að hún væri hús­hjálp­in

Móð­ir kær­ast­ans gerði ráð fyr­ir því að hún væri hús­hjálp, eft­ir hálf­tíma sam­tal spurði vinnu­veit­andi hvort hún tal­aði ekki ís­lensku og í mat­ar­boði var stung­ið upp á því að hún gerð­ist túlk­ur fyr­ir flótta­menn því hún hlyti að hafa ar­ab­ísk­una í blóð­inu, þótt hún hefði aldrei lært tungu­mál­ið. Þór­dís Nadía Semichat seg­ir frá.
Öryrkjar fara ekki lengur til tannlæknis
Úttekt

Ör­yrkj­ar fara ekki leng­ur til tann­lækn­is

Tann­lækn­ar segja að ófremd­ar­ástand ríki á að­gengi aldr­aðra og ör­yrkja að þjón­ustu þeirra. Þess­ir hóp­ar búa við fá­tækt­ar­mörk, en þótt lög geri ráð fyr­ir 75% end­ur­greiðslu frá rík­inu hef­ur það ekki ver­ið raun­in í þrett­án ár. Fá­tækt fólk sæk­ir mun sjaldn­ar tann­lækna­þjón­ustu á Ís­landi en í ná­granna­lönd­um okk­ar. Einn við­mæl­andi Stund­ar­inn­ar geng­ur með fjór­tán ára gaml­an bráða­birgða­góm því hann hef­ur ekki efni á var­an­legri lausn.
Björn Ingi fékk kúlulán meðfram lundafléttu
Úttekt

Björn Ingi fékk kúlu­lán með­fram lundafléttu

Björn Ingi Hrafns­son var um­svifa­mik­ill í ís­lensku við­skipta­lífi á með­an hann starf­aði sem ná­inn sam­starfs­mað­ur Hall­dórs Ás­gríms­son­ar for­sæt­is­ráð­herra, sem stjórn­mála­mað­ur í borg­inni og síð­ar blaða­mað­ur hjá 365 miðl­um. Það sem ein­kenn­ir fjár­hags­leg­ar fyr­ir­greiðsl­ur til Björns Inga á þessu tíma­bili er að alltaf eru að­il­ar tengd­ir Kaupþingi hand­an við horn­ið.
Páskar í Loutraki
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Pásk­ar í Loutraki

Pásk­arn­ir eru stóra há­tíð­in á Grikklandi, skör of­ar en jól­in. Pásk­ar eru sá tími sem fjöl­skyld­an kem­ur sam­an, fer á mið­næt­ur­messu og borð­ar hefð­bund­inn páskamat. Mjög marg­ar fjöl­skyld­ur halda sig frá kjötáti mán­uð­inn á und­an og borða að­al­lega fisk. Einn vin­sæl­asti rétt­ur­inn á þeim tíma er salt­fisk­ur, bakalaó, sem flutt­ur er inn alla leið­ina frá Ís­landi.
Heimsókn forsætisráðherrafrúar til fiskútflytjanda í Panama-skjölunum vekur hörð viðbrögð
FréttirPanamaskjölin

Heim­sókn for­sæt­is­ráð­herra­frú­ar til fiskút­flytj­anda í Panama-skjöl­un­um vek­ur hörð við­brögð

Inn­lits­þátt­ur Þóru Mar­grét­ar Bald­vins­dótt­ur, hönn­un­ar­ráð­gjafa og eig­in­konu for­sæt­is­ráð­herra, er gagn­rýnd­ur fyr­ir fé­lags­lega og menn­ing­ar­lega firr­ingu. Í nýj­asta þætt­in­um heim­sækja þátt­ar­stjórn­end­ur heim­ili manns sem stund­aði af­l­andsvið­skipti og kom fram í Panama-skjöl­un­um.
Lausnin felst í samstöðu grasrótarinnar, aukinni menntun og algjörri hugarfarsbreytingu
FréttirVaxandi misskipting

Lausn­in felst í sam­stöðu grasrót­ar­inn­ar, auk­inni mennt­un og al­gjörri hug­ar­fars­breyt­ingu

Hvernig bregst fólk við þeg­ar at­vinnu­ör­yggi minnk­ar og mis­skipt­ing eykst? Æ fleiri leita í fang sterkra leið­toga sem boða auð­veld­ar lausn­ir á með­an þeir egna ólík­um þjóð­fé­lags­hóp­um sam­an. Stund­in ræddi við fræði­menn um mis­skipt­ing­una í ís­lensku og al­þjóð­legu sam­hengi. Þeir benda með­al ann­ars á að auk­in mennt­un stuðli að meiri jöfn­uði.

Mest lesið undanfarið ár