Flokkur

Samfélag

Greinar

Endaði barnshafandi á geðdeild
Viðtal

End­aði barns­haf­andi á geð­deild

Mál­fríð­ur Hrund Ein­ars­dótt­ir, formað­ur Hug­arafls, seg­ir frá því hvernig hvert áfall­ið á fæt­ur öðru varð til þess að hún missti geð­heils­una og metn­að­inn og fest­ist í hlut­verki sjúk­lings, sem átti ekki að rugga bátn­um, ekki ögra sjálf­um sér eða um­hverf­inu, eða gera neitt sem gæti orð­ið til þess að hann fengi kast eða yrði leið­ur. Hún seg­ir frá því hvernig henni tókst að rjúfa þenn­an víta­hring, finna sína styrk­leika og fara að lifa á ný.
Mér leið eins og ég væri útlendingur
Gabríel Benjamin
Reynsla

Gabríel Benjamin

Mér leið eins og ég væri út­lend­ing­ur

Á með­an land­ið er enn að feta sín fyrstu fjöl­þjóð­legu skref í sam­an­burði við þró­un ná­granna­landa hafa marg­ir ein­stak­ling­ar sem passa ekki inn í blá­eygðu og ljós­hærðu stað­alí­mynd Ís­lands feng­ið að finna fyr­ir því. Blaða­mað­ur og þrír slík­ir ein­stak­ling­ar segja frá reynslu sinni af mis­mun­un, for­dóm­um og öðru í ís­lensku sam­fé­lagi.
Sex sögur af hversdagslegum fordómum: Tengdó hélt að hún væri húshjálpin
Myndband

Sex sög­ur af hvers­dags­leg­um for­dóm­um: Tengdó hélt að hún væri hús­hjálp­in

Móð­ir kær­ast­ans gerði ráð fyr­ir því að hún væri hús­hjálp, eft­ir hálf­tíma sam­tal spurði vinnu­veit­andi hvort hún tal­aði ekki ís­lensku og í mat­ar­boði var stung­ið upp á því að hún gerð­ist túlk­ur fyr­ir flótta­menn því hún hlyti að hafa ar­ab­ísk­una í blóð­inu, þótt hún hefði aldrei lært tungu­mál­ið. Þór­dís Nadía Semichat seg­ir frá.
Öryrkjar fara ekki lengur til tannlæknis
Úttekt

Ör­yrkj­ar fara ekki leng­ur til tann­lækn­is

Tann­lækn­ar segja að ófremd­ar­ástand ríki á að­gengi aldr­aðra og ör­yrkja að þjón­ustu þeirra. Þess­ir hóp­ar búa við fá­tækt­ar­mörk, en þótt lög geri ráð fyr­ir 75% end­ur­greiðslu frá rík­inu hef­ur það ekki ver­ið raun­in í þrett­án ár. Fá­tækt fólk sæk­ir mun sjaldn­ar tann­lækna­þjón­ustu á Ís­landi en í ná­granna­lönd­um okk­ar. Einn við­mæl­andi Stund­ar­inn­ar geng­ur með fjór­tán ára gaml­an bráða­birgða­góm því hann hef­ur ekki efni á var­an­legri lausn.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu