Á meðan að landið er enn að feta sín fyrstu fjölþjóðlegu skref í samanburði við þróun nágrannalanda hafa margir einstaklingar sem passa ekki inn í bláeygðu og ljóshærðu staðalímynd Íslands fengið að finna fyrir því. Blaðamaður og þrír slíkir einstaklingar segja frá reynslu sinni af mismunun, fordómum og öðrum í íslensku samfélagi.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.
Gabríel Benjamin
Mér leið eins og ég væri útlendingur
Á meðan landið er enn að feta sín fyrstu fjölþjóðlegu skref í samanburði við þróun nágrannalanda hafa margir einstaklingar sem passa ekki inn í bláeygðu og ljóshærðu staðalímynd Íslands fengið að finna fyrir því. Blaðamaður og þrír slíkir einstaklingar segja frá reynslu sinni af mismunun, fordómum og öðru í íslensku samfélagi.
Athugasemdir