Fréttamál

Salan á Íslandsbanka

Greinar

„Ég ber að sjálfsögðu formlega ábyrgð“
FréttirSalan á Íslandsbanka

„Ég ber að sjálf­sögðu form­lega ábyrgð“

Starfs­loka­samn­ing­ur Birnu Ein­ars­dótt­ur við Ís­lands­banka gæti hljóð­að upp á 60 millj­óna króna greiðsl­ur ef mið­að er við laun henn­ar á síð­asta ári. Hlut­hafa­fund­ur í Ís­lands­banka verð­ur ekki hald­inn fyrr en eft­ir mán­uð. Finn­ur Árna­son, stjórn­ar­formað­ur bank­ans, hyggst gefa kost á sér áfram. Hann við­ur­kenn­ir að bank­inn hafi beitt blekk­ing­um en neit­ar því að Banka­sýsl­an hafi ver­ið blekkt.
Enn þeirrar skoðunar að þetta hafi verið best heppnaðasta útboð Íslandssögunnar
FréttirSalan á Íslandsbanka

Enn þeirr­ar skoð­un­ar að þetta hafi ver­ið best heppn­að­asta út­boð Ís­lands­sög­unn­ar

For­stjóri Banka­sýslu rík­is­ins seg­ir að sal­an á 22,5 pró­sent hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka í mars í fyrra hafi ekki bara ver­ið eitt af far­sæl­ustu út­boð­um Ís­lands­sög­unn­ar held­ur „held­ur vænt­an­lega eitt af far­sæl­ustu hluta­fjárút­boð­um sem átti sér stað í Evr­ópu á síð­ustu mán­uð­um.“
Sagan af „far­sæl­asta hluta­fjárút­boði Íslands­sög­unn­ar“
ÚttektSalan á Íslandsbanka

Sag­an af „far­sæl­asta hluta­fjár­út­boði Ís­lands­sög­unn­ar“

Mað­ur gekk und­ir manns hönd við að mæra út­boð á 22,5 pró­senta hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka fyrstu dag­ana eft­ir það í mars í fyrra. Þeg­ar fór að koma upp úr kaf­inu hvernig að út­boð­inu var stað­ið tók að þykkna upp í mörg­um. Flest­um jafn­vel, nema for­stjóra Banka­sýsl­unn­ar, sem hélt því hátt á lofti hversu frá­bær­lega hefði til tek­ist. Heim­ild­in rek­ur hér helstu vend­ing­ar í mál­inu síð­ustu 15 mán­uði.
„Stjórnendur Íslandsbanka hafa ekki trúverðugleika“
FréttirSalan á Íslandsbanka

„Stjórn­end­ur Ís­lands­banka hafa ekki trú­verð­ug­leika“

Stjórn­end­ur Ís­lands­banka hafa ekki trú­verð­ug­leika og fram­ganga þeirra síð­ustu daga bend­ir líka til þess að mati Lilju Al­freðs­dótt­ur, menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra. For­ysta Fram­sókn­ar­flokks­ins er ein­dreg­ið á þeirri skoð­un að stjórn­un á bank­an­um er óá­sætt­an­leg og hef­ur kom­ið því til skila til fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra.
Íslandsbanki harmar brot sín og ætlar að boða til hluthafafundar á næstu dögum
FréttirSalan á Íslandsbanka

Ís­lands­banki harm­ar brot sín og ætl­ar að boða til hlut­hafa­fund­ar á næstu dög­um

Stjórn og stjórn­end­ur Ís­lands­banka segj­ast nú harma mjög þau lög­brot sem fram komi í sátt sem gerð var við fjár­mála­eft­ir­lit­ið. Þau ætla að fara „ít­ar­lega yf­ir máls­at­vik og þær úr­bæt­ur og breyt­ing­ar sem þeg­ar hafa ver­ið gerð­ar eða eru í vinnslu“ á hlut­hafa­fundi sem mun fara fram í næsta mán­uði.
„Sælir strákar, gaman að hitta ykkur í dag“
GreiningSalan á Íslandsbanka

„Sæl­ir strák­ar, gam­an að hitta ykk­ur í dag“

Á með­al þeirra al­var­legu lög­brota sem starfs­menn Ís­lands­banka frömdu í tengsl­um við út­boð á hlut ís­lenskra rík­is­ins í bank­an­um var að flokka suma við­skipta­vini sína sem fag­fjár­festa. Slík flokk­un var stund­um fram­kvæmd á nokkr­um mín­út­um og í ein­hverj­um til­vik­um nokkr­um dög­um eft­ir að út­boð­ið var yf­ir­stað­ið. Þá hvöttu starfs­menn Ís­lands­banka al­menna fjár­festa til að óska eft­ir því að fá stöðu fag­fjár­fest­is svo þeir gætu tek­ið þátt í út­boð­inu, sem var ein­ung­is ætl­að hæf­um fjár­fest­um.

Mest lesið undanfarið ár