Fréttamál

Salan á Íslandsbanka

Greinar

„Af hverju beið hún ekki sjálf með sitt bréf?“
FréttirSalan á Íslandsbanka

„Af hverju beið hún ekki sjálf með sitt bréf?“

Formað­ur fjár­laga­nefnd­ar, Bjarkey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir, sendi fyr­ir­spurn um starfs­loka­samn­ing for­stjóra Ís­lands­banka en ekki um sölu­þókn­an­ir vegna söl­unn­ar á hlut rík­is­ins í bank­an­um, að sögn Þor­bjarg­ar Sig­ríð­ar Gunn­laugs­dótt­ur þing­manns Við­reisn­ar. Hún tel­ur um „mjög skýr­an póli­tísk­an leik“ að ræða.
Fjárlaganefnd ekki kölluð saman vegna Íslandsbankamálsins: „Þetta á allt saman eftir að koma fram í dagsljósið“
FréttirSalan á Íslandsbanka

Fjár­laga­nefnd ekki köll­uð sam­an vegna Ís­lands­banka­máls­ins: „Þetta á allt sam­an eft­ir að koma fram í dags­ljós­ið“

Formað­ur fjár­laga­nefnd­ar ætl­ar ekki að kalla nefnd­ina sam­an til þess að afla frek­ari upp­lýs­inga um sölu Ís­lands­banka á um fjórð­ungs­hlut rík­is­ins í hon­um. Þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir að með þessu sé upp­lýs­inga­öfl­un um mál­ið hindr­uð.
Ríkisendurskoðun telur Bankasýsluna ekki hafa dregið neinn lærdóm af skýrslu sinni
FréttirSalan á Íslandsbanka

Rík­is­end­ur­skoð­un tel­ur Banka­sýsl­una ekki hafa dreg­ið neinn lær­dóm af skýrslu sinni

Rík­is­end­ur­skoð­un hef­ur boð­að að unn­ið sé að eft­ir­fylgni vegna stjórn­sýslu­út­tekt­ar sem stofn­un­in fram­kvæmdi á sölu á 22,5 pró­sent hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka. Guð­mund­ur Björg­vin Helga­son rík­is­end­ur­skoð­andi seg­ir við Heim­ild­ina að ekki sé hægt að sjá að for­svars­menn Banka­sýsl­unn­ar hafi dreg­ið nokk­urn lær­dóm af skýrslu Rík­is­end­ur­skoð­un­ar.
Jón Guðni Ómarsson: Starfslok stjórnenda Íslandsbanka ekki að þeirra frumkvæði
FréttirSalan á Íslandsbanka

Jón Guðni Óm­ars­son: Starfs­lok stjórn­enda Ís­lands­banka ekki að þeirra frum­kvæði

Nýr banka­stjóri Ís­lands­banka tók ákvörð­un um að tveir stjórn­end­ur inn­an bank­ans yrðu að víkja vegna ábyrgð­ar þeirra á út­boði á hlut rík­is­ins í bank­an­um. Jón Guðni Óm­ars­son seg­ir að með því og öðr­um að­gerð­um haldi hann að tak­ast megi að vinna aft­ur traust í garð bank­ans en það muni taka tíma „og mikla vinnu“.
Birna Einarsdóttir: Bankastjórinn sem lýsti sér sem auðmjúkri en kvaddi með eitraðri pillu
GreiningSalan á Íslandsbanka

Birna Ein­ars­dótt­ir: Banka­stjór­inn sem lýsti sér sem auð­mjúkri en kvaddi með eitr­aðri pillu

Að­eins á fimmta sól­ar­hring leið milli þess sem Birna Ein­ars­dótt­ir lýsti því að hún nyti trausts stjórn­ar Ís­lands­banka og hefði ekki hugs­að sér að láta af störf­um sem banka­stjóri þar til til­kynn­ing um starfs­lok henn­ar barst, um miðja nótt. Á sín­um tíma lýsti Birna bónu­s­kerf­um bank­anna sem „glóru­laus­um“ en fékk þó sjálf á fimm ára tíma­bili um 35 millj­ón­ir í bónusa frá bank­an­um. Þá sem kall­að höfðu eft­ir að höf­uð henn­ar yrði lát­ið fjúka kvaddi hún með því að óska þeim „velfarn­að­ar í þeirra störf­um“.
Fjármálaeftirlitið áfram að athuga aðra anga útboðsins
FréttirSalan á Íslandsbanka

Fjár­mála­eft­ir­lit­ið áfram að at­huga aðra anga út­boðs­ins

Fjár­mála­eft­ir­lit­ið tók ákvörð­un um að for­gangsr­aða at­hug­un sinni á að­komu Ís­lands­banka að hluta­bréfa­út­boð­inu í bank­an­um sjálf­um í fyrra, sem nú er lok­ið með sátt. Hins veg­ar er þátt­ur annarra fyr­ir­tækja sem komu að út­boð­inu enn til skoð­un­ar og reikna má með að nokk­uð sé í að nið­ur­staða fá­ist, mið­að við að Lands­bank­inn seg­ist enn hafa frest frá fjár­mála­eft­ir­lit­inu til að skila þang­að gögn­um.
Vilja útmáðar upplýsingar Íslandsbankaskýrslunnar opinberaðar
FréttirSalan á Íslandsbanka

Vilja út­máð­ar upp­lýs­ing­ar Ís­lands­banka­skýrsl­unn­ar op­in­ber­að­ar

Þing­menn Pírata ætla að óska rök­stuðn­ings fyr­ir yf­ir­strik­un­um í sátt Ís­lands­banka og fjár­mála­eft­ir­lits Seðla­banka Ís­lands á nöfn­um þeirra sem upp­fylltu ekki skil­yrði til þess að kaupa hlut í Ís­lands­banka við sölu rík­is­ins á hlut í bank­an­um. Arn­dís Anna Krist­ín­ar­dótt­ir Gunn­ars­dótt­ir verð­ur sann­færð­ari með hverju skrefi í mál­inu að skip­un rann­sókn­ar­nefnd­ar sé nauð­syn­leg.
Þingmenn VG vilja að stjórn Íslandsbanka víki og ný stjórn ráði bankastjóra
FréttirSalan á Íslandsbanka

Þing­menn VG vilja að stjórn Ís­lands­banka víki og ný stjórn ráði banka­stjóra

Í það minnsta tveir þing­menn Vinstri grænna eru þeirr­ar skoð­un­ar að Banka­sýsl­an eigi að krefjast þess á hlut­hafa­fundi í Ís­lands­banka að stjórn bank­ans segi af sér. Stein­unn Þóra Árna­dótt­ir, þing­mað­ur flokks­ins, lýs­ir þess­ari skoð­un og Orri Páll Jó­hanns­son sam­flokks­mað­ur henn­ar tek­ur und­ir.

Mest lesið undanfarið ár