Aðili

Reykjavíkurborg

Greinar

Hugsi yfir styrkjum Reykjavíkurborgar til Fjölskylduhjálpar: „Það þarf að stöðva svona dólga“
FréttirSveitastjórnarmál

Hugsi yf­ir styrkj­um Reykja­vík­ur­borg­ar til Fjöl­skyldu­hjálp­ar: „Það þarf að stöðva svona dólga“

„Að fólk sem gef­ur sig út fyr­ir að þjón­usta fólk í neyð á veg­um hjálp­ar­sam­taka leyfi sér slíka hat­ursorð­ræðu hræð­ir mig,“ seg­ir Magnús Már Guð­munds­son vara­borg­ar­full­trúi og full­trúi í mann­rétt­inda­ráði og vel­ferð­ar­ráði borg­ar­inn­ar. Stund­in fjall­aði um rasísk við­horf stjórn­ar­manna Fjöl­skyldu­hjálp­ar Ís­lands í gær, en sam­tök­in eru styrkt ár­lega af Reykja­vík­ur­borg.
Kjartan sem hugsaði einni hugsun of mikið
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Kjart­an sem hugs­aði einni hugs­un of mik­ið

Ég er bú­inn að klóra mér í höfð­inu í rúm­an sól­ar­hring yf­ir um­mæl­um Kjart­ans Magnús­son­ar borg­ar­full­trúa um flótta­menn sem flýja til Evr­ópu yf­ir Mið­jarð­ar­haf­ið. Al­veg sama hversu mik­ið ég hugsa um þau næ ég bara ekki að skilja þau. „Í hvert skipti sem ein­hverj­um er bjarg­að sem fer yf­ir Mið­jarð­ar­haf­ið þá hvetj­um við aðra til að fara þessa leið,“ sagði...

Mest lesið undanfarið ár