Aðili

Reykjavíkurborg

Greinar

„Ég vil helst drepast á einhverjum hápunkti“
ViðtalListamaðurinn Jóhann Eyfells

„Ég vil helst drep­ast á ein­hverj­um hápunkti“

Mynd­list­ar­mað­ur­inn Jó­hann Ey­fells verð­ur 95 ára í júní og seg­ist hann bara rétt að vera að kom­ast á skrið sem lista­mað­ur. Reykja­vík­ur­borg keypti lista­verk­ið Ís­lands­vörð­una af hon­um í mars en hann er hrædd­ur um að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn rifti þeim samn­ingi kom­ist flokk­ur­inn til valda en sú hræðsla er óþörf. Stund­in ræddi við Jó­hann, sem býr einn á jörð ut­an við smá­bæ í Texas, um list hans, líf­ið og tím­ann sem Jó­hanni finnst hann hafa of lít­ið af til að vinna verk sín.
Þung sönnunarbyrði í mansalsmálum kallar á nýja nálgun
ViðtalRéttindabrot á vinnumarkaði

Þung sönn­un­ar­byrði í man­sals­mál­um kall­ar á nýja nálg­un

Erfitt er að treysta á vitn­is­burð fórn­ar­lamba man­sals og þung sönn­un­ar­byrði er í þess­um mál­um. Yf­ir­mað­ur man­sals­rann­sókna í Dan­mörku legg­ur áherslu á að aðr­ar leið­ir séu not­að­ar til að ná fram sak­fell­ingu yf­ir þeim sem brjóta gegn man­sals­fórn­ar­lömb­um. Yf­ir­mað­ur man­sals­mála hjá Europol legg­ur áherslu á að rekja slóð pen­ing­anna.
Bílaþjóðin
Úttekt

Bíla­þjóð­in

Ís­lend­ing­ar eyddu rúm­lega 440 millj­ón­um á hverj­um degi á síð­asta ári í einka­bíl­inn, og þá eru eldsneytis­kaup ekki tal­in með. Gam­alt borg­ar­skipu­lag neyð­ir okk­ur til að eiga bíl, jafn­vel tvo, ólíkt íbú­um á Norð­ur­lönd­un­um, en sam­kvæmt neyslu­við­miði stjórn­valda er gert ráð fyr­ir að fjög­urra manna fjöl­skylda á höf­uð­borg­ar­svæð­inu eyði 1,44 millj­ón­um á ári í einka­bíl­inn.
Ungt fólk flýr klær GAMMA og heldur sig í hreiðrinu
Úttekt

Ungt fólk flýr klær GAMMA og held­ur sig í hreiðr­inu

Stór leigu­fé­lög kaupa sí­fellt fleiri eign­ir og hækka leig­una um tugi pró­senta. Leigu­verð á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur hækk­að um rúm sex­tíu pró­sent á síð­ustu sex ár­um. Þá fjölg­ar íbúð­um í út­leigu til ferða­manna sem ýt­ir und­ir hátt leigu­verð. Ungt fólk er að gef­ast upp; flyt­ur úr borg­inni, inn á for­eldra sína eða út fyr­ir land­stein­ana.

Mest lesið undanfarið ár