Sigmundur Davíð: „Mun aldrei gefast upp fyrir skíthælunum sem hafa þráð að drepa mig“
Greint er frá því að formaður Framsóknarflokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, hafi sagt á fundi með flokksmönnum í Skagafirði, að eina leiðin til þess að „drepa sig“ væri ef Framsóknarmenn sjálfir myndu sjá um „aftökuna“.
FréttirPanama-skjölin
Líkti Kastljósinu við Hitler - er sjálfur í gögnunum
Nafn hæstaréttarlögmannsins Sigurðar G. Guðjónssonar er að finna í Panama-skjölunum. Sigurður hefur áður líkt vinnubrögðum fréttamanna í umfjöllun um aflandsfélög við vinnubrögð Hitlers.
PistillWintris-málið
Kristinn Hrafnsson
Álagspróf fjölmiðla
Kristinn Hrafnsson blaðamaður segir síðasta mánuð hafa verið álagspróf íslenskra fjölmiðla. Niðurstaðan hafi ekki verið gæfuleg.
Pistill
Helga Dís Ísfold
Það sem „má“ og „ekki má“ – vangaveltur um vændisskrif
„Greinin fjallaði nefnilega ekki um kynlíf sem slíkt. Greinin var klámgrein,“ skrifar Helga Dís Ísfold, um grein um íslenskan mann sem var dásamaður fyrir að kaupa kynlíf hjá klámmyndastjörnu.
Fréttir
Jón Óttar skuldar 300 þúsund fyrir blómum á sama tíma og hann fjárfestir í fjölmiðlum
Hjónin Jón Óttar Ragnarsson og Margrét Hrafnsdóttir skulda blómabúð á höfuðborgarsvæðinu um 300 þúsund krónur vegna blóma í brúðkaupi þeirra. Jón Óttar er á sama tíma sagður hafa fjárfest í tugmilljóna króna hlut í Vefpressunni með Birni Inga Hrafnssyni, mági sínum.
Fréttir
Útgáfufélagið var skráð á barnsmóðurina - „Ógurlega fegin að vera laus undan þessu“
Kristín Þorsteinsdóttir, barnsmóðir Ámunda Ámundasonar, hefur verið eini eigandi Fótspors um árabil. Greint var frá því um helgina að Vefpressan í eigu Björns Inga Hrafnssonar hefði keypt útgáfuréttinn á öllum tólf blöðum sem gefin eru út af Fótspori.
Rannsókn
Jón Óttar í skuldavanda, kaupir í fjölmiðlum
Jón Óttar Ragnarsson, mágur Björns Inga Hrafnssonar, keypti stóran hlut í Pressunni og DV í lok síðasta árs, en nú stuttu síðar er tilkynnt að nauðungarsala á íbúð hans og Margrétar Hrafnsdóttur eiginkonu hans verði tekin fyrir eftir mánuð. Þau voru dæmd í fyrra til að greiða nærri fjórar milljónir vegna framkvæmda við húsið.
ÚttektFjölmiðlamál
Fjölmiðlaveldi fæðist: Leið Björns Inga til áhrifa
Björn Ingi Hrafnsson tapaði öllu „og meira en það“ í hruninu, en stóð fljótlega uppi sem einn helsti fjölmiðlabarón landsins. Stundin fjallar um braskið, blaðamennskuna, auðmennina og vinskapinn við Sigmund Davíð. Framabrautin er skrykkjótt og ferillinn verður æ skrautlegri.
Fréttir
„Þá vissi ég að Bjarmar hefði verið drepinn“
Tveimur drengjum var drekkt í Glerá fyrir 25 árum síðan. Mæður þeirra segja frá atburðunum í viðtali við Pressuna. Maðurinn sem varð þeim að bana var sjálfur barn að aldri: „Ég get ekki ímyndað mér þann sársauka sem ég olli þeim,“ segir hann.
FréttirFjárkúgun
Vinir Hlínar yfirheyrðir í nauðgunarmáli
Hlín Einarsdóttir segir að allir þeir sem hún hafi sagt frá meintri nauðgun hafi verið teknir í skýrslutöku. Hún fer fram á að fá aðgang að tölvupóstaðgangi sínum hjá Vefpressuni. Þar á meðal er tölvupóstur sem hún sendi Birni Inga Hrafnssyni, hennar fyrrverandi sambýlismanni og útgefanda DV og Pressunnar, um meinta nauðgun.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.