Aðili

Pressan

Greinar

Diljá Mist segir að framkoman í garð Bjarna sé „algjörlega óboðleg“
FréttirPressa

Diljá Mist seg­ir að fram­kom­an í garð Bjarna sé „al­gjör­lega óboð­leg“

Diljá Mist Ein­ars­dótt­ur, þing­manni Sjálf­stæð­is­flokks­ins, þykja stað­hæf­ing­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar ut­an­rík­is­ráð­herra um flótta­menn ekki of­stæk­is­full­ar. Fram­kom­an í hans garð sé enn frem­ur „al­gjör­lega óboð­leg.“ Hún seg­ir að fólk muni gagn­rýna Bjarna óháð því hvernig hann orð­ar hlut­ina. Diljá Mist var við­mæl­andi Mar­grét­ar Marteins­dótt­ur í Pressu í dag.
Framkvæmdastjóri Pressunnar seldi íbúð sína til mágs síns í aðdraganda gjaldþrots fjölmiðlafyrirtækisins
ÚttektFjölmiðlamál

Fram­kvæmda­stjóri Press­unn­ar seldi íbúð sína til mágs síns í að­drag­anda gjald­þrots fjöl­miðla­fyr­ir­tæk­is­ins

Pressu­mál­ið held­ur áfram að vinda upp á sig í fjöl­miðl­um með skeyta­send­ing­um á milli Björns Inga Hrafns­son­ar og Ró­berts Wess­mann og við­skipta­fé­laga hans. Pressu­mál­ið er eitt af mörg­um á skraut­leg­um ferli Björns Inga Hrafns­son­ar þar sem hann bland­ar sam­an vinnu sinni og per­sónu­leg­um við­skipt­um sín­um og fjár­mál­um.
Arnar á Landrover-jeppa í boði fjölmiðlafyrirtækis sem safnaði 500 milljóna króna skattaskuldum
FréttirFjölmiðlamál

Arn­ar á Landrover-jeppa í boði fjöl­miðla­fyr­ir­tæk­is sem safn­aði 500 millj­óna króna skatta­skuld­um

Arn­ar Æg­is­son, fram­kvæmda­stjóri Vefpress­unn­ar ehf., keyrði um á nýj­um Landrover-jeppa sem Press­an ehf. greiddi fyr­ir. Bæði Arn­ar og Björn Ingi Hrafns­son keyrðu um á slík­um jepp­um þeg­ar nið­ur­skurð­ur átti sér stað á fjöl­miðl­um Press­unn­ar og vörslu­skatta- og ið­gjalda­skuld­ir söfn­uð­ust upp við rík­ið og líf­eyr­is­sjóði.
Pressan greiddi 350 þúsund á  mánuði fyrir jeppa undir Björn Inga
FréttirFjölmiðlamál

Press­an greiddi 350 þús­und á mán­uði fyr­ir jeppa und­ir Björn Inga

Þó Press­an ehf. hafi ver­ið ógjald­fær frá ár­inu 2014 að mati nýrr­ar stjórn­ar fyr­ir­tæk­is­ins hef­ur fyr­ir­tæk­ið greitt rúm­lega 4 millj­ón­ir króna á ári í leigu fyr­ir Landrover Disco­very jeppa Björns Inga Hrafns­son­ar. Björn Ingi seg­ist hafa yf­ir­tek­ið samn­ing­inn um bíl­inn. Deil­ur um eign­ar­hald á fjöl­miðl­um Press­unn­ar hafa stað­ið yf­ir og Björn Ingi ver­ið kærð­ur fyr­ir fjár­drátt.
Fall íslenskra fjölmiðla og hjálpin frá hagsmunaaðilum
ÚttektFjölmiðlamál

Fall ís­lenskra fjöl­miðla og hjálp­in frá hags­muna­að­il­um

Erfitt rekstr­ar­um­hverfi fjöl­miðla ger­ir það að verk­um að til þess að halda úti fjöl­mennri rit­stjórn þurfa fjöl­miðl­ar að reiða sig á fjár­sterka að­ila til að nið­ur­greiða ta­prekst­ur fé­lags­ins. Ís­lensk stjórn­völd hafa ekki sýnt vilja til að styrkja sjálf­stæða blaða­mennsku, þrátt fyr­ir að for­sæt­is­ráð­herra hafi sagt fjöl­miðla lít­ið ann­að en skel vegna mann­eklu og fjár­skorts. Nefnd um rekstr­ar­um­hverfi einka­rek­inna fjöl­miðla hef­ur enn ekki skil­að inn til­lög­um til ráð­herra.
Sótt að Pressunni vegna 90 milljóna skuldar: Björn Ingi flytur inn í 320 fermetra einbýlishús
FréttirFjölmiðlamál

Sótt að Press­unni vegna 90 millj­óna skuld­ar: Björn Ingi flyt­ur inn í 320 fer­metra ein­býl­is­hús

Björn Ingi Hrafns­son leig­ir ein­býl­is­hús sem er í eigu fé­lags á Möltu sem er einn hlut­hafa eign­ar­halds­fé­lags­ins Borg­un­ar. Mála­ferli gegn Press­unni ehf. vegna rúm­lega 90 millj­óna láns, sem veitt var til að kaupa DV ehf. 2014, hafa ver­ið þing­fest. Eig­andi skuld­ar Press­unn­ar ehf. vill ekki ræða mál­ið en stað­fest­ir að það sé vegna van­gold­inn­ar skuld­ar.

Mest lesið undanfarið ár