Flokkur

Ofbeldi

Greinar

Ummæli lögreglustjórans ekki svaraverð: „Nauðganir næsti bær við morð“
Fréttir

Um­mæli lög­reglu­stjór­ans ekki svara­verð: „Nauðg­an­ir næsti bær við morð“

Páley Borg­þórs­dótt­ir, lög­reglu­stjóri í Vest­manna­eyj­um, sagði í gær að eng­in al­var­leg lík­ams­árás hefði ver­ið fram­in á þjóð­há­tíð, þrátt fyr­ir að lög­regl­an hafi tvö kyn­ferð­is­brota­mál til rann­sókn­ar. Guð­rún Jóns­dótt­ir, talskona Stíga­móta, seg­ir það ekki traust­vekj­andi þeg­ar lög­reglu­stjóri tal­ar með þess­um hætti.
Ofbeldisbrotum fækkar: Lögreglan vill rafbyssur
Úttekt

Of­beld­is­brot­um fækk­ar: Lög­regl­an vill raf­byss­ur

Ís­lenska lög­regl­an hitt­ir fram­leið­end­ur raf­byssa og berst fyr­ir því að þær verði inn­leidd­ar hér­lend­is. Raf­byss­ur voru tekn­ar upp í Banda­ríkj­un­um til að fækka dauðs­föll­um af völd­um lög­reglu. Þeim hef­ur hins veg­ar fjölg­að. Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks seg­ir fólk­ið hafa lát­ist úr „brjál­æð­is­heil­kenni“.
Flúði heimabæinn eftir hópnauðgun
ÚttektKynferðisbrot

Flúði heima­bæ­inn eft­ir hópnauðg­un

„Ef of­beld­is­menn eru alls stað­ar og allskon­ar og það er eng­in leið að þekkja þá úr – hverj­um áttu þá að treysta?“ spyr ráð­gjafi á Stíga­mót­um. Hún seg­ir mik­il­vægt að við­ur­kenna van­mátt­inn og beina sjón­um að þeim sem bera ábyrgð­ina, gerend­un­um. Á þeim 25 ár­um sem lið­in eru frá stofn­un Stíga­móta hafa um 7000 kon­ur sagt frá 10.000 nauðg­ur­um. Sög­urn­ar eru ým­iss kon­ar, eins og þess­ar kon­ur segja frá.
Bréf til nauðgara: „Gjörðir ykkar hafa eyðilagt líf mitt“
Viðtal

Bréf til nauðg­ara: „Gjörð­ir ykk­ar hafa eyðilagt líf mitt“

Fyr­ir hátt í 20 ár­um átti sér stað at­burð­ur á þjóð­há­tíð sem breytti öllu sem á eft­ir kom. En það var ekki fyrr en núna sem Bryn­hild­ur Yrsa Guð­munds­dótt­ir fékk loks kjarkinn til þess að gera þenn­an at­burð upp og senda bréf á þá sem hún tel­ur að hafi nauðg­að sér, kær­ast­ann sem hvarf í kjöl­far­ið og mann­inn sem sagði henni hvað gerð­ist í raun og veru. Við birt­um sam­skipti henn­ar við þessa menn, sem upp­lifðu at­burð­inn með öðr­um hætti.

Mest lesið undanfarið ár