Svæði

Nígería

Greinar

Eze í áfalli: „Ég er eiginlega bara hvergi“
FréttirFlóttamenn

Eze í áfalli: „Ég er eig­in­lega bara hvergi“

Út­lend­inga­stofn­un hef­ur synj­að beiðni Eze Oka­for um dval­ar­leyfi af mann­úð­ar­ástæð­um. Stofn­un­in tel­ur hann ekki í sér­stakri hættu í heima­land­inu Níg­er­íu þrátt fyr­ir að þar hafi hann ver­ið of­sótt­ur af með­lim­um hryðju­verka­sam­tak­anna Bo­ko Haram. Prest­ur inn­flytj­enda gagn­rýn­ir stofn­un­ina harð­lega fyr­ir vinnu­brögð­in.
Ofsóttur af Boko Haram en Útlendingastofnun telur öruggt að senda hann til Nígeríu
FréttirFlóttamenn

Of­sótt­ur af Bo­ko Haram en Út­lend­inga­stofn­un tel­ur ör­uggt að senda hann til Níg­er­íu

Út­lend­inga­stofn­un tel­ur Eze Oka­for ekki í hættu í Níg­er­íu þrátt fyr­ir tíð­ar árás­ir í heima­borg hans að und­an­förnu. Ef hann telji svo vera geti hann kom­ið sér fyr­ir í suð­ur­hlut­an­um en þar hef­ur hann eng­in tengsl. Um­sókn hans um dval­ar­leyfi var hafn­að þrátt fyr­ir að hann eigi unn­ustu á Ís­landi.
Reginu hafnað um endurupptöku: Fjölskyldunni vísað úr landi
Fréttir

Reg­inu hafn­að um end­urupp­töku: Fjöl­skyld­unni vís­að úr landi

Reg­inu Os­aramaese verð­ur vís­að úr landi ásamt tveim­ur ung­um börn­um sín­um. Reg­ina á von á sínu þriðja barni og mun þurfa að gang­ast und­ir keis­ara­skurð þeg­ar það fæð­ist. Kær­u­nefnd Út­lend­inga­mála hef­ur hafn­að beiðni fjöl­skyld­unn­ar um end­urupp­töku á mál­inu því eng­ar breyt­ing­ar séu á upp­haf­leg­um máls­ástæð­um hæl­is­um­sókn­ar­inn­ar.

Mest lesið undanfarið ár