Flokkur

Matur

Greinar

SS vill ekki myndatökur af framleiðslunni: „Ekki mjög lystaukandi fyrir almenning“
FréttirMatvælaframleiðsla

SS vill ekki mynda­tök­ur af fram­leiðsl­unni: „Ekki mjög lystauk­andi fyr­ir al­menn­ing“

Stein­þór Skúla­son, for­stjóri SS, hafn­ar beiðni Stund­ar­inn­ar um að fá að mynda fram­leiðslu­ferli fé­lags­ins. Hann kveðst ekki held­ur geta leyft blaða­manni að sjá fram­leiðsl­una. Jón Ólafs­son, stjórn­ar­mað­ur í Gagn­sæ­is, seg­ir að fyr­ir­tæki í mat­væla­fram­leiðslu geti ekki leyft sér að snið­ganga fjöl­miðla.
Fær alveg sérstakt ánægjubros frá konunni
Fréttir

Fær al­veg sér­stakt ánægju­bros frá kon­unni

G.  Pét­ur Matth­ías­son, upp­lýs­inga­full­trúi Vega­gerð­ar­inn­ar, er ástríðu­kokk­ur og mik­ill áhuga­mað­ur um allt sem við­kem­ur mat og mat­ar­gerð. Hann rækt­ar sitt eig­ið krydd, sult­ar sín eig­in rifs­ber og reyn­ir yf­ir­leitt að búa all­an mat til frá grunni. Hann er þeirr­ar skoð­un­ar að holl­ast sé að borða allt – bara í hófi – sér­stakt holl­ustu­fæði sé ekki mál­ið.

Mest lesið undanfarið ár