Flokkur

Matur

Greinar

Töfrar ítalskrar matarmenningar
Fréttir

Töfr­ar ít­alskr­ar mat­ar­menn­ing­ar

Það er ekki hægt að hugsa um Ítal­íu án þess að hugsa um mat­ar­menn­ing­una þar og hvernig hún hef­ur haft áhrif á mat­ar­menn­ingu annarra landa víða um heim. Vín, ost­ar og pasta eru sér­stak­lega mik­il­væg­ur þátt­ur í ís­lenskri mat­ar­menn­ingu, þar sem pasta kem­ur í mörg­um mis­mun­andi út­gáf­um, sem penne, spaghetti, lasagna og fleira. Hjá Ítöl­um er mat­ur ekki að­eins nær­ing held­ur stór hluti af líf­inu og í raun eitt af því sem ger­ir Ítala að Ítala.

Mest lesið undanfarið ár