Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Prótínríkur morgunmatur minnkar ofát

Rann­sókn­ir benda til þess að fólk létt­ist við að borða pró­tín­rík­an morg­un­mat.

Rannsóknir hafa sýnt að prótín getur minnkað matarlystina og komið í veg fyrir ofát. Það er því hollráð að hefja daginn á því að borða prótínríka fæðu. 

Ættirðu að borða morgunmat?

Talað hefur verið um að það að sleppa morgunmat haldist í hendur við þyngdaraukningu. Nú hafa rannsóknir sýnt að hvort sem þú borðar morgunmat eða ekki hefur engin teljandi áhrif á þyngdarbreytingar. Það eru hins vegar ástæður fyrir því af hverju það er góð hugmynd að byrja daginn á morgunmat. Til dæmis eru líkur á því að það bæti geðheilsu barna, unglinga og ákveðinna sjúklinga. Þetta veltur þó á gæðum morgunmatarins. Þrátt fyrir að sykrað morgunkorn hafi engin teljandi áhrif á þyngd getur verið að prótínríkur morgunmatur hafi önnur áhrif.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár