Flokkur

Lögreglumál

Greinar

Stúlka kærð  fyrir að kæra lögreglumann fyrir nauðgun
Fréttir

Stúlka kærð fyr­ir að kæra lög­reglu­mann fyr­ir nauðg­un

Tanja M. Ís­fjörð leit­aði til lög­regl­unn­ar eft­ir heim­sókn á hót­el­her­bergi eldri manns sem hún þekkti og treysti, en hann var fyrr­ver­andi öku­kenn­ari henn­ar og starf­aði fyr­ir lög­regl­una. Hún kærði hann fyr­ir nauðg­un, en eft­ir að rík­is­sak­sókn­ari vís­aði mál­inu frá kærði mað­ur­inn hana fyr­ir rang­ar sak­argift­ir. Mál­ið er til með­ferð­ar hjá lög­reglu.
Skilaboð frá lögreglunni: „Lögreglan getur ekki tryggt öryggi“
Fréttir

Skila­boð frá lög­regl­unni: „Lög­regl­an get­ur ekki tryggt ör­yggi“

Lög­regl­an svar­ar fyr­ir það á Face­book af hverju tveir menn voru ekki hneppt­ir í gæslu­varð­hald vegna gruns um nauðg­un. Líf­leg­ar um­ræð­ur hafa spunn­ist við þráð þar sem Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir ósk­ar eft­ir skýr­ing­um. Lög­regl­an seg­ist ekki geta tryggt ör­yggi borg­ara, en allra leiða sé leit­að við að upp­lýsa mál.
Malín Brand, þú ert handtekin
ViðtalFjárkúgun

Malín Brand, þú ert hand­tek­in

Fjöl­miðla­kon­an Malín Brand, 34 ára, hef­ur á ör­fá­um mán­uð­um misst vinn­una, heim­ili sitt og mann­orð­ið. Allt frá því að upp komst um fjár­kúg­un­ar­mál syst­ur henn­ar, Hlín­ar Ein­ars­dótt­ur, á hend­ur for­sæt­is­ráð­herra og að­ild Malín­ar hef­ur líf henn­ar far­ið al­gjör­lega á hvolf. Við þetta bætt­ist að sam­starfs­mað­ur, sem sak­að­ur er um nauðg­un og greiddi miska­bæt­ur, kærði syst­urn­ar fyr­ir að hafa beitt sig fjár­kúg­un. Það mál er til rann­sókn­ar líkt og fjár­kúg­un­in á hend­ur Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni. Malín er í dag at­vinnu­laus og út­hróp­uð. Hún seg­ir hér sögu sína.
Vindmylla bræðranna brýtur í bága við náttúrulögmál
Fréttir

Vind­mylla bræðr­anna brýt­ur í bága við nátt­úru­lög­mál

Sér­stak­ur sak­sókn­ari rann­sak­ar bræð­urna Ein­ar Ág­ústs­son og Ág­úst Arn­ar Ág­ústs­son sem eru grun­að­ir um fjár­mála­brot. Vind­mylla, sem þeir hafa safn­að fyr­ir á Kickst­art­er, hef­ur áð­ur ver­ið gagn­rýnd. Ný­sjá­lensk­ur verk­fræð­ing­ur seg­ir að til að vind­mylla gæti virk­að þyrfti að end­ur­skoða lög­mál eðl­is­fræð­inn­ar.

Mest lesið undanfarið ár