Aðili

Lögreglan

Greinar

Vopnaður lögreglumaður keypti sér samloku
FréttirLögregla og valdstjórn

Vopn­að­ur lög­reglu­mað­ur keypti sér sam­loku

Lög­reglu­þjónn var með skamm­byssu í belt­inu á með­an hann keypti sér að borða á veit­inga­stað á Lauga­veg­in­um um helg­ina. Starfs­mað­ur seg­ir að sér hafi ver­ið mjög brugð­ið og sendi fyr­ir­spurn á Lög­regl­una á höf­uð­borg­ar­svæð­inu vegna máls­ins. Stjórn­andi sér­sveit­ar­inn­ar seg­ir eng­ar fast­ar regl­ur í gildi um vopna­burð lög­reglu­manna í mat­máls­tím­um. At­vik­ið er til at­hug­un­ar hjá embætti rík­is­lög­reglu­stjóra.
Móðir stúlkunnar sem var látin afklæðast af lögreglu talar: Strákarnir sluppu við líkamsleit
FréttirLögregla og valdstjórn

Móð­ir stúlk­unn­ar sem var lát­in af­klæð­ast af lög­reglu tal­ar: Strák­arn­ir sluppu við lík­ams­leit

Móð­ir 16 ára stúlk­unn­ar sem lög­regl­an á Akra­nesi af­klæddi í fanga­klefa og fram­kvæmdi lík­ams­leit á seg­ir að dreng­ir sem voru hand­tekn­ir með henni hafði slopp­ið við að af­klæða sig. Þá seg­ir hún lög­regl­una hafa ver­ið marg­saga um ástæð­ur hand­tök­unn­ar. Lög­mað­ur stúlk­unn­ar hef­ur stefnt rík­inu vegna máls­ins.
Húsleit á Akureyri: Iðnaðarklór seldur sem „kraftaverkalausn“ fyrir sjúklinga
FréttirSala á ósönnuðum meðferðum

Hús­leit á Ak­ur­eyri: Iðn­að­ar­klór seld­ur sem „krafta­verka­lausn“ fyr­ir sjúk­linga

Lög­regl­an á Ak­ur­eyri gerði í dag hús­leit í verk­smiðju á Ak­ur­eyri sem er sögð fram­leiða „krafta­verka­lausn­ina“ MMS. Hún er tal­in geta vald­ið al­var­leg­um veik­ind­um og jafn­vel dauða. „Það svo­leið­is hryn­ur af þeim krabba­mein­ið,“ seg­ir fram­leið­and­inn, sem er ósátt­ur við að­gerð­irn­ar.

Mest lesið undanfarið ár