Aðili

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Greinar

Reynt að kortleggja ferðir hinna handteknu
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Reynt að kort­leggja ferð­ir hinna hand­teknu

Tveir skip­verj­ar af græn­lenska tog­ar­an­um Pol­ar Nanoq, Thom­as Møller Ol­sen og Ni­kolaj Ol­sen, sitja í gæslu­varð­haldi grun­að­ir um að tengj­ast morð­inu á Birnu Brjáns­dótt­ur. Enn er reynt að kort­leggja ferð­ir þeirra. Aðr­ir skip­verj­ar segj­ast vera í áfalli og votta sam­úð sína. Út­gerð­in hef­ur veitt Lands­björgu fjár­styrk sem þakk­lætis­vott.
Blóð í bílnum: Annar þeirra handteknu með sakaferil í Grænlandi
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Blóð í bíln­um: Ann­ar þeirra hand­teknu með saka­fer­il í Græn­landi

Ann­ar þeirra tveggja skip­verja á græn­lenska tog­ar­an­um Pol­ar Nanoq, sem hand­tek­inn var og sit­ur nú í gæslu­varð­haldi vegna hvarfs Birnu Brjáns­dótt­ur, hef­ur áð­ur ver­ið dæmd­ur fyr­ir fíkni­efnam­is­ferli í Græn­landi. Blóð fannst í rauðri Kia Rio-bíla­leigu­bif­reið sem þessi sami mað­ur hafði til um­ráða.
Rannsóknargögn úr bílaleigubílnum send úr landi til greiningar
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Rann­sókn­ar­gögn úr bíla­leigu­bíln­um send úr landi til grein­ing­ar

Lög­regl­an nýt­ur að­stoð­ar er­lend­is frá við rann­sókn­ina á hvarfi Birnu Brjáns­dótt­ur sem nú er rann­sak­að sem saka­mál. Rann­sókn­ar­gögn úr rauð­um Kia Rio-bíla­leigu­bíl hafa ver­ið send er­lend­is til grein­ing­ar. Tveir menn af græn­lenska tog­ar­an­um Pol­ar Nanoq hafa ver­ið úr­skurð­að­ir í tveggja vikna gæslu­varð­hald. Þeir neita báð­ir sök.
Myndskeið sýnir Birnu með símann sinn á Skólavörðustíg
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Mynd­skeið sýn­ir Birnu með sím­ann sinn á Skóla­vörðu­stíg

Lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur rann­sak­að upp­töku úr ör­ygg­is­mynda­vél við Skóla­vörðu­stíg, en eng­inn þeirra sem sést á gangi á sama tíma og Birna Brjáns­dótt­ir hafa gef­ið sig fram við lög­reglu. Út­gerð græn­lenska tog­ar­ans Pol­ar Nanoq seg­ir eng­ar sann­an­ir liggja fyr­ir sem teng­ir áhafn­ar­með­limi við hvarf Birnu. Grím­ur Gríms­son, yf­ir­lög­reglu­þjónn, seg­ir lög­regl­una hafa yf­ir­heyrt fjölda fólks með stöðu vitn­is. Eng­inn hafi þó ver­ið yf­ir­heyrð­ur með stöðu grun­aðs.

Mest lesið undanfarið ár