Aðili

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Greinar

Lögreglumaðurinn sem þrjár stúlkur kærðu fyrir kynferðisbrot vill 1,5 milljónir frá blaðakonu Stundarinnar
Fréttir

Lög­reglu­mað­ur­inn sem þrjár stúlk­ur kærðu fyr­ir kyn­ferð­is­brot vill 1,5 millj­ón­ir frá blaða­konu Stund­ar­inn­ar

Þrjár barn­ung­ar stúlk­ur kærðu Að­al­berg Sveins­son lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Lög­regl­an ákvað að hann yrði ekki færð­ur til í starfi. Mál­in voru öll felld nið­ur. Nú hót­ar hann að fara með blaða­konu Stund­ar­inn­ar fyr­ir dóm vegna orða­lags í frétt um mál­ið, fái hann ekki af­sök­un­ar­beiðni og 1,5 millj­ón­ir króna í bæt­ur.
Móðir stúlku sem kærði lögreglumann fyrir kynferðisbrot lýsir vonbrigðum með eftirlitsnefnd
FréttirLögregla og valdstjórn

Móð­ir stúlku sem kærði lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­is­brot lýs­ir von­brigð­um með eft­ir­lits­nefnd

Hall­dóra Bald­urs­dótt­ir, móð­ir stúlku sem kærði lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­is­brot, sendi kvört­un vegna máls­með­ferð­ar kyn­ferð­is­brotakær­unn­ar til nefnd­ar um eft­ir­lit með lög­reglu fyrr á ár­inu. Hún lýs­ir mikl­um von­brigð­um yf­ir nið­ur­stöðu nefnd­ar­inn­ar og skor­ar á dóms­mála­ráð­herra að ráð­ast til um­bóta. Tvær aðr­ar stúlk­ur hafa kært sama lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­is­brot.
Móðir stúlku sem kærði lögreglumann svarar Ríkislögreglustjóra: „Óskiljanlegt og sárara en orð fá lýst“
Fréttir

Móð­ir stúlku sem kærði lög­reglu­mann svar­ar Rík­is­lög­reglu­stjóra: „Óskilj­an­legt og sár­ara en orð fá lýst“

Móð­ir stúlku sem kærði lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi svar­ar yf­ir­lýs­ingu Rík­is­lög­reglu­stjóra, sem firr­ir sig ábyrgð á mál­inu. „Hann setti þar með ekki þær kröf­ur til sinna manna að það sé óá­sætt­an­legt með öllu að starf­andi lög­reglu­menn fái á sig ít­rek­að­ar kær­ur fyr­ir barn­aníð,“ seg­ir hún.
Þung sönnunarbyrði í mansalsmálum kallar á nýja nálgun
ViðtalRéttindabrot á vinnumarkaði

Þung sönn­un­ar­byrði í man­sals­mál­um kall­ar á nýja nálg­un

Erfitt er að treysta á vitn­is­burð fórn­ar­lamba man­sals og þung sönn­un­ar­byrði er í þess­um mál­um. Yf­ir­mað­ur man­sals­rann­sókna í Dan­mörku legg­ur áherslu á að aðr­ar leið­ir séu not­að­ar til að ná fram sak­fell­ingu yf­ir þeim sem brjóta gegn man­sals­fórn­ar­lömb­um. Yf­ir­mað­ur man­sals­mála hjá Europol legg­ur áherslu á að rekja slóð pen­ing­anna.
Lögmaður Nikolaj skilur ekki af hverju hann hefur enn stöðu sakbornings
Fréttir

Lög­mað­ur Ni­kolaj skil­ur ekki af hverju hann hef­ur enn stöðu sak­born­ings

Unn­steinn Örn Elvars­son, lög­fræð­ing­ur Ni­kolaj Ol­sen, seg­ir að skjól­stæð­ing­ur sinn hafi ver­ið him­in­lif­andi þeg­ar hann fékk þær frétt­ir að hann yrði lát­inn laus úr gæslu­varð­haldi en ein­angr­un­in hef­ur reynt veru­lega á hann. Ekki verð­ur far­ið fram á far­bann yf­ir hon­um en hann hef­ur ver­ið stað­fast­ur í frá­sögn sinni, lýst yf­ir sak­leysi og reynt að upp­lýsa mál­ið eft­ir bestu getu.

Mest lesið undanfarið ár